Morgunblaðið - 29.01.1978, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978
15
ÞJÖÐARBÓKHLAÐAN —
Myndin er tekin af likani,
sem Guðlaugur Jörunds-
son, líkansmiður ■ hefur
smíðað og sést húsið úr
suðvestri frá Birkimel.
skólinn vitaskuld eftir sem
áður hafa allmörg lítil sér-
söfn innan sinna vébanda í
deildum, stofnunum og les-
stofum. Þau verða rekstr-
arlega hluti aðalsafnsins,
aðföng til þeirra fara að
mestu leyti um það, endá
annast aðalsafnið skrán-
ingu bókakostsins, upp-
setningu hans og viðhald,
siðar ennfremur grisjun,
þegar rýma þarf fyrir öðr-
um ritum nýrri.
Gert er ráð fyrir sjálf-
virkri loftræstingu i allri
bókhlöðunni.
Stigar, lyftur, snyrtiher-
bergi og allar lóðréttar
lagnir verða í kjörnum eða
turnum við útveggi bók-
hlöðunnar, en það eykur
mjög á það svigrúm, sem
þannig fæst á hinum ein-
stöku hæðum.
Hæðirnar fjórar verða
10.141 fermefrar eða
45.403 rúmmetrar, kjallar-
inn hins vegar 2.632 fer-
metrar eða 8.136 rúmmetr-
Ljósmynd: Imynd.
Lofthæð frá gólfi í gólf
verður 3.60 m á 1., 3. og 4.
hæð, 3.90 á 2. hæð og 2.95
m í kjallara.
Gólf verða borin uppi af
súlum, er standa munu
með 6.80 m millibili.
í framkvæmda- og kostn-
aðaráætlun frá því á sl.
vori er gert ráð fyrir, að
bókhlaðan verði fullgerð á
fimm árum og heildar-
kostnaður, svo sem hann er
talinn í frumáætlun verði
2090 milljónir króna.
Hér er vitaskuld um
mikla fjármuni að ræða, en
þá er þess að gæta, að með
smíði þjóðarbókhlöðu
verður leystur höfuðvandi
þriggja safna, Landsbóka-
safns og Háskólabóka-
safns, er sameina munu
kraftana í hinu nýja húsi,
og Þjóðskjalasafns, er fá
mun til umráða allt Safna-
húsið við Hverfisgötu, þeg-
ar Landsbókasafn flyzt
þaðan i þjóðarbókhlöðu.
En húsnæðisskortur hefur
nú lengi staðið starfsemi
allra þessara safna fyrir
i þrifum.
Geir Hallgrimsson for-
I sætisráðherra komst á sl.
voru m.a. svo að orði, er
hann skýrði Alþingi frá
fundi, er hann og Vilhjálm-
ur Hjálmarsson mennta-
málaráðherra höfðu átt þá
fyrir nokkru með bygging-
arnefnd þjóðarbókhlöðu:
„Fundurinn snerist um
framkvæmdir við bygg-
ingu þjóðarbókhlöðu. Þar
lögðum við menntamála-
ráðherra áherzlu á. að öll-
um undirbúningi að bygg-
ingu bókhlöðunnar yrði
haldið áfram af fullum
krafti, en hann hefur nú
staðið í allmörg ár eins og
eðlilegt er um svo mikla
framkvæmd. Ríkisstjórnin
er þeirrár skoðunar, að á
grundvelli þess einhugar,
em ríkt hefur um byggingu
þjóðarbókhlöðu hér á Al-
Teikning arkitektanna Manfreðs Vilhjálmssonar og Þorvalds S. Þor-
Teikningin sýnir inn á allar hæðir Þjóðarbókhlöðunnar og i kjallara.
valdssonar.
KJÓÐMINJASAFN
IHÁSKÓU
ÍSLANDS
melavöllur
r
L 1
, V r 1
|~D-E|Pj | MA8T40I U in j
Þetta kort sýnir afstöðu Þjóðarbókhlöðunnar til næsta umhverfis hennar. Hringtorgið efst á myndinni er Melatorg. Norður er til vinstri á
myndinni, en á henni sjást einnig Þjóðminjasafnið, Háskóli íslands og Hótel Saga í hægra horni neðst.
sem verður einriig aðal-
geymsla handrita. I nánum
tengslum við þjóðdeild
verður bókbandsstofa, þar
sem einnig verður aðstaða
til handritaviðgerða, og
ljósmyndastofa, búin full-
komnum tækjum.
Af inngönguhæð hússins
verður gengið upp á tvær
efri hæðirnar, þar sem gert
verður ráð fyrir svökölluð-
um sjálfbeina, þ.e. gestir
hafa hér frjálsan aðgang
að verulegum hluta bóka-
kostsins og geta sezt í nám-
unda við þau rit, er þeir
þurfa einkum að nota.
Verður þar fjölbreytt lestr-
araðstaða, ýmist í lesbás-
um eða við stærri eða
minni borð. Þá er á efstu
hæð ætlað rými til kennslu
í bókasafnsfræðum.
Gert er ráð fyrir, að í
húsinu öllu rúmist hátt í
eina milljón binda bóka og
lessæti verði um 830.
Vegna hins mikla sveigjan-
leika hússins er hægt að
breyta bókageymslurými í
lestrarrými eða öfugt, eftir
þvi sem þurfa þykir. Má
segja, að krafan um sveigj-
anleika hafi ráðið mjög
miklu um alla gerð bók-
hlöðunnar.
Þó að Háskóli íslands
muni í hinu nýja safni fá
miklar úrbætur bæði að
þvi er varðar lestrar- og
rannsóknaraðstöðu kenn-
ara og nemenda og alla
þjónustu við þá, mun Há-
þingi, sé einsýnt, að þingið
muni tryggja nægilegt fjár-
magn, til þess að hagkvæm-
asta framkvæmdahraða
verði haldið.“
Um leið og framkvæmdir
nú hefjast við þjóðarbók-
hlöðu. flytur byggingar-
nefnd öllum er stuðlað
hafa að framgangi þessa
máls, beztu þakkir og
kveðjur."