Morgunblaðið - 29.01.1978, Síða 11

Morgunblaðið - 29.01.1978, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANIJAR 1978 11 i 14NGH0I/1 | I I i í í ^ Fasteignasala — Bankastræti Opiðfrákl. 10 —22 Símar 29680 29455 3 línur ÚTBORGUN 8 MILLJÓNIR Höfum kaupanda að skrifstofu — og lag- erhúsi. Æskilegast er að húsið sé á tveim- ur hæðum og hægt sé að aka að lager. Fjársterkur kaupandi Bv. ARGARTANGI — FOKHELT EINBÝLISHÚS Mo/ellssveit ca. 133 fm. Húsið skiptist í stofu, 3—4 svefnherb. eldhús, bað og þvottahús. Sökklar fyrir tvöfaldan bílskúr. Gott útsýni. Verð 10 til 11 millj. ARNARTANGI — ENDARAÐHÚS — MOSFELLSSVEIT Ca. 100 fm Húsið skiptist í stofu, 3 herb, fataherb, eldhús, bað og saurtabað. Inn af eldhúsi er kæligeymsla Verð 13.5 til 14.4 millj. Útb. 9 til 10 millj. BREKKUTANGI — ENDARAÐHÚS — MOSFELLSSVEIT mjög stórt og glæsilegt raðhus á tveimur hæðum. Húsið er ekki fullbyggt. Verð 16,5—17 milljónir. Útborgun 10,5 millj MJOAHLIÐ HÆÐ OG RIS Ca. 100 fm. Eignin skiptist í 2 rúmgóðar saml. stofur, stórt hjónaherb. með góðum skápum, stórt eldhús með vönduðum innréttingum Flísalagt bað. í risi eru 4 góð herb. Nýtt tvöfalt gler. Nýjar harðviðarhurðir. Sér hiti. Danfoss hitakerfi. Bílskúr, með rafmagni og hita Suður svalir. Verð 22 til 23 millj. Útb. 13.5 millj. Falleg ræktuð lóð. LAUGARNESVEGUR 4—5 HERB. Ca. 107 fm íbúðin skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Frystiklefi í eldhúsi. Aðstaða fyrir þvottavél á baði Verð 1 2 millj. Útb. 8 millj. SKÓLAGERÐI — PARHÚS — KÓPAVOGI ca 125 fm, hlaðið, á tveimur hæðum. Á neðri hæð er stofa, hol, herbergi, eldhús, þvottahús, snyrting og geymsla. Á efri hæð: 3 herb., bað geymsla og fataher- bergi. Danfoss hitakerfi. Bflskúr. Verð 17,5 millj. Útborgun 12 millj. OLDUGATA Ca. 180 fm. hæð auk 90 fm. kjallara. (búðin skiptist i 2 samliggjandi stofur, 3 herb , eldhús, bað og gestasnyrtingu á hæðínni. 3 herb. og snyrting i kjallara. Bilastæði fyrir 2 bíla. (búðinni er tilvalið að breyta i skrifstofuhúsnæði eða húsnæði til félagsstarfsemí. Húsið er mjög vandað og i gamla stílnum. Verð 28 millj. Útb. 17—18 millj. KAMBSVEGUR — 5 HERB. ca 110 fm sérhæð. ibúðin skiptist i tvær samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og bað Sér þvottahús á hæðinni Nýleg eldhúsinnrétting Nýlegt baðsett Ný teppi Allt sér 30 fm bilskúr Verð 18 milljónir Útborgun 12 milljónir Maka skipti á minni íbúð kemur til greina. EINBÝLISHÚS — HVERAGERÐI ca 1 16 fm einbýlishús Húsið skiptist i stofu, 4 herbergi, eldhús, með borðkrók, geymslu og þvottahús Verð 1 2 millj. ODDABRAUT — EINBÝLISHÚS — ÞORLÁKSHÖFN ca 150 fm á einni hæð Húsið skiptist í stofu, 4 herb , sjónvarpsskála, eldhús með nýlegum innréttingum og þvotta- hús Nýleg teppi Stór ræktuð lóð Bílskúr Verð 15 milljónir. Útborgun 10 milljónir. BREIÐVANGUR —5—6 HERB. Ca 130 fm. Ibúðin skiptist i stofu, sjónvarpsskála, 4 svefn- herb. Nýjar innréttingar i eldhúsi og baði. Borðkrókur. Þvotta- hús á hæðinni Verð 15.5 millj. Útb. 10.5 millj. BLIKAHÓLAR —4—5 HERB. Ca. 1 07 fm. á 3. hæð i 3ja hæða blokk. (búðin skiptist i stofu, sjónvarpsherb , 3 svefnherb. Bilskúrssökklar Verð 12 millj. Útb. 8 millj. HEIÐARGERÐI — EINBÝLISHÚS Á tveimur hæðum. Grunnflötur ca 60 fm. Neðri hæð skiptist i tvær samliggjandi stofur. eldhús. snyrtingu og geymslur. Á efri hæð er 3 herb. og bað og geymsla. Verð 22 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR—4RA HERB. Ca. 110 fm. íbúð á tveim hæðum. íbúðin skiptist í stofu, svefnherb., eldhús og bað. Á neðri hæð 2 herb. og snyrting í risi. Verð 12 millj. Útb. 8 til 8.5 rraillj. AUSTURBERG—4RA HERB. Ca. 100 fm. íbúðin skiptist i stofu, 3 herb. eldhús og bað. Verð 12 millj. BARONSSTIGUR — 4RA HERB. á 3. hæð i fjölbýlishúsi ca 100 fm (búðin skiptist í 2 samliggjandi stofur, 1 svefnherbergi, eldhús og bað, ásamt stóru herbergi i kjallara Nýjar hurðir Nýir skápar .Nýtt þak Ný teppi Nýtt bað Björt og rúmgóð íbúð Verð 1 1 milljónir Utborgun 7.5 milljónir. BREKKUSEL — ENDARAÐHÚS — BREIOHOLT ca. 225 fm á 2 hæðum og kjallara. Húsið skiptist I hæð. stofu, sjónvarpsskála og herbergi. Arinn í stofu. Á efri hæð eru 3 hertiergi og bað. í kjallara er 2ja herb. íbúð með sérinngangi ca 40 fm. Geymslur og sturta i kjallara. Mjög fallegt útsýni. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verð 23,5 milljónir. Útborgun 16,5 millj KLEPPSVEGUR — 4RA HERB. Ca. 108 fm á 4. hæð i fjölbýlishúsi ibúðin skiptist í stóra stofu, 3 svefnherb , eldhús með borðkrók, flísalagt bað og fataherbergi. Aðstaða fyrir þvottavél i eldhúsi Mjög fallegt útsýni Suðursvalir Danfoss hitakerfi Verð 13 millj. Útborg- un 9 millj. HRAUNBÆR — 4RA HERB. Ca. 1 1 0 fm. á 2. hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi íbúðin skiptist i stofu, 3 svefnherbergi, eldhús og bað Möguleikar fyrir Þvottavél í eldhúsi. Suður svalir Verð 14 millj. Útborgun 9.5 millj. LINDARBRAUT — 5HERB. — SELTJARNARNESI Ca. 140 fm sérhæð skiptist í stofu, 4 svefnherbergi, eldhús og bað. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Bílskúr. Allt sér. Glæsileg eign. Verð 23 milljónir. HVASSALEITI —4 HERB. Ca. 95 fm. á 4 hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í 2 samliggjandi stofur, 2 herb., eldhús og bað íbúðin er öll nýstandsett. Nýtt tvöfalt gler. Bílskúr. Verð 14.5 millj. Útb. 10 millj. HRAUNBÆR — 3JA HERB. á 3 hæð i fjölbýlishúsi (ca 100 fm) Ibúðin skiptist i stofu, 2 svefnherbergi, eldhús, og bað ca 1 5 fm herb á jarðhæð I kjallara snyrting og sturta Fallegt útsýni Góð sameign Verð 12 milljónir. Útborgun 8 milljónir. ÖLDUGATA — 3JA HERB. ca 80 fm jarðhæð (búðin skiptist i stofu, 2 herbergi, eldhús og snyrtingu. Verð 7.2 millj. BUÐARGERÐI — VERZLUNARHÚSNÆÐI Ca 200 fm hæð auk ca. 130 fm tgjallara. GRETTISGATA — HORNLÓÐ Eignin skiptist i 4 ibúðir. 5 herb. í risi, 2 herb. i kjallara, auk 300 fm verkstæðishúsnæðis. 1300 fm lóð og byggingarréttur fyrir 4. hæða húsi á lóðinni. Miklir möguleikar til ýmiss konar starfsemi. ÖRFIRISEY Ca. 600 fm iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði. Miklir möguleikar til ýmiss konar atvinnurekstrar. Teikn- ingar liggja frammi á skrifstofunni. SELFOSS Ca. 500 fm verkstæðis- eða iðnaðarhúsnæði við Hrismýri. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. GRENSÁSVEGUR — MIKLABRAUT íbúðarhæð sem er upplögð sem skrifstofuhúsnæði ásamt rétti til að bæta við hæð fyrir hendi, 3 samliggjandi bilskúrar með stórum gluggum á fram- hlið, upplagt sem verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði. stórt malbikað bilastæði Verð: Tilboð BAKKÁGERÐI — 3JA — 4RA HERB. Ca. 90 fm. á 1 hæð í þríbýlishúsi. íbúðin skiptist í stofu, samliggjandi borðstofu, 2 herbergi, eldhús og bað. Bílskúrs- réttur og teikningar fylgja. Nýlegt tvöfalt gler. Sérhiti og rafmagn Danfoss hitakerfi Verð 14 millj. Útborgun 9.5 millj. ÆSUFELL — 3JA — 4RA HERB. Ca. 105 fm, endaíbúð á 6. hæð í lyftuhúsi íbúðin skiptist i* stofu, samliggjandi borðstofu, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Aðstaða fyrir þvottavél á baði Sauna á 1 hæð Gæzlu- heimili fyrir börn. Frystiklefi í kjallara. Verð 12,8 millj. Útb. 8.5 millj UNNARBRAUT — 3JA HERB. — SELTJARNARNESI ca 85 fm jarðhæð í tvíbýlishúsi. íbúðin skiptist í stofu 2 herb., eldhús og bað Sér þvottahús er á hæðinni. Vönduð eldhúsinnrétting Allt sér Fallegt útsýni til sjávar Verð 12 milljónir. Útborgun 8 milljónir. Makaskipti Höfum kaupanda að húsnæði sem hentaði fyrir litla prentsmiðju. 2 íbúðir í sama húsi í gamla bænum i skiptum fyrir sérhæð. Eig- andi getur greitt 2 milljónir við skipti. 2ja herb. glæsileg íbúð í Breiðholti í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúð í Háaleitishverfi. Fleiri staðir koma til greina. Glæsileg 160 fm hæð auk bilskúrs á góðum stað í Hlíðunum í skiptum fyrir hús með 2—3 ibúðum. Ca. 130 fm sérhæð með bílskúr á Melunum i skiptum fyrir ca. 1 50 fm sérhæð á svipuðum slóðum. Við Hjarðarhaga ca. 140 fm sérhæð, 5 herb. með herbergi í kjallara, auk bílskúrs óskast i skiptum fyrir 6 herb. sérhæð eða ráðhús í Reykjavík. Ca. 150 ferm. einbýlishús með tvöföldum bílskúr á góðum stað í Breiðholti i skiptum fyrir sérhæð með bilskúr. Stórglæsilegt einbýlishús ca. 200 fm auk bilskúrs á bezta stað i Garðabæ i skiptum fyrir góða sérhæð í Vesturbæ, Gamla bænum eða Safamýri. Stórt raðhús með bílskúr í Háaleitishverfi i skiptum fyrir ca. 120 fm sérhæð i Vesturbæ eða gamla bænum. Glæsilegt einbýlishús ca. 150 fm með tvö- földum bilskúr i Garðabæ i skiptum fyrir góða hæð eða hús í Reykjavík. BARMAHLIÐ — 3JA HERB. Ca 90 fm kjallaraíbúð, sem skiptist í stofu, 2 svefnherbergi, eldhús og bað Verð 8 milljónir. Útborgun 6 milljónir. BÓLSTAÐAHLÍЗ4RA HERB. Ca. 1 1 5 fm. á 2. hæð í 4. hæða fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í stóra stofu, 3 herb , eldhús og bað Þvottavél í eldhúsi Verð 14 millj. Útb. samkl. BERGSTAÐASTRÆTI — 2 HERB. — TIMBURHÚS ca 55 fm á 1 hæð sem skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús og bað Sér inngangur Verð 5,5 milljónir. Útborgun 3,5 HRAUNBÆR 2JA HERB. á 2 hæð í fjölbýlishúsi (ca 68 fm) íbúðin skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús og bað Geymsla i kjallara Svalir i vestur. Sameiginlegt þvottahús með nýjum vélum Verð 8,5 millj. Utborgun 6 milljónir. MARÍUBAKKI — 2JA HERB. ca. 70 fm. íbúðin skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús og bað Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Glæsileg íbúð Verð 8.7 millj. Útb. 6.8 millj. SKÚLASKEIÐ — 2JA HERB. ca 60 fm 2 herb ibúð á 1 hæð i parhúsi. íbúðin skiptist i stofu, svefnherb , eldhús og snyrtingu. VerS 6.5 millj. Útb. 4.8 millj. 8RÆÐRABORGARSTÍGUR — 3JA HERB. Efri hæð i tvibýlishúsi úr timbri, ca 50 fm ásamt ca 20 fm steyptum kjallara. Hæðin er nýstandsett Stór eignarlóð. Bílskúrsréttur Ver5 8.5 millj. Útb. 6 millj. RAÐHÚSALÓÐ í HVERAGERÐI TIL SÖLU Samþykktar teikningar fylgja og liggja frammi á skrifstofunni Verð 800 þús. — 1 millj. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð. Útborgun 5 milljónir. Höfum kaupanda að ca. 150 fm. sérhæð. Gæti greiðst upp á 2—3 árum. Höfum kaupanda að raðhúsi eða íbúð á ein- hverju byggingarstigi. Verðca. 14 millj. Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 75061. Friðrik Stefánsson viðskiptafr. Gunnar Guðmundsson lögfr. ] !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.