Morgunblaðið - 29.01.1978, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1978
FASTEIGNAVAL
Hafnarstræti 15, 2. hæð
símar 22911 og 1 9255
Hraunbær 3ja herb.
Vorum að fá í einkasölu um
75 — 80 fm skemmtilega og
vandaða 3ja herb. íbúð á 1.
hæð. Laus fljótlega. Jón Arason
lögmaður, heimasími sölustj.
33243.
Til sölu
Raðhús í Breiðholti Fokhelt
Möguleiki á kjallaraíbúð
Parhús í Hveragerði fokhelt
2ja herb íbúð i Hafnarfirði, til-
búin undir tréverk.
Makaskipti
Boðið mjög stjór risíbúð í Hlíð-
unum Bílskúrsréttur
Óskast Eign tilb undir tréverk í
Mosfellssveit
Óskast Kaupendur að 2ja og 3ja
herb íbúðum i gamla bænum
Fasteignasalan Miðstræti 12,
simi 21455,
Helgi Hákon Jónsson
27750
IÐNAÐAR — VERZLUNAR —
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Til sölu hús sem er 400 ferm jarðhæð með
innkeyrsludyrum. 400 ferm. 1 . hæð (verzlunar-
hæð) og tvær hæðir 250 ferm hvor við skip-
holt. Hægt er að selja hverja hæð fyrir sig.
Húsnæðið getur verið laust fljótt.
HÖFUM KAUPENDUR AÐ VERZLUNAR-,
SKRIFSTOFU- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI
RÁNARGATA
Til sölu 2ja herb ósamþ. kjallaraíbúð, sér inng:
sér hiti Laus strax. Verð 6,0 millj.
HVERFISGATA
Til sölu 73 fm efri hæð og ris ásamt bílskúr,
getur, verið laus fljótt Verð 8,5 — 9,0 millj
Útb 5,0—5,5 millj.
FLÚÐASEL
Til sölu 70 fm 3ja herb ný íbúð á jarðhæð
Falleg vönduð íbúð.
Höfum kaupendur að flestum stærðum fasteigna.
Vantar sérstaklega gott einbýlishús eða raðhús í
Garðabæ / Reykjavík eða Kópavogi.
Austurstræti 7
Símar: 20424 — 14120
HEIMASÍMAR: 42822
Sölustjóri
Sverrir Kristjánsson,
viðsk.fræðingur
Kristján Þorsteinsson.
Ingólfsstrœti 1 8 s. 27150
Vorum að fá i einkasölu
Við Kleppsveg
Snotur einstaklingsíbúð í
kjallara gm 48 fm. Laus fljót-
lega. Útb. 3.9 m. Efstirstöðv-
ar til 20 ára.
Við Skipholt
Lítil eign 2 herb. eldhús og fl.
Útb. 2.5 m.
Bakkahverfi
Úrvals 3ja herb. íbúð á 3.
hæð (efstu) i fremstu sam-
býlishúsunum. Þvottahús og
búr inn af eldhúsi. Suður
svalir. Viðsýnt útsýni. Laus
maí—júní. Góð útb. nauð-
synleg.
Við Asparfell
Glæsileg 4ra til 5 herbyibúð
um 124 fm á 5. hæð Góð
og mikil sameign, m.a.
barnaheimili, heilsugæsla.
Við Sólheima
Falleg 3ja til 4ra herb. jarð-
hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti.
Sér inngangur.
Við Engjasel
Ný 5 herb. íbúð um 117 fm.
Skrifstofuhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði
Verzlunarhúsnæði
fyrir 4 verzlanir.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
FASTEIGNAVAL
Hafnarstræti 15, 2. hæð
simar 22911 og 19255
Vesturbær
einbýli með byggingar-
rétti á lóð
Vorum að fá í sölu járnklætt
timburhús, kjallari, hæð og ris. í
kjallara getur verið 2ja—3ja
herb. sér ibúð. Á lóðinni sem er
stór eignarlóð er samþykkt teikn-
ing fyrir annað einbýlishús, hús%f
inu er vel við haldið utan sem
innan. ..*■
Sér hæð 3ja—4ra herb.
helst í vesturbænum, hentar fyrir
seljencfúr, nánari upp. aðeins á
skrifstofunni.
Jón Arason lögmaður,
heimasimi sölustj.
33242.
Hafnar-
fjörður
Hafnarfjörður
Ný komið til sölu
Hringbraut
4ra herb. ibúð á efstu hæð i
þríbýlishúsi. Fallegt útsýni. Sér
hiti. Sér inngangur. Verð 9.5 til
10 millj.
Grænakinn
Steinhús með tyeim ibúðum 5
herb. ibúð á héeð og í risi og litil
2ja herb. ibúð i kjallara. Bil-
geymsla fylgir.
Tjarnarbraut
7 herb. steinhús á tveim hæðum
á fallegum stað við Lækinn.
Skipti á 4ra til 5 herb. ibúð
koma til greina.
árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, simi 50764
AllGLYSINfiASIMINN ER:
22480
Vesturbær
4ra herb ibúð í nýlegu fjölbýlis-
húsi Stór stofa, 3 svefnherb ,
stórt eldhús Sér hiti
3ja herb ibúð í kjallara i nýlegu
húsi í vesturbæ Útborgun 5
millj
Fokhelt raðhús á
Seltjarnarnesi Tilbúið til afhend-
ingar
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15, Rvik.
Simar 15415 og 15414
heima.
29555
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21
UM HELGAR FRÁ 13—17
KLEPPSHOLT EINBÝLI
Mjög gott hús, hæð og ris grunnfl 95 fm 2 sér íbúðir Risið er 2ja
herbergja íbúð 1. hæð er 3ja herbergja íbúð 40 fm bílskúr Verð á
öllu húsinu 13 m. Útb 7 m.
VANTAR
Höfum góðan kaupanda að 4—5 herbergja íbúð ! Fossvogshverf!
Gjarnan stóra geymslu eða herbergl í kjallara. Útb allt að kr
1 1 000 000 - m
Ný söluskrá ávallt fyrirliggjandi.
Mikið úrval eigna.
Ath. auglýsingar okkar í Dagblaðinu.
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55
SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer.
LÖCÍM Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
HÁALEITISHVERFI
2ja herb. 60 ferm íbúð fullbúin á jarðhæð í
nýju húsi i skiptum fyrir 3—4 herb. íbúð
90— 1 1 0 ferm. á svipuðum slóðum
FOSSVOGSHVERFI
4ra herb. 1 10 ferm. stórglæsileg ibúð í nýju
húsi fæst i skiptum fyrir 4ra herb sérhæð ca
1 30— 140 ferm. að viðbættum bílskúr
Heimar — Austurbær
Vantar 4ra herb sérhæð i Heimum eða á
álika góðum stað til kaups eða í skíptum fyrir
3 herb íbúð í blokk í Háaleitishverfí
EINBÝLISHÚS — MOSFELLSSVEIT
Fullbúið einbýlishús í Mosfellssveit með góð-
um bílskúr og jafnaðri lóð, fæst í skiptum
fyrir sérhæð eða góða 4—5 herb íbúð með
bilskúr, í Reykjavik
HUS I BYGGINGU
Seltjarnarnes. 140 ferm einbýlishús með
tvöföldum bilskúr, tilb til afhendingar, rúm-
lega fokhelt. Mjög skemmtileg eign á góð-
um stað á nesínu Verð 1 8 millj
Seljahverfi
Raðhús á 3 hæðum með bílskúrsrétti, af-
hendist fokhelt með opnanlegum fögum og
svalahurðum, mikil eign Verð ca. 11 — 12
millj
Seljendur athugið
Höfum mjög traustan kaupanda að 5—6
herb. sérhæð 140—160 ferm. á góðum
stað i Reykjavík Gott verð fyrir góða eign.
Fossvogur — Háaleiti
Okkur vantar i sölu einbýlishús eða raðhús á
góðum stað, má vera í byggingu Fjársterkur
kaupandi.
Breiðholt I II III
Bakkar: 3ja herb vönduð íbúð á 1. hæð
sem býður upp á nær ótæmandi möguleika i
kjallara. Verð 1 3 millj. útb. 9 millj.
Bakkar: 4ra herb. + 16 ferm. herb i
kjallara. íbúðin er í sérflokki. Hugsanleg
skipti á raðhúsi í byggingu Verð 13 millj
útb 8 5 millj.
Hólar: 4—5 herb + bilskúrssökklar. íbúð-
ín er ákaflega rúmgóð og skemmtileg, mjög
gott útsýni Verð 1 2 millj útb 8 millj.
Fell: 6—7 herb. íbúð 158 ferm með
bílskúr og bilskýlisrétti, mikil og góð eign í
toppstandi Hugsanleg skipti á raðhúsi i
byggingu. Verð ca 16—17 millj
Sel: 3ja herb íbúð ca 90 ferm í nýrri blokk,
fullfrágengin, en teppi vantar i stofu. Fæst i
skiptum fyrir 4ra herb ca. 1 1 0— 1 20 ferm.
íbúð í Vesturbæ — Laugarási.
HAALESTIS.
■■HFASTEIGNASALAmm'
HÁALEITISBRAUT 68^
AUSTURVERI 105 R
Espigerði
Höfum verið beðin að útvega 3—
ibúð i háhýsunum við Espigerði,
sterkan kaupanda
-4ra herb
fyrir fjár-
Seljendur athugið
Höfum fjölmarga kaupendur að 2 — 3 herb.
ibúðum i flestum hverfum borgarinnar. Einn-
ig vantar okkur 4ra herb. íbúðir og sérhæðir
á skrá
Verðmetum hvenær sem óskað er, yður að
kostnaðarlausu. Lögmenn ganga frá öllum
samningum.
IÐNAÐAR-----------
VERZLUNAR- —
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Til sölu ca. 100 ferm. húsnæði i Hafnarfirði,
sérlega hentugt fyrir léttan iðnað, afhendist
fokhelt eða tilb undir tréverk.
Til sölu ca 300—340 ferm. skrifstofu —
verzlunarhúsnæði á góðum stað í Kópavogi,
sérlega hentugt fyrir heildverzl.
Til sölu ca. 300 ferm húsnæði á 2. hæð í
iðnaðarhúsi í Kópavogi, vel staðsett
Til leigu ca 320 ferm húsnæði við Smiðju-
veg. Afhendist fullfrágengið í marz og leigist
til 1 árs í senn.
Til kaups ca. 200 ferm iðnaðarhúsnæði
helzt i byggingu, helzt plata.
Til kaups 200 ferm skrifstofuhúsnæði, stórt
einbýlishús nálægt miðbænum í Kópavogí,
gætí vel komið til greina.
OPIÐÍDAGKL.2-6 81616 81516
SÖLUSTJÖRI:
HAUKUR HARALDSSON
HEIMASlMI 72164
GYLFI THORLACIUS HRL
SVÁLA THORLACIUS HDL
OTHAR ÖRN PETERSEN HDL
a/