Morgunblaðið - 29.01.1978, Side 9

Morgunblaðið - 29.01.1978, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978 9 RAUÐARÁRSTÍGUR HÆÐ OG RIS íbúðin er efsta hæð og ris i 3ja hæða fjölbýlishúsi. Hæðin sem er um 65 ferm er tvær stofur, eldhús og snyrt- ing. Risið hefur verið mjög haganlega innréttað og skiptist í hjónaherbergi, sjónvarpsbaðsstofu og baðherbergi. Verð 10 M. HRAUNBÆR EINSTAKLINGSÍBUÐ Ca. 40 ferm einstaklingsibúð sem skiptist í stofu, svefnkrók, eldhús og bað. íbúðin er á jarðhæð, ekki niður- grafin. Verð 5,5—6 M. HRAUNBÆR 3JA HERB. — 75 FERM Þrjár slíkar ibúðir eru á skrá hjá okkur, og eru allar i sama húsi hlið við hlið, nokkuð snotrar og er beðið um tilboð í þær. HRAUNBÆR 4HERB — 2. HÆÐ. Einstaklega falleg íbúð ca. 110 fm., sem skiptist í stofu, 3 svefnherb. eld- hús með borðkrók og flisalagt baðher- bergi. Verð 13 M. HRAUNBÆR 6HERB — 137FERM Stór rúmgóð íbúð, sérstaklega vel um gengiruog snyrtileg. íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi inn af svefnherbergis- gangi og flísalagt baðherbergi þar sem lagt er fyrir þvottavél. Stofa og hús- bóndaherbergi eru samliggjandi. Eld- hús rúmgott með góðum innréttingum og borðkrók. Gott tvöfalt verksmiðju- gler. Teppi á stofu og holi. Alfhólsvegur 5HERB — 1. HÆÐ íbúðin sem er talin ca. 128 ferm er á 1. hæð í húsi sem er 2 hæðir og kjallari. Húsið er frekar nýlegt. íbúðin skiptist í 2 stofur, 3 svefnherbergi, baðher- bergi, lagt fyri gestasnyrtingu á for- stofu. Eldhús með borðkrók. Bílskúrs- sökklar fylgja. Útsýni óhindrað yfir Fossvogsdalinn. Verð 16 M. bArugata 4 HERB. — CA. 100 FERM. Ibúðin er risíbúð að mestu Ieyti port- byggð, mjög lítið undir súð, í húsi sem er 2 hæðir og ris, steinsteypt. Stofa, sjónvarpsstofa, hjónaherbergi og for- stofuherbergi, baðherbergi og ný- standsett eldhús, með góðum borð- krók. Verð 10,5 M. KLEPPSVEGUR 6 HERB. — CA. 136 FERM Ibúðin er endaíbúð sem er 3 stofur skiptanlegar og 3 svefnherbergi, öll með skápum — tvennar svalir. Ein- stakt útsýni. Verð 15 M. MEISTARAVELLIR 5 HERBERGJA Við Meistaravelli 138 ferm ibúð á 4. hæð ásamt góðum bilskúr. Ibúðin skiptist m.a. í stofu, 3 svefnherbergi og húsbóndaherbergi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Teppi á öllu. Útb.: 11,5 millj. EINBÝLISHÚS A Seltjarnarnesi. Húsið er á einni hæð um 180 ferm að bilskúr meðtöldum. Eignin skiptist m.a. í 2 stofur, sjón- varpsherb. 4 svefnherb. og húsbónda- herbergi. Húsið er að öllu leyti 1. flokks og lítur sérlega vel út. 5 HERBERGJA A 3ju hæð í fjölbýlishúsi við Asgarð ásamt nýjum bílskúr. Ibúðin sem er ca. 130 ferm. er m.a. 2 stofur, skáli 3 svefnherb. og húsbóndaherb. Útb.: ca. lOmiIlj. 3JA HERBERGJA Sérlega góð, ný íbúð ca. 94 ferm með miklu útsýni við Engjasel. Stór stofa og 2 rúmgóð svefnherb. Lögn fyrir þvottavél á baðherbergi. Útb.: 7.0 millj. FJARFESTING 3—4 HERB. — UTB. 9 M Þarf ekki að losna strax. Við höfum verið beðnir um að útvega 3ja eða 4ra herbergja íbúð til fjárfestingar. Hér er um að ræða ca. 9 milljónir sem koma á skömmum tíma og vrði það þá endanlegt kaupverð. Staðsetning: Stór-Reykjavíkursvæðið. OPIÐ I DAG SUNNUDAG KL. 1—4. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 26600 AUSTURBERG 4ra herb. ca. 112 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Bílskúr fylgir. Suð- ur svalir. Verð 13.0 millj., útb. 8.5 millj. EYJABAKKI 4ra—5 herb. ca. 1 25 fm íbúð á 1. hæð i blokk. Fullgerð íbúð og sameign. Verð 12.5 millj. HLAÐBREKKA, KÓP 3ja herb. ca. 87 fm íbúð í þribýl- ishúsi. Sér hiti. Ný teppi. Verð 8.5 millj. HOLTSGATA, HAFN. 3ja—4ra herb. ca. 70 fm ris- ibúð í þríbýlishúsi. Verð 8.2 millj., útb. 6.0 millj. LAMBASTAÐABRAUT SELTJN. 2ja herb. ca 45 fm íbúð í kjallara fjórbýlishús. Verð 4.9 millj. Útb. 3.4 millj. LAUGAVEGUR Húseign sem er tvær hæðir og ris. Á jarðhæðinni er 2ja herb. ibúð. Á 2. hæð er 3ja herb. ibúð og i risi eru tvö litil herbergi. Húsið selst i einu eða tvennu lagi. Verð 1 6.0 millj. NJÁLSGATA 5 herb. ca 1 20 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Góð íbúð. Verð 12.5 millj., útb. 8.5 millj. NÖKKVAVOGUR 2ja herb. ca 50 fm kjallaraibúð i þribýlishúsi. Sér hiti. Verð 5.0 millj., útb. 3.8 millj. RÁNARGATA 3ja herb. ca 70 fm ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi. Sér hiti. Ný eldhúsinnrétting. Verð 8.0 millj., útb. 5.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Skúlaskeið 2ja herb. ibúð í tvíbýlishúsi. Langeyrarvegur 2ja herb ibúð. Allt sér. Langeyrarvegur lítið ein- býlishús úr timbri. Móabarð 3ja herb. íbúð Bil- skúr. Gunnarssund lítið einbýlis- hús. Austurgata lítið einbýlishús. Vesturbraut 3ja herb. ris- ibúð. Brattakinn 3ja herb. kjallara- íbúð. Grænakinn 3ja herb ris- hæð. Njálsgata 2ja til 3ja herb. íbúð. Sér bilastæði. Hringbraut 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Brekkuhvammur 3ja til 4ra herb. íbúð. Bilskúr. Suðurgata 3ja til 4ra herb. neðri hæð. Bilskúr. Brattakinn einbýlishús. Járn- klæddur bilskúr. Ásgarður 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bilskúr. Lækjarkinn einbýiishús. ý Breiðvangur 6 herb enda- ibúð í fjölbýlishúsi. Góður bil- skúr. Álfaskeið 7 herb. ibúð á tveim hæðum. Stór bilskúr. Smyrlahraun 6 herb enda- raðhús. Stór bílskúr. Miðvangur raðhús á tveim hæðum. Bilskúr. Flókagata einbýlishús. Rúm- góður bilskúr Fagrakinn embýlishús ásamt bílskúr. Helgaland fokhelt embýhshús á einni hæð ásamt bilskúr Lögmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON Strandgotu 11 Hafnarfirdi Postholf 191 Simi 53590 SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 29. Hraunbær 90 fm 3ja herb. ibúð á 1. hæð. í kjallara fylgir rúmgott herbergi. Vestur svalir. Ibúðin er í góðu standi. Tilboð óskast. VERZLUNARHÚSNÆÐI 200 fm húsnæði við Sólheima. Laust strax. Verð 20 millj., sem mest út. Erum einnig með verzlunarhúsnæði við Ingólfs- stræti, Greittisgötu, Laugaveg og víðar. NJÖRVASUND 85 fm 3ja herb. kjallaraibúð. Sér inngangur. Sér hitaveita. íbúðin er í þokkalegu standi. HÖFUM KAUPANDA AÐ 5 herb. 130 —140 fm sérhæð. Möguleiki á skiptum á 110 fm 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut með bílskúr. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 200 fm jarðhæð í Hafnarfirði. ekki alveg fullkláruð. Möguleiki á bilastæðum. FRAKKASTÍGUR timburhús ca 100 fm að grunn- fleti á 306 fm eignarlóð sem má byggja á 4 íbúðir í húsinu, sem er kjallari, 2 hæðir og ris. Verð 25 milljónir. HÖFUM KAUPENDUR AÐ öllum stærðum ibúða og hús- eigna. Hafið samband ef þér er- uð i söluhugleiðingum. \vja tasteignasalaii Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson vidsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsimi kl. 7—8 38330 Til sölu Fokhelt einbýlishús 1 68 fm einbýlishús, í Smáibúða- hverfi. Á hæðinni eru 4 svefn- herbergi, húsbóndaherbergi og samliggjandi stofur. í kjallara er bilskúr og 60 fm íbúðarpláss auk geymslupláss. Upplýsingar um þessa eign, aðeins gefnar á skrif- stofunni. Kriuhólar 3ja herb. góð ibúð á 3ju hæð við Kriuhóla, fristihólf fylgir. Laugarnesvegur 4ra — 5 herb. falleg ibúð á 4. hæð við Laugarnesveg. Ný teppi skipti á einbýlishúsi fullgerðu eða í smiðum möguleg. Einbýlishús Steinsteypt einbýlishús við Sam- tún. Á 1. hæð eru stofur, herb. eldhús og bað með nýjum tækj- um, í risi eru tvö herb. og geymslur, i kjallara eru auk þvottaherb. og geymslna að- staða fyrir verslun eða iðnað. Rúmgóður bílskúr fylgir. Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. ibúð með rúmgóðum stofum. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi i smiðum í Reykjavík. Kópavogi, eða Seltjarnarnesi, skipti koma til greina á mjög rúmgóðri 5 herb. sérhæð í heimunum ásamt bílskúr og herb. með snyrtingu eldunaraðstöðu og sér inngangi i kjallara. Seljendur athugið Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við kaupendur að 2ja —6 herb. íbúðum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishúsum. Skrifstofan er opin frá kl. 2 — 5 í dag. Málflutnings & L fasteignastof a Agnar Bústatsson, hrl. Hafnarslrætl n Slmar 12600, 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028. EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ Höfum til sölu fokhelt 2 50 fm einbýlishús á einum bezta stað i Garðabæ. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni Eignaskipti koma til greina. EINBÝLISHÚS í HVERAGERÐI 125 fm 5 herb einbýlishús u trév og máln. Teikn á skrifstof- unni. í SMÁÍBÚÐAHVERFI 4ra herb íbúð á 1 hæð Sér hiti Skipti koma til greina á 2ja herb íbúð í Breiðholti VIÐ AUSTURBERG M. BÍLSKÚR 4ra herb vönduð íbúð á 4 hæð Bílskúr fylgir Útb. 8.5 millj. Á SELTJARNARNESI 4ra herb 100 fm kjailaraíbúð Sér inng og sér hiti Útb. 5 millj VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. góð ibúð á 2 hæð. Útb. 7 millj. VIÐ REYNIMEL 2ja herb 55 fm vönduð íbúð á jarðhæð Útb. 6.5 millj. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb góðri íbúð í Hraun- bæ íbúðin þarf ekki að afhend- ast strax HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herb. íbúð í Breið- holtL HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb íbúð i Breiðholti I HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herb ibúð i Kópa- vogi eða Hafnarfirði íbúðin þarf ekki að afhendast strax HÖFUM KAUPANDA að 4—5 herb á 3 hæð i blokk í Heimahverfi HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja herb íbúð í háhýsi í Heimahverfi eða á 1 hæð i Hlið- um eða nágrenni. Góð útb. i boði VERZLUNARPLÁSS TIL LEIGU i miðborginni Stærð um 15 ferm Laust nú þegar. VERZLUNAR IÐNAÐAR HÚSNÆÐI í GARÐABÆ Höfum til sölu á byggingarstigi 120 fm verzlunar- eða iðnaðar- húsnæði í Verzlanasamstæðu Teikn á skrifstofunni VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 SðlustjAft Strernr Kristlnsson Slgurdur Óiasoo hrl. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 FREYJUGATA 2ja herb íbúð á 2. hæð. Laus BORGAR HOLTS.BR AUT 3ja herb. 85 fm. ibúð á 1. hæð i 10 ára gömlu fjórbýlishúsi. Sér þvottahús i ibúðinni. Sér hiti. íbúðin er öll i mjög góðu ástandi. Bilskúrsréttur. Verð 9.5 millj., útb. 6,5 millj. BOLLAGATA 3ja herb. 90 fm kjallaraíbúð. Skiptist i stofu, 2 svefnherb. eldhús og bað Eignin er i ágætu standi. Útb um 5,5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. 90 fm ibúð á 3. hæð. Mjög góð eign. Útb. 7.5—8 millj. HVASSALEITI 3ja herb. lítið niðurgrafin endaíbúð i fjöl- býlishúsi. Rúmgóð samþykkt íbúð með góðum skápum. Verð 9,6 millj., útb. 6,5 millj. ÖLDUGATA 3 — 4ra herb. risibúð i timburhúsi. Skiptist-i 2 saml. stofur og 2 svefnherb., eldhús og bað. Verð um 5,5 — 6 millj. HRAUNTEIGUR Stór og rúmgóð 5 herb. risíbúð. Stórt háaloft yfir allri ibúðinni sem býður uppá ýmsa möguleika Verð 13,5 —14 millj. VESTURBERG ENDA RAÐHÚS Húsið er um 130 fm Skiptist i 3 svefnherb. (geta verið 4) stofu, eldhús, baðherb , gestasnyrting,u og þvottahús. Fullfrágengið hús í mjög góðu ástandi. Bilskúrsréttur. ÁLFHÓLSVEGUR, RAÐ HÚS Húsið er á 2 hæðum. Uppi eru 3 svefnherb. og bað- herb. Niðri eru stofur og eldhús. Bílskúrsréttur. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsími 44789 29922 Opið virka daga frá W til 22 Skoóum samdægurs A FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJOUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) SÍMI 29922 SOLUSTJÓRl SVEJNN FREYR LOGM OLAFUR AXELSSON M0L Makaskipti Stór hæð eða iítið hús í Vesturborginni óskast i makaskiptum fyrir glænýtt stórt einbýlishús í Garðabæ, vel staðsett. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: ,,X — 901 Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 & 43805 Höfum kaupanda strax að raðhúsi eða einbýlishúsi í Fossvogi með 6 svefnherb. Mikil útb. 3ja herb. glæsileg íbúð 80 ferm. við Kársnesbraut Góð- ur garður, skipti á 3ja—4ra herb íbúð í Kóp möguleg, með bílskúr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.