Morgunblaðið - 13.01.1978, Side 14
Opnuð hjálpar
stöð fyrir dýr
STJÓRN Dýraspítala Mark Wat-
sons ákvað nýlega á fundi sfnum
að opna Hjálparstöð fyrir dýr og
verður hún til húsa f húsnæði
Dýraspítalans við Fáksvöll í Víði-
dal við Vatnsveituveg.
Er þess vænzt að starfsemin
geti hafizt þar fljótlega og að hún
megi stuðla að því að hinn eigin-
legi dýraspftali hefjist þar af full-
um krafti um leið og læknir fæst
til starfa þar, segir í frétt frá
dýraspítalanum. Dýrahjúkrunar-
konan Sigfríð Þórisdóttir hefur
verið ráðin til að veita hjálpar-
stöðinni forstöðu og hafa stöðinni
verið settar eftirfarandi reglur til
að starfa eftir:
Að veita skyndihjálp við særð
og sjúk dýr, þjónusta við hesta,
m.a. með afnotum af röntgentækj-
um spítalans, móttaka og umönn-
un dýra, er villzt hafa frá heimil-
um sínum, leit að heimilum fyrir
heimilislaus dýr, rannsókn á
kvörtunum yfir illri meðferð á
dýrum og vinna í nánu sambandi
við lögreglu og dýraverndunarfé-
lög slysa sem dýr valda svo og um
öll ofangreind atriði.
Stöðin verður opin alla virka
daga kl. 1—6 og auk þess er að fá
upplýsingar um stöðina hjá Sam-
bandi dýraverndunarfélaga Is-
lands.
Ný söluskrá
Komið, hringið eða skrifið og fáið eintak
endurgjaldslaust, söluskráin littur frammi á
eftirtöldum stöðum:
Akranes: Bílasala Hinriks
Akureyri: Bílasala Norðurlands
Borgarnes: Samvinnutryggingar
Egilsstaðir. Bílasalan Fell s/f
ísafjörður: ESSO nesti
Keflavík: Bílasalan Hafnargötu 50
Vestmannaeyjar: Jóker við Heimatorg.
Bílasalan Braut Skeifunni 11
símar 81510 og 81502 Reykjavík
Reykjavíkurmótið,
sveitakeppni
Reykjavfkurmótið hófst sl.
þriðjudag og mættu 18 sveitir
til leiks. Spilað er i þremur
riðlum og komast tvær efstu
sveitir f hverjum riðli f úrslita-
keppnina. Sveit Hjalta Elfas-
sonar fer beint í úrslitakeppn-
ina og verða þvá 7 sveitir sem
keppa til úrslita um Reykjavfk-
urmeistaratitilinn. Mót þetta er
jafnframt undankeppni fyrir
Islandsmótið, en Rvfk á 10
sveitir f Islandsmóti.
Urslit sl. þriðjudag:
A-riðill:
Steingrímur Jónasson —
Sverrir Kristinsson 17:3
Jón Hjaltason —
Gunnlaugur Karlsson 20:0
Sigurjón Tryggvason —
Páll Valdimarsson 18:2
B-riðill:
Guðmundur T. Gislason —
Ester Jakohsdóttir 20:0
Stefán Guðjohnsen —
Sigurjón Helgason 18:2
Guðmundur Hermannsson —
Vigfús Pálsson 13:7
C-riðill:
Reynir Jónsson —
Gunnlaugur Óskarsson 4:16
Sigurður B. Þorsteinss. —
Eiður Guðjohnsen 10:10
Jón Asbjörnsson —
Dagbjartur Grimsson 13: 7
Önnur umferð verður spiluð
á þriðjudaginn i Hreyfilshús-
inu við Grensásveg og hefst
klukkan 20.
Bridgefélag
Ólafsf jarðar
Sl. þriðjudag hófst spila-
mennska á nýja árinu og stóð
jafnvel til að taka þátt i lands-
tvímenningi BSl. Úr þvi varð
þó ekki og var einungis spilað-
ur eins kvölds tvímenningur.
Næstu keppnir hjá okkur verða
einmenningskeppni, sem jafn-
framt er firmakeppni. Þá er
aðalsveitakeppni félagsins ekki
Bridge
Umsjón ARNÓR
RAGNARSSON
hafin en byrjar væntanlega á
næstunni.
Þá er fyrirhugað að Norður-
landsmótið i bridge verði hald-
ið á Ölafsfirði í vor.
— 0 —
Því má svo bæta hér við að
þátturinn hefir frétt að verið sé
að endurskoða reglur Norður-
landsmótsins m.a. hve margar
sveitir spila frá hverju héraði
eða kaupstað.
Bridgefélag
Akureyrar
Aðeins er tveimur umferðum
ólokið f aðalsveitakeppni
félagsins og er auðsætt að bar-
áttan um Akureyrartitilinn
verður milli sveita Alfreðs
Pálssonar og Páls Pálssonar, en
háðar sveitirnar eru nú með
144 stig. Sveit Alfreðs á eftir að
spila við sveitir Jóns Arnasonar
og Arnar Einarssonar, en sveit
Páls við Jóns Arnasonar og Sig-
urðar Vfglundssonar.
Crslit 9. umferðar sl. þriðju-
dag:
Ingimundur/Sigurður 20:0
Trausti/Páll H. 20:0
Hermann/Stefán 20:+2
Arnar/Jón Arni 16:4
Páll P./Alfreð 15:5
Örn/Haukur 11:9
Staðan eftir 9 umferðir:
Alfreð Pálsson 144
Páll Pálsson 144
Ingimundur Arnas. 120
Hermann Tómasson 104
Páll Jónsson 103
Stefán Vilhjálmss. 91
Örn Einarsson 80
Sigurður Víglundss. 58
Næstsíðasta umferðin verður
spiluð á þriðjudaginn kemur.
Frá Barðstrend-
ingafélaginu:
Fyrsta kvöldi af þremur er
lokið f tvímenningskeppni
(BARÓMETER). Sjö efstu eru
þessir:
stig
Ólafur Hermannsson—
Hermann Finnbogason 43
Kristinn Óskarsson —
Einar Bjarnason 40
Guðrún Jónsdóttir —
Jón Jónsson 29
Gísli Benjamínsson —
EinarJónsson 25
Finnbogi Finnbogason —
Þórarinn Arnason 17
Guðbjartur Egilsson —
Vikar Davíðsson 13
Gunnlaugur Þorsteinsson —
Stefán Eyfjörð 11
Tafl- og bridge-
klúbburinn.
1. umferð i aðalsveitakeppni
T.B.K. var spiluð fimmtudag-
inn 5. jan. spilað er i 2. flokk-
um. Orslit urðu sem hér segir:
Meistaraflokkur:
Haukur 14 Ragnar 6
Rafn 9 Ingólfur 11
Gestur 12 Helgi 8
Haraldur +3 Sigurður 20
Björn 10 Þórhallur 10
Fyrsti flokkur:
Erla 5 Hannes 15
Eiríkur 19 Bjarni 1
Guðmundía 3 Sigurleifur 17
Guðm. 13 Bragi 7.
Önnur umferð var spiluð í
gær.