Morgunblaðið - 29.01.1978, Side 4

Morgunblaðið - 29.01.1978, Side 4
car 5IMAK 28810 rental 24460 bíialeigan GEYSIR BORGAPTUNI 24 LOFTLEIDIfí IÁ l'.'l BILALEIGA E 11190 2 11 38 HÚSBYGGJENDUR Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. lor Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Bor(|ariif*i ' timi ‘11-7370 *kvöld oq helqaními <3-7355 Háspennu- kefli SUPER. Fyrir flestar gerðir bifreiða BOSCH ííiðgerða- og varahluta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1978 Útvarp Reykjavik MANUDAGUR 20. janúar 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.30 Iþróttir (L) Landsleikur Dana og lslend- inga f heimsmeistarakeppn- inni í handknattleik 1978. Kynnir Bjarni Felixson. (Evrósivjón — Danska sjón- varpið) 21.35 Nakinn, opinber starfs- maður(L) Bresk sjónvarpsmynd. Handrit Philip Mackie. Leikstjóri Jack Gold. Aðal- hlutverk John Hurt. Mynd þessi er byggð á sjálfs^ ævisögu Quentins Crisps. Hann ákvað á unga aldri að viðurkenna fyrir sjálfum sér og öðrum, að hann hneígðist til kynvillu, og undanfarna fimm áratugi hefur hann staðið fast við sannfæringu sína og verið eðli sfnu trúr. Myndin lýsir öðrum þræði, hverjar breytingar hafa orð- ið á þessum tfma á viðhorf* um almennings til ýmissa minnihlutahópa. einkum kynvillinga. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.55 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 29. janúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Utdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Svíta í g-moll eftir Jean- Baptiste Loeillet. David Sanger leikur á sembal. b. Trfó nr. 1 í B-dúr op. 99 eftir Franz Schubert. Victor Schiöler leikur á píanó, Henry Holst á fiðlu og Erling Blöndal Bengtsson á selló. 9.30 Veizusvarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar — framh. a. Svfta nr. 1 f G-dúr fyrir einleiksselló eftir Bach. Pablo Casals leikur. b. Sónata f F-dúr fyrir tromp- et og orgel eftir Hándel. Maurice André og Marie- Claire Alain leika. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Biskup tslands, herra Sigur- björn Einarsson, messar á hálfrar aldar afmæli Slysa- varnarfélags tslands. Séra Þórir Stephensen þjónar fyr- ir altari með biskupi. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Heimsmeistarakeppnin f handknattleik Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik milli tslend- inga og Spánverja. 14.10 Um riddarasögur Dr. Jónas Kristjánsson flytur annað erindi sitt. 14.50 Miðdegistónleikar: Frá ungverska útvarpinu Flytjendur: Pfanóleikararn- ir András Schiff og Erika Lux, György Pauk fiðluleik- ari og Lorant Kovacs flautu- leikari. a. Humoreska f B-dúr op. 20 eftir Schumann. b. Fiðlutónlist eftir De- bussy/ Pauk, Katsjatúrjan, Sarasate og Ysaýe. c. Fantasfa eftir Fauré og Sónata eftir Poulenc, fyrir flautu og píanó. SÍÐDEGIÐ 16.00 Birgitte Grimstad syngur og leikur á gítar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Slysavarnafélag íslands 50 ára Óli H. Þórðarson tekur sam- an dagskrána. 17.40 Utvarpssága barnanna: „Upp á líf og dauða“ eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Arnadóttir les (4). 18.00 Harmónfkulög John Molinari, Johnny Mey- er, Svend Tollefsen og Walt- er Eriksson leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Flóttamenn frá Chile Gylfi Páll Hersir, Ragnar Gunnarsson og Einar Hjör- leifsson tóku saman þáttinn. Flytjandi ásamt þeim er Heiðbrá Jónsdóttir. 20.00 Frá tónleikum Tónkórs- ins á Fljótsdalshéraði vorið 1977 Stjórnandi Magnús Magnús- son, undirleikari Pavel Smid, einsöngvarar Sigrún Val- gerður Gestsdóttir og Sigur- sveinn Magnússon 20.30 Utvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói“ eftir Longus Friðrik Þórðarson sneri úr grfsku. Óskar Halldórsson les (5). 21.00 Islenzk einsöngslög 1900—1930, IV. þáttur Nfna Björk Elfasson fjallar um lög eftir Jón Laxdal 21.25 „Heilbrigð sál f hraust- um Ifkama"; fyrsti þáttur Geir Vilhjálmsson sálfræð- ingur sér um þáttinn og ræð- ir við Skúla Johnsen borgar- lækni og Ólaf Mixa heimilis- lækni um ýmsa þætti heilsu- gæzlu. 22.20 Sónata nr. 3 eftir Rudolf Straube John Williams leikur á gftar, Rafael Puyana á sembal og Jordi Savall á vfólu da gamba. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Inngangur, stef og til- brigði fyrir óbó og hljóm- sveit op. 102 eftir Johann Nepomuk Hummel. Jacques Chambon leikur með kammersveit Jean- Francois Paillards. b. Tilbrigði um rokokó-stef fyrir selló og hljómsveit eftit Tsjafkovský. Gaspar Cassadó leikur með Pro Musica hljómsveitinni f Vínarborg; Jonel Perlea stjórnar. c. Klassísk sinfónfa f D-dúr eftir Prokofjeff. Fílharmonfusveitin f New York leikur; Leonard Bern- stein stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. A1MUD4GUR 30. janúar MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðsson les söguna „Max bragðaref" eftir Svcn Wernström f þýð- ingu Kristjáns Guðlaugsson- ar (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. fslenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar. Morguntónleikar kl. 10.45: Renata Tcbaldi syngur lög eftir Donizetti, Mascagni, Tosti og Rossini; Richard Bonynge leikur með á pfanó. Sinfónfuhljómsveitin f Pitts- borg leikur Capriccio Italien eftir Tsafkovský; William Steinberg stj. Nútfmatónlist kl. 11.15: Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki“ eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. Lög eftir Jón Þórarinsson, Skúla Halldórsson, Sigurð Þórðarson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Guðmundur Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur með f píanó. b. Blásarakvintett eftir Jón Asgeirsson. Norski blásarakvintettinn leikur. c. Lög eftir Pál lsólfsson f hljómsveitarbúningi Hans Grisch. Guðrún A. Símonar syngur; Sinfónfuhljómsveit lslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. d. Konsert fyrir kammer- hljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Þ. Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Asi f Bæ rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnu- mál. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla“ eftir Virginfu M. Alexine Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sfna (6). 22.20 Lestur Passfusálma Sigurjón Leifsson nemi f guðfræðideild les 6. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Ur vfsnasafni Utvarpstfð- inda Jón úr Vör flytur fimmta þátt. 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar lslands f Háskólabfói á fimmtud. ■var; — sfðari hluti. Stjórnandi: Steuart Bedford „Ráðgáta" (Enigma), til- brigði op. 36 eftir Edward Elgar. — Jón Múli Arnason kynnir 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 29. janúar 16.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Glatt á hjalla. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L). Breskur fræðslumynda- flokkur. 6. þáttur. Prinsar og prelát- ar. A fimmtándu og sextándu öld voru margir kjörnir til páfa, sem reyndust gersam- lega óhæfir f embætti. Einn var ákærður fyrir ólifnað f páfagarði, annar skipaði sjö frændur sfna kardinála og hinn þriðji fór f strfð við kristna nágranna. En um það leyti sem niðurlægingin var mest í Vatfkaninu, hófst hið glæsilega endurreisnar- tfmabil f listum. Fram á sjónarsviðið komu menn eins og Rafael, Michel- angelo og Leonardo da Vinci. Þýðandi Guðbjartur Gunn- arsson. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Umsjónarmaður Asdfs Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristfn Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L). Leiðbeinandi Friðrik ölafs- son. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Póker. Sjónvarpskvikmynd eftir Björn Bjarman. Frumsýning. Leikstjóri Stefán Baldurs- son. Leikendur: Sigmundur örn Arngrfmsson, RÓbert Am- finnsson, Valgerður Dan, Kristbjörg Kjeld o.fl. Kvlkmyndun: Baldur Hrafn- kell Jónsson. Myndataka: Snorrf Þórisson. HljóðUpp- taka og hljóðsetning: Oddur Gústafsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. Póker fjallar um leigubif- reiðarstjóra f Keflavfk, starf hans og einkalff. Návist varnarliðsins á Miðnesheiði eykur tekjur hans, en hon- um gremst sú spilling, sem dvöl liðsins leiðir af sér. 21.40 Röskir sveinar (L). Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur f átta þáttum, byggð- ur á sögu eftir Vilhelm Mo- berg. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Gústaf gerist svokallaður leiguhermaður og fær jarð- arskika til ræktunar og hús út af fyrir sig. Bóndinn Elfas ber illan hug til hans eftir að hann var tekinn fram yfir son hans við ráðn- ingu nýliða. Gústaf er hrif- inn af fdu, vinnukonunni á bænum, en þegar Neðribæj- ar-Anna segir honum, að hún sé barnshafandi eftir hann, ákveður hann að gift- ast henni. Þau áform fá þó skjótan endi, þegar f Ijós kemur, að Eðvarð, sonur kirkjuvarðarins, á barnið. Og nýjar vonir vakna hjá tdu. Þýðandi óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.40 Dick Cavett ræðir við Robert Mitchum (L). Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.5 Að kvöldi dags (L). Séra Skfrnir Garðarsson, sóknarprestur f Búðardal. flytur hugvekju. 23.55 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.