Morgunblaðið - 13.01.1978, Page 22

Morgunblaðið - 13.01.1978, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1977 SUNNUD4GUR 15. janúar 8.00 Mon>unandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígsluhiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. ÍHdráttur úr for- ustugreinum daghl. 8.35 Morguntónleikar. a. Hljómsveit Franz Marsza- leks leikur slgilda valsa. b. Þýzkir harnakórar og ungl- ingahljómsveitir svngja og leika. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Píanósónötur eftir Joseph Havdn. Walter Olbertz leikur sónötur í C- dúr og cfs-motl. 11.00 Messa f safnaðarheimili Langholtskirkju (Hljóðrituð á sunnudaginn var). Séra Eirfkur J. Eirfksson á Þing- völlum predikar. Séra Sig- urður Haukur (iuðjónsson þjónar fvrir altari. Kór Lang- hollskirkju s.vngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. I guðsþjónustunni verður flutt argentfnsk messa, Misa Criolla eftir Ariel Kamirez. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 llm málhr«‘.vtingar í fs- lenzku. Kristján Arnason málfræðingur flvtur hádegis- erindi. 13.55 Miðdegistónleikar: Djasshljómleikar Benn.v (jioodman-hljómsveitarinnar í Carnegie Hall í New York fyrir 40 árum. (16. jan. 1938) Svavar (iests fl.vtur k.vnning- ar og tfjpir saman ýmiskonar fróðleik um þessa sögufrægu hljómleika. en hljóðritun þeirra hafði glatazt og kom ekki f leítirnar fvrr en 1950. Auk hljómsveitar, kvartetts og trfós Bennys (íoodmans leika nokkrir kunnir djass- leikarar úr hljómsveitum Dukes Ellingtons og Counts Basies í „jam-session“. 15.15 Frá Múlaþingi. Armann ffalldórsson s«*gir frá landsháttum á Austur- landi og Sigurður (). Pálsson talar f iéttum riúr um aust- fir/kt mannlff fyrr og nú. (Hljóðritað á hændasam- komu á Eiðum 30. ágúst s.l.) 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 „Kormáks augun svörtu" Dagskrá um/ifsla Brynjúlfs- son skáld. áður flutt á 150 ára afma>li hans 3. sept. s.l. — Eirfkur Hreinn Finnhogason tók saman. Lesarar: Andrés Björnsson og flelgi Skúlason. Einnig sungin lög við Ijóð skáldsins. 17.30 l'tvarpssaga harnanna: „Hotlabych" eftir Lazar Lag- ín. Oridný Thorsteinsson les þýðingu sfna (16). 17.50 Hamónfkulög. W i 11 (ilahé og hljómsvcit hans leika. 18.45 Veðurfr«*gnir. Dagskrá kvöldsíns. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.25 Kvikmyndir; — fjórði þáttur. Friðrik Þór Friðriks- son og Þorsteinn Jónsson sjá um þáttinn. 20.00 Pfanókvintett op. 44 eft- ir Kohert Schmnann. Dezsö Kanki leikur með Kartók- strengjakvartettinum. (Frá ungverska útvarpinu). 20.30 l'tvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói" eftir Long- us. Friðrik Þórðarson sneri úr grfsku. Oskar Halldórsson hvrjar l«*sturinn. 21.00 Islen/.k einsöngslög 1900—1930: II. þáifur. Nína Björk Elíasson f jallar um lög «*ftir Bjarna Þorsteinsson. 21.25 l'pphaf eiml«*stafer«)a. Jón K. Hjálmarsson fræðslu- st jóri flvfur erindi. 21.50 Píanóleikur í útvarps- sal: Jónas Sen leikur Sónötu op. 13 ..Palheti«|uo” eftir B«*ethoven. 22.10 Iþr«»ttir. Hermann (íunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréltir. 22.45 K völdtónleikar. a. Flugeldasvfta eflir Hándel. h. Kalletttónlist úr „Les Potite Riens” eftir Mo/.art. St. Marlin-in-the-Fields hljómsveitin leikur: Neville Marrinor stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. /MkNUDdGUR 16. janúar 7.00 M«irgiinútvarp V«*ðurfr«*gnir kl. 7.00. 8.15 «»g 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magntís Péfursson pfanóleikari. Frétlir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálahl.). 9.00 «»g 10.00. Morgunha*n kl. 7.50: Séra lngólfur Astmarsson flylur (a.v.d.v). Morgunstiinri harnanna kl. 9.15: (iu<)rfi)iir (íuðhjörns- dóltir heldur áfram leslri sögunnar t.osa «*ftir ('arlo Collodi f þýöingu Cfsla As- mundssonar (2) Tiik.vnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Islenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. Morguntónleikar kl. 10.45: Tékkneska fflharmonfusveit- in ieikur „Othello”, forleik op. 93 eftir Dvorák: Karel Ancerl stj. / Anna Moffo syngur „Bachians Brasileiras" eftir Villa-Lobos / Fflharmonfusveitin f Stokkhólmi leikur „Vetrar- ævintýri”, tónlist eftir Lars- Erik Larsson; Stig Wester- berg stj. / Michael Ponti og útvarpshljómsveitin f Luxemborg leika Pfanti- konsert nr. 2 f E-dúr op 12 eftir Eugéne dAlbert: Pierre Cao stj. / Sinfónfuhljóm- sveitin f Birmingham lcikur „Hirtina”, hljómsveitarsvftu eftir Francis Poulenc; Louis Fremaux st j. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mi«)degissagan: „A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlist a. „Fimmtán minigrams”, tðnverk f.vrir tréblásara- kvartett eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Jón H. Sigurbjörnsson leikur á flautu, Kristján Þ. Stephen- sen á óbó, (iunnar Egilson á klarínettu «>g Sigurður Markússon á fagott. b. „Söngvar úr Svartálfa- dansi” eftir Jón Asgeirsson við Ijóð eftir Stefán Hörð (irfmsson. Kut L. Magnússon syngur; (iuðrún Kristinsdótt- ir leikur á pfanó. c. „Heimaev”, forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfónfu- híjómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. d. „Of Love and Death”, söngvar fyrir barýtón og hljómsvcit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Halls- son svngur með Sinfóníu- hljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. «*. „Epitafion”. hljómsveitar- verk eftir Jón Nordal. Sin- fóníuhljómsveit Islands leik- ur; Karsten Andersen stjórn- ar. 16.00 'Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn, Þorgeir Ast- valdsson kvnnir. 17.30 Tónlistartfmi harnanna. Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.45 l'ngir pennar. Cuðrún Þ. Stephensén les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Voðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréltaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. (iísli Jóns- s«»n flytur þáttinn. 19.40 l'm daginn og vcginn. Magnús Finnhogason bóndi á Lágafclli f Landeyjum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Kagnarsson sér um þáttinn. 20.50 (■ögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.50 Norræn orgeltónlist: Kagnar Björnsson leikur a. Fantasía triofonale eftir Knút Nystedl. h. Orgelkonsert nr. 9 eftir (iunnar Thvrestam. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds. Einar Laxn«*ss les hókarlok (15). 22.30 V«*ðurfr«*gnir. Fréttir. 22.50 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómst cilar íslands í Há- skólahfói á fimmtud. var; — sfðari hluti. Stjórnandir* \ ladimfr Ashkena/.ý Sinfón- fa nr. 4 f e-moll op 98 eftir Johannes Brahms. — Jón Múli Arnason kynnir — 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 17. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10 Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 9.05. Frétlir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. daghl.). 9.00 «»g 10.00. Morgunha*n kl. 7.50. MorgunKttind harnanna kl. 9.15: (iuðrfðiir (>uðhjörns- dóttir les sögtina (íosa eflir Collodi (3). Tilkynningar kl. 9.30. I.étt lög ntilli alriða. A«)ur fyrr á áruniim kl. 10.25: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morgtinlónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Fflharmonía leikur Sinfónfu nr. 4 f (i-dtír el'tir (iustat Mahler: Otto Klemperer sljórnar. Ein- söngvari: Elisahelh Schwarz- kofp. 12.00 Dagskráin. Tönleikar. Tilky nningar. 12.25 V eðurfregnir og fréttir, Tilkynningar. Við t innnna: T«»nleikar. 14.30 IIúsnæðis- «»g atvinnu- mál. Þáttur um vandamál aldraðra og sjúkra. l'msjón: Ólafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónleikar. Arthur Crumiaux og Dinorah Varsi leika Sónötu í (i-dúr fvrir fiðlu og pfanó eft- ir (iuillaume Lekeu. Kammersveitin f Stuttgart leikur Serenöðu fvrir strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk; Karl Munchinger stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnalfminn. Asta Einarsdóttir sér um tfmann. 17.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flvt- ur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir f verkfræði- og raunvfsindadeild Iláskóla Islands, Júlíus Sólnes prófessor talar um vindálag og vindorku á Islandi. 20.00 Frá finnska útvarpinu. Irja Auroora svngur við pfanóundirleik Custavs Djupsjöbacka a. Þrjú lög eftir Felix Mendelssohn. b. Fjögur lög eftir Yrjö Kil- pinen. c. Sigenaljóð eftir Antonin Dvorák. 20.30 Étvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói” eftir Long- us. Friðrik Þórðarson þýddi. Óskar Halldórsson les (2). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Eiður A. Gunnarsson svngur fslenzk lög, Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pfanó. b. Þórður sterki. Sfðari hluti frásöguþáttar eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagverð- ará. Björg Arnadóttir les. c. Við áramót. Arni Hclga- son I Stykkishólmi flvtur fjögur frumort kvæði. d. Araveðrið 1930. Haraldur (ííslason fyrrum formaður f Vestmannaevjum segir frá. <*. Minnzt húslestrastunda á æskuárum. Cuðmundur Bernharðsson segir frá. f. Kórsöngur: Karlakór Revkjavfkur syngur lög eftir Björgvin (iuðmundsson. Söngstjóri : Páll P. Pálsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 A hljóðhergi. „An Ene- 'my of the People", Þj«»ðnfð- ingur, eftir Henrik Ibsen f leikgerð Arthurs Miller. Leikarar Lincoln Center leikhússins flvtja undir stjórn Jules Irving. Fyrri hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 18. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 <»g 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.) 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.50 Morgunstund harnanna kl. 8.15: Guðrúóur (uiðhjörns- dótlir l«*s söguna af Gosa eft- ir Carol Collodi. Tilkvnning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atr- iða. Kristni og kirkjumál kl. 10.25: Séra (íunnar Arnason flytur fimmta og sfðasta er- indi sitt. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveilin f Detroit leikur „Skáld og hónda”, forleik eftir Suppé; Paul Paray stj. / Jascha Silberstein og Suisse Komande hljómsveilin leika Fantasfu fyrir selló og hljóm- sveit eftir Massent: Richard Bonvnge stj./Enska kammer- sveitin leikur Tilhrigði fvrir slrengjasveit op. 10 eftir Britten um stef eftir Bridge; höf. st j. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikvnningar. 12.25 \'eðurfr«*gnir og fréltir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mi«)d«*gissagan: „A skönsunum” eftir Pál Hall- hjörnsson. Höfundur les (16). 15.00 óperulónlisl: Atriði úr „Töfraflautinnu” eftir Mozart. Evelyn Lear. Roherta Peters, Lisa Otto. Fritz Wunderlich. Dielrick Fischer — Dieskau og fleiri syngja með útvarpskór og Fflharmónfusvcit Kerlfnar: Karl B<>hm stjórnar. 16.00 Fréltir. Tilkynningar. (16.15 V«‘ðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór (íunnarsson kynnir. 17.30 l'tvarpssaga harnanna: „Hotlabvch” eftir I.azar l.ag- fn Oddný Thorsleinsson k*s þ> <)- ingu sfna (17). 17.50 Tónlcikar. Tilkynning- ar. 18.45 \ eðurfr«*gnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétlir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 (iestur f útvarpssal: Krling Klöndal B«*nglss«»n sellóleikari leikur Einleiks- svftu <»p. 87 eftir Benjamin Brilten. 20.00 A tcgamólnm Stefanfa Traustadóttir sér tim þátt fyrir tinglinga. 20.40 ls|«>nzk tónlist a. Sigrún Gcsfsrióttir syngur li*g eflir Sigursvein 1). Kristinsson. Philip Jenkins leikur á pfanó. b. Manuela Wiesler, Sigurð- ur I. Snorrason og Nina G. Flver leika „Klif” eftir Atla Heimi Sveinsson. 21.00 „Atján ára aldurinn”. smásaga eftir Leif Panduro. Halldór S. Stefánsson þýddi. Helma Þórðardóttir les. 21.35 Stjörnusöngvar fvrr og nú. Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söng- vara. Annar þáttur: Erika Köth. 22.05 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla" eftir Virginfu M. Alexine. Þórir S. Guðbergs- son byrjar lestur þýðfngar sinnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir; 22.50 Svört tónlist. l'msjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIM44TUDKGUR 19. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 og 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund harnanna kl. 9.15: Guðrúður Guðbjörns- dóttir les söguna af Gosa eft- irCarol Collodi (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismái f um- sjá Karls Hclgasonar lög- fræðings. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin f Stuttgart leikur Kanon eftir Johann Pachelbel; Karl Munchinger stj./Enska kammersveitin leikur Sinfóníu nr. 3 í F-dúr eftir Karl Philipp Emanuel Bach: Ra.vmond Leppard stj./John Eilbraham og St. Martin-in-the-Fieids hljóm- sveitin leika Trompetkonsert í Es-dúr eftir Ha.vdn; Neville Marriner stj. /Milan Turkovic og „Eugéne Ysaye” strengjasveitin leika Konsert í C-dúr fvrir fagott og kammersveft eftir Johann Gottfried Miithel; Berhard Klee stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfr«*gnir «»g fréttir. Tilkvnningar. A frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kvnnir óskalög sjómanna. 14.30 Kvenfrelsi — kvcnna- harátta Þáttur frá Danmörku, tekinn saman og fluttur af fslenzk- um konum þar: Önnu Snæ- rial. Heiðhrá Jónsdóttur. Ingihjörgu Friðhjörnsdóttur. Ingihjörgu Pétursdóttur og Siguriaugu S. Gunnlaugs- dóttur. 15.00 Miðdegistónleikar Yara Bernette leikur á píanó Prelúdftir «»p. 32 eftir Serge Kachmaninoff/Elly Ameling svngur úr „Itölsku Ijóðahók- inni” eftir Hugo Wolf við texta eftir Paul He.vse. Dalt- on Baldwin leikur á pfanó/André Navarra og Jeanne Marie Darré leika „Introduction og Polonaist* Brillante" op. 3 fyrir selló og pfanó eftir Frédéric Chopin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfrcgnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Hclga Þ. Stephensen kynnir óskalög harna innan tólf ára aldurs. 18.10 T(»nl«*ikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar svngja. 20.10 Leikrit: „1 Ijósaskipt- um” eftir /Evar K. Kvaran. Leikstjóri: /Kvar K. Kvaran. Persónur og leikendur: Hannes/Kúrík Haraldsson. Asdfs/Sigrfður llagalfn. Pétur/Hjalti Kögnvaldsson. Arni/Iiísli llallriórsson. 21.20 Kómantfsk túnlisl E'rægir pfanóleikarar leika tónverk eftir ýmsa höfunda. 21.50 Skipzt á skoðunum B«*tty Friedan og Simon de Beauvoir ra*ðast við. Sofffa Guðmunrisrióttir þýddi sam- tali<) og flytur formálsort). Flytjendur: Kristfn Olafs- dóttir «»g Brynja Benedikts- dóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Prelúdfur og fúgur eftir Bach Svjaloslai Kichter leikur á pfanó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 20. janúar 7.00 Morgunútvarp. V«*ður- fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 <>g 9.05. Frétlir kl. 7.30. 8.15 (og furustugr. daghl.). 9.00 og 10.00. Morgunha*n kl. 7.50: Morgunstund harnanna kl. 9.15: (.uðrfður (áiðhjörns- dótlir les söguna (iosa eftir Carlo Collodi í þýðingu (iísla Asmundssonar. (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atríða. Það er s\«» inargl kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þátt- inn. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska fflharmonfusveit- in leikur „Oð Hússfta”, for- leik op. 67 eftir Dvorák; Karel Ancerl stj. / Alicia de Larrocha og Fílharmonfu- sveit Lundúna leikur Fantasfu fvrir pfanó og hljómsveit op. 111 eftir Fauré; Kafael Friihbeck de Burgos stj./ Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leikur Sinfónfu nr. 2 eftir Wiiliam Walton; André Previn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tiikynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A skönsunum” eftir Pál Hall- hjörnsson. Höfundur les. (17) . 15.00 Miðd«*gistónl«*ikar Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Banden-Baden leikur Sinfónfu f d-moll eftir Anton Bruckner; Lucas Vis stjórn- ar. 15.45 Lesift dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 (Jtvarpssaga harnanna: „Hottabvch” eftir Lazar Lagfn. Oddný Thorsteinsson lýkur lestri þýðingar sinnar (18) . 17.50 Tónleikar. Tilk.vnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni Þjóð- félagsfræða. Dr. Svanur Kristjánsson lektor flvtur er- indi um rannsóknir á fslenzk- um stjórnmálaflokkum. 20.00 Beethoventónleikar finnska útvarpsins f septem- ber sl. a. „Prometheus”, forleikur op. 43. h. Pfanókonsert nr. 5 f Es- dúr op. 73. Emil Gilels leikur með Fflharmonfusveitinni f Helsinki; Paavo Berglund stjórnar. 20.50 G«*stagluggi. Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Kórsöngur. Hollenski útvarpskórinn svngur lög eftir Brahms. Hauptmann, Gade o.fl. Stjórnendur: Anton Krelage og Franz Muller. 22.05 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla” eftir Virginfu M. Alexine. Þórir S. Guðbergs- son les þýðingu sfna (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. l'msjónar- menn: Asmundur Jónsson og (■uðni Kúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 21. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7,00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. riagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.50. Tilkvnn- inga kl. 9.00. L«'*tt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kvnnir. Barnatfmi kl. 11.10: Stjórn- andi: Jónfna II. Jónsdóttir. Heimsótt verður fjölskvldan að Sörlaskjóli 60. Tréx*ls Brendtsen. Björg Sigurðar- dóttir «>g tveir synir þeirra. — Jóhann Karl Þórisson (II ára) lcs úr klippusafni sem helgað «*r Charles Chaplin f þetta skipti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 V«*ðurfr«*gnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Hjalti Jón Sveinsson sér um kvnningu á dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðd«‘gislónleikar. a. Piantisónata nr. 24 í Fís- dúr op. 78 eftir Bcethovcn. Dzsö Ránki lcíkur. b. „Astir skáldsíns” (Dichterliebe). lagaflokkur op. 48 eftir Schumann. Tom Krause syngur; Irwin Gage leikur á píanó. (IIIjóðritun frá finnska útvarpinu). 15.40 Islenzkt mál. J«'»n Aðal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 V eðurfregpir. 16.20 \ insælustu popplögin. Vignir Svclnsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Frahaldsleikrit harna «»g unglinga: „Antilópu- söngvarinn”. Ingehrigl Davik samdi eftir sögu Kutar l'nderhill. Þýðandi Sigurður (iunnarsson. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurðsson. Fyrsti þáttur: Hver var .Nummi? Persónur og leikendur: Ebeneser llunt/Steindór Hjörleifsson. Sara/Krist- björg Kjeld. Toddi/Stefán Jónsson, Malla/Þóra (iuðrún Þórsdóttir. Kmma/Jónfna 11. Jónsdót I i r. .1 ói / H ák on Waago. Numini/Arni Bene- diklsson. Marta/Anna Einarsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 \ eðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Börn f samfélaginu. Ingi Karl Jóhannesson ræðir við dr. Matthfas Jónasson. 20.00 A óperukvöldi: „I Vespri Siciliani” eftir Guiseppe Verdi. Guðmundur Jónsson kvnnir. Fl.vtjendur: Martina Arroyo. Placido Domingo, Sherrill Milnes. Ruggero Raimondi, John Alldis-kórinn og hljóm- sveitin Nýja Philharmonia. Stjórnandi: James Levine. /HÞNUD4GUR 16. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir Cmsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Nýi sölumaðurinn (L) Bresk sjónvarpsmynd. Handrit David Nobbs. Leikstjóri Richard Martin. Aðalhlutverk Allan Dobie og Albert Welling. . Hngur maður á að taka við starfi gamalrevnds sölu- manns, og þeir fara saman f kynnisferð til að undirbúa hann sem best. Þýðandí Ingi Karl Jóhannes- son. 21.50 Islensk kvikmvndagerð (L) Cmræðuþáttur f beinni ut- sendingu um stöðu kvik- myndagerðar á lslandi. Stjórnandi Eiður Guðnason. 22.50 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 17. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landnám f Sfberfu Síðari hluti þýskrar myndar um mannlífið á bökkum ()b- fljóts f Sfberíu. Þýðandi og þulur Guðhrand- ur Gfslason. 21.15 Sjónhending Erlendar myndir og mál- efni. Cmsjónarmaður Sonja Diego. 21.35 Sautján svipmyndir að vori Sovéskur njósnamynda- flokkur 9. þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlac- ius. 22.45 Dagskrárlok AIIÐNIKUDKGUR 18. janúar 18.00 Daglegt Iff f dýragarði Tékkneskur myndaflokkur. 18.10 BjörninnJóki Bandarfsk teiknimynda- svrpa. Þýðandi (Juðhrandur Gfsla- son. 18.35 Cook skipstjóri Bresk myndasaga. 17. og 18. þáttur. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 19.00 On We Go Knskukennsla. 12. þáttur frumsvndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka (L) Þáttur um listir. Stjórn upptöku Kgill Eð- varðsson. 21.10 Til mikils að vinna (L) (Glittering Prizes) Nýr, breskur mvndaflokkur í sex þáttum. Handrit Frederic Kaphael. Leikst jórn Waris Hussein og Kobert Knights. Aðalhlutvcrk Tom Conti, Barhara Kellermann. Leonard Sachs og John Gregg. Hópur ungs fólks er við há- skólanám f Camhridge þ«*g- ar sagan hefst, árið 1953, og henni lýkur árið 1976. Sögu- maðurinn. Adam Morris, er af gyðingaa*ttum. Hann er nýbyrjaður háskólanám, og herbergisfélagi hans á stú- dentagarðinum er af tignum a*ttum. 22.25 Sekt og refsing Heimildamynd um afhrot og refsingu í Danmörku. Rætt er við lögmynn, afhrota- menn og eituröfjaneytendur um hugtakið „sekt" og spurt m.a.. hvort afhrotamönnum sé refsað á réttan hátt. Þýðandi Bogi Arnar Finn- hogason. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 23.10 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 20. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vorflugan og silungur- inn Bresk fræðslumynd um líf- rfki árinnar. Mynriin er að nokkru leyti tekin neðan vatnshorðs og lýsir lifnaðarháttum sil- ungsins. og fleiri dýr koma við sögu. Þýðandi og þulur Guðhjiirn Björgólfsson. 20.55 Kastljós (I.) Þáttur um innlend málefni. l'mwjónarmaður Helgf E. Ilelgason. 21.55 lláski á-hádcgi (High Noon) Einn frægasti „vestri” allra tfma, gerður árið 1952. Leikstjóri Fred Zinncmann. 21.25 Teboð. Sigmar B. Hauksson ræðir við séra Halldór S. Gröndal, Ólaf Jóhannesson dómsmálaráð- herra o.fl. um félagsleg og siðferðileg áhrif verðbólg- unnar. 22.10 Úr dagbók Högna Jón- mundar. Knútur R. Magnús- son lcs úr hókinni „Holdið er veikt” eftir Harald A. Sigurðsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Dansiög. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. Aðalhlutverk Gary Cooper og Grace Kellv. Mvndin gerist f smábænum Hedlevville árið 1870. Lög- reglustjórinn er nýkvæntur og ætlar að halda á brott ásamt brúði sinni. Þá berast honum þau boð, að misindis- maðurinn Frank Miller, sem þykist eiga lögreglustjóra grátt að gjalda, sé laus úr fangelsi og væntanlegur til bæjarins með hádegislest- inni. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.15 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 21. janúar 16.30 Iþróttir Cmsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.15 On WeGo Enskukennsla. Tólfti þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmvnda- flokkur. 3. þáttur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 19.00 Enska knattspvrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gestalcikur (L) Spurningaleikur. Stjórnandi Ólafur Stephen- sen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.10 Dave Allen lætur móðan mása (L) Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.55 Dagbók stofustúlku (Diary of a Chamhermaid) Bandarfsk bfómvnd f léttum dúr frá árinu 1943 byggð á skáldsögu eftir Octave Mira- beau. Leikstjóri Jean Kenoir. Aðalhlutverk Paulette Goddard. Herbergisþernan Célestine ræður sig f vist hjá sérstæðri aðalsfjölskyldu uppi f sveit. Hún er metnaðargjörn og ætlar sér að komast áfram f lífinu. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.20 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 22. janúar 16.00 Húshændurog hjú (L) Breskur myndaflokkur. A nýjum vettvangi Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslum.vnda- flokkur. 5. þáttur. órðsins makt Þrenn meiri háttar trúar- hrögð hafa orðið I il f Austur- löndum nær. gyðingdómur. kristni og múhameðstrú. Margt er sameiginlegt með þcssum trúarhrögðum og menning f þessum löndum að mörgu l«*yti af sömu rót sprottin. En undanfarin þúsund ár, eða frá dögum krossfaranna. hafa kristnir og múhameðs- trúarmenn borist á bana- spjót. Þýðandi Guðhjartur Gunn- arsson. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Cmsjónarmaður Asdfs Em- ilsdóttir. K.vnnir ásamt henni Jó- hanna Kristfn Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 19.00 Skákfræðsla (L) 1. eiðheinandi Friðrik Ólafs- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Eldevjan Fvrir réttum fimm árum. eða aðfaranótt 23. janúar 1973. hófst eldgos f Heima- e.v. Mynd þessa tóku Asgeir Long, Ernst Kettler. Páll Steingrfmsson o.fl., og lýsir hún eynni. gosinu og afleið- ingum þess. Myndin hlaut gullvcrðlaun á kvikmyndahátfð f Atlanda I Georgfu. 20.55 Köskir sveinar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur f átta þáttum, hvggð- ur á sögu eftir Vilhelm Mo-' berg. 2. þáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sa*nska sjón- varpið) 21.55 Nýárskonsert í Vfnar- horg (L) Fflharmoníuhljómsv«*it Vfn- arhorgar leikur einkuni dansa eftir Strauss-feðga. Stjórnandi Willi Boskovsky. (Eurovision — Austurríska sjónvarpið) 23.05 Að kviildi dags (L) Séra skfrnir Garðarsson. sóknarprestur í Búðardal. flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.