Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978 17 Healey lofar milljón vinnu Glasgow, Skotlandi, 27. jan. Reuter. „MÖGULEIKI er á ad örva efna- hagslffið f Bretlandi þannig að milljón manns til viðbótar fái at- vinnu,“ sagði Denis Healey fjár- málaráðherra í dag. „Staða efnahagsmálanna er betri en mörg undanfarin ár,“ sagði Healey einnig í hádegis- verðarboði. Hann sagði að leggja þyrfti áherzlu á betri frammi- stöðu í iðnaði. Healeý talaði um aukna iðnaðarframleiðslu, sem gæti bætt greiðslujöfnuð um 2,500 milljónir sterlingspunda árið 1980, sérstaklega vegna mikils gróða olíu í Norðursjónum. Nú er um 1.5 milljónir manna atvinnulausar í Bretlandi eða 6.5 af hundraði vinnufærra manna. BYLTIN UMBORD! / meira en 20 ár hefur ein afstœrstu og þekktustu verksmiðjum heims á sviði véla, HFM í Danmörku, sérhæft sig í krönum og pallbúnaði hverskonar. Þrátt fyrir harða samkeppni hafa þeir ætíð farið fremstir þegar um er að rœða gœði og tækninýjungar. Reynsla þeirra og þekking er trygging sem má treysta. Fjórar ástæður: • Góð svörun • Mikið burðarþol • Stöðugleiki • Góð ending Allir hreyfi ogslitfletir HMFsjókrananna eru úr ryðfríu efni og endast því von úr viti. Engin furða þótt þeir hafi valdið byltingu um borð. EHkranar SALAVIÐHALD ■ WÓNUSTA LANDVÉLAR HF. miðjuvegi 66. Sími: 76600. 4 HJOLA DRIF QUATRATRACK 4 CYL. 86 HA HÁTT OG LÁGT DRIF 16" FELGUR ÞRIGGJA DYRA Pöntunum veitt móttaka. * Aætlaö verö kr. 2,4 milljónir. Bifreiöar & Landbúnaðarvélar hl. s Suilurlanilsliraiil 14 - Itrjkjaiih - Simi aur.lHl Komið og skoðið nýja Lada sport. Verður til sýnis frá kl. 2—6 sunnudag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.