Morgunblaðið - 13.01.1978, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1977
raosniuPA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
■■Hl 21. marz—19. aprfl
Þú kannt að lenda f rifrildi f dag, og þó
svo að þú sért viss um að hafa á réttu að
standa er ekki vfst að aðrir séu eins
vissir.
Nautið
20. aprfl—20. maf
Allt útlit er fyrir skemmtilegan dag og
sennilega verður kvöldið nokkuð við-
hurðarfkt f hópi góðra vina.
Tvíburarnir
21. maf—20. júnf
Þú verður sennilega f.vrir óvæntu happi í
dag og sennilega verður dagurinn þér
eftirminnilegur fyrir margra hluta sak
ir.
IKrabbinn
21. júnf—22. júlf
Taktu vel eftir öllu sem sagt er við þig,
það kann að koma sér vel þó sfðar verði.
Kvöldið verður skemmtilegt.
Ljónið
23. júlf—22. ágúst
fíerðu þér ekki of miklar grillur f sam-
bandi við starf þitt. Þú hefur vissulega
tillögurétt en það er ekki vfst að aðrir
séu tilhúnir að hlus'ta á þig.
Mærin
23. ágúst—22. sept.
Það er um að gera að spvrja nógu margra
spurninga og flýta sér hægt f dag. Láttu
ekki undan frekju og ýtni annarra.
WS Vogin
P/ikTd 23. sept.—22. okt.
Þú verður að beita kænsku og lagni til að
komast klakklaust f gegnum verkefni
dagsins. Vertu heima f kvöld.
Drekinn
23. okt—21. nóv.
Svo virðist sem ýmsum finnist þú evða of
miklum tfma f yssa persónu, reyndu að
gera sem flestunf til hæfis.
Bogmaðurinn
22. nóv.—21. des.
Þú færð tækifæri til að koma á sáttum
innan fjölskvldunnar. Notaðu tækifærið,
það gæti orðið hið á að þú fáir annað.
msi Steingeitin
22. des.—19. jan.
Það er hætt við að fmyndunaraflið hlaupi
með þig f gönur f dag, og þú kannt að
gera eínhverjar stórar skissur ef þú gæt-
ir þfn ekki.
Vatnsberinn
20. jan,—18. feb.
Linheittu þér að þvf að koma fjárhagn-
um á réttan kjöl, ekki mun af veita.
Vertu ekki of sjálfsumglaður.
Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Láttu ekki daginn Ifða við dagdrauma.
það getur verið skemmtilegt, en Iftt
gagnlegt. Vertu heima f kvöld.
UR HUGSKOTI WOODY ALtEN
lír/E> ER
SLVS SeM
EKK/ VEZPUR
kDMtST HJÁ •
FERDINAND
S'OU KNOUi WHAT VOU
5H0ULD 00 ON
BEETHOVEN'5 birthoav?
Veíztu hvaó þú ættir að gera á
afmælisdegi Beethovens?
— Þú ættir að fara með mig út
að borða ....
— Ég myndi ekki einu sinni
bjóða þér kúlutyggjó ...