Morgunblaðið - 29.01.1978, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1978
19
Leitað að líki Dorothy Scott-Elliott í Perthskíri.
dvaldist hjá þeim félögum. og er henni lýst með þeim hætti að
lýsingin gæti átt við Mary Coggle
Um svipað leyti og Middle Farm var leigt, rekur Edward Little.
eiganda forngripaverzlunarinnar í Newcastle, minni til þess að
maður hafi komið til hans í búðina og kemur lýsingin heim og
saman við útlit þess. sem tók Middle Farm á leigu í það sinn
áttu engin viðskipti sér stað, en sami maður kom fjórum sinnum
í búðina eftir þetta. í síðasta sinn 5 janúar s I Keypti verzlunar-
eigandinn af honum silfur og postulin, a m k þrivegis
Lögreglan telur að mennirnir tveir hafi tekið á móti Donald
Hall þegar hann gekk út um fangelsisdyrnar i Millom í Cumbria
föstudaginn 1 3 janúar. en svo mikið er vist að hann sást í fylgd
með þeim í þorpskránni laugardaginn 14 janúar Börn ?
Newton Arlosh veittu því eftirtekt á sunnudagsmorgun. að skipt
hafði verið um númeraskilti á bifreið þeirra
Mary Coggle var um skeið sambýliskona Donalds Hall Á
árinu 1 976 var hún um tima við heimilisstörf hjá Scott-Elliott
hjónunum, en var sagt upp Var frægt að frú Scott-Elliott héldist
illa á vinnukonum Nágrannar Scott-Elliotts segja að í desember-
mánuði sl hafi þeir orðið varir við að Mary Coggle væri aftur
komin á kreik á heimili hjónanna i Richmond Court i Knights-
bridge
Jólaleyfi þingmannshjónanna
Vitað er að Walter Scott-Elliott hafði lagt að þvi drög í
viðskiptabanka sínum að ráðstafanir yrðu gerðar vegna ferða-
gjaldeyris. sem hann ætlaði að hafa með sér til ítaliu Fólk, sem
lnveraess
Tomich
Edinburgh
North Berwick:
Middlefaie
Dumfries
•Carlisle
l.ík
Oonalds
llall
ftindió
l.ík >lan
< ouuU-
fundió —
l«*it ad a«>
líki uurri-
>rkju-
nianns.
Kort yfir athafnasvæðið
2 kærdir fyrir
Hálandamorðin
EdinborK. 27 jmn. RMiler. AP
TVEIR MENN voru ákærðir í dag
fyrrverandi þingmanni sem fannst
þessum mánuði.
Annar maðurinn, yfirþjónn
hins látna, var einnig ákærður
fyrir að hafa myrt fyrrverandi
veiðivörð Scott-Elliots. Lík hans
fannst eftir leit i Hálöndunum.
Archibald Hall yfirþjónn og vit-
orðsmaður hans, Michael Kitto.
voru ákærðir fyrir að kyrkja
Scott-Elliot til bana. Scott-Elliot
var 82 ára gamall og var þingmað-
ur Verkamannaflokksins á sínum
tfma. Lík hans fannst 17. janúar
sl. grafið undir runnagróðri um
45 km frá Invernesa.
Lfk ' eiginkonu Scott-Elliots,
Dorothy. fannst fimm dögum
seinna i skurði fullum af vatni
160 km suður af Inverness.
Hall yfirþjónn var jafnframt
fyrir morðið á Walter Scott Elliot
látinn f skozku Hálöndunum fyrr (
ákærður fyrir að skjóta David
Wright veiðivörð til bana. Lfk
hans fannst 21. janúar á landar-
eign í Suður-Skotlandi skammt
frá ensku landamærunum.
Báðir mennirnir voru ákærðir
fyrir þjófnað (ibúð Scott-Elliots i
London. Þcgar lögreglan konj f
ibúðina höfðu öll verðmæti verið
fjarlægð úr henni og blóðblettir
voru á gólfteppinu. Forngripum
var stolið úr fbúðinni og þeir
komu seinna fram á Norð-
vestur-Englandi.
Lögreglan fann tvö önnur lik:
lík Donald Halls, bróður yfir-
þjónsins, ( farangursgeytnslu bif-
reiðar. og Mary Coggle, eiginkonu
Donald Halls, sem fannst á kafi i
skurði
HAZEL FONTAINE — gaf
Archibald Hall Jaguar.
DONALD HALL — fannst
í farangursgeymslu bif-
reiðar með plastpoka yfir
höfðinu þremur dögum eft-
ir að hann slapp úr fang-
elsi þar sem hann afplán-
aði dóm fyrir þjófnað.
ARCHIBALD HALL —
hinn dæmigerdi, fullkomni
brezki einkaþjónn.
LAFÐI HUDSON — síðasti
vinnuveitandi hins full-
komna þjóns. Leitað er að
líki garðyrkjumanns á
landareign hennar.
hringdi-eftir 13. desember í Richmond Court og spurði um
hjónin, fékk þær upplýsingar að þau væru komm til ítaliu og
yrðu þar fram yfir hátiðar Scott-Elliott hjónin gerðu mikið af þvi
að ferðast og áttu eitt sinn fasteign á ítaliu Siðast varð vart við
Dorothy Scott-Elliott i lifandi lifi i Richmond Court 13 desem
ber
Að kvöldi 13 desember hélt undarleg fylking innreið sína í
Tilt Hotel i Blair Atholl. Perthskiri Tveir málgefnir menn. sem
voru finir i tauinu og með nóga peninga handa á milli,
..glysgjörn' kona í pels og rauðum kjól. að sögn hóteleigandans.
og gamall maður. sem snæddi allar máltiðir i herbergi sinu
Yfirþjónustustúlka færði honum matinn. jafnan í fylgd með
öðrum mannanna
Næsta morgun greiddi gamli maðurinn hótelreikninginn með
ávísun, og var greinilegt að mennirnir tveir ráku hann að
afgreiðsluborðmu til að ganga frá málum þar
16 desember komu tittnefndit tveir menn aftur i hótelið og
gistu þar eina nótt. án þess að konan eða gamli maðurinn væru í
fylgd með þeim Lögreglan telur ýmislegt benda til þess að frá
Blair Athol hafi hópurinn haldið til Inverness til að skoða
forngripasýningu Hniga öll rök að því að það hafi verið Walter
Scott-Elliott og Mary Coggles. sem hafi verið i föruneyti
mannanna tveggja. og að þau hafi verið myrt áður en þeir komu
aftur i gistihúsið
Enn er margt óljóst i sambandi við mál þetta. en logreglan um
gjörvallar Bretlandseyjar vmnur sleitulaust að þvi að upplýsa
það
Vinsældalistar víða um heim
■ÁttadagaM w
Lumluna
fero
5.- I2.febrúai*
i þessari háborg lista. verslunar og
viðskipta er margt að sjá og skoða og
þaðan er auðfarið til nálægra þorga
Fararstjóri okkar í Lundúnum aðstoðar
við og skipuleggur hvers konar skoðana-
ferðir t.d. i söfn, leikhús og á vöru-
sýningar
Benda má á að dagana 5—-9 febr
stendur yfir stór alþjóðleg búsáhalda- og
gjafavörusýning í Birmingham og 8 febr
verða undanúrslit i deildarbikarnum og
11 febr keppa
Chelsea — Manchester Utd
West Tam — Bristol City
Norwich — Everton
ir TRYGGÐ HEFUR VERIO GISTING A
TVEIMUR HÓTELUM i HJARTA
LUNDÚNA PARK PLAZA OG
CHARLES DICKENS
* TRYGGIÐ YÐUR í TÍMA FRÁBÆRA
FERÐ A HAGSTÆOU TÆKISFÆR
ISVERÐI
ir LEITIÐ NANARI UPPLÝSINGA í
iSamvinnu
feróir
Ferðaskrifstofa-Austurstræti 12 sími 2-70-77
EFTIR að hafa trónað i efsta sæti vinsældalistans í
Bretlandi um nokkurt skeið hefur hljómsveitin Wings
fallið niður i annað sæti. Dúett sá er við efsta sætinu
tók, er með öllu óþekktur en hann nefnist Althia og
Donna. Breytingar á brezka listanum eru nokkuð
margar og markverðar Bob Marley. er nú kominn með
lag eða lög á listann og Brotherhood of Man þýtur upp
með lagið „Figaro".
Hinum megin Atlantshafsins féll efsta lagið einnig
úr sæti og við tók Randy Newman. Bee Gees eru hins
vegar komnir með annað lag á lista. og virðast
vinsældir þeirra i Bandaríkjunum ekkert vera að
dvína
í Bonn situr allt við sama, en i Amsterdam eru
Santana komnir á lista. Hong Kong er að mestu
óbreyttur en athygli vekur þar að Debby Boone sem
var i efsta sæti i siðustu viku er nú dottinn niður i það
sjötta.
10 vinsælustu lögin í London.
Staða þeirra i siðustu viku innan sviga.
1 (4) Uptown top ranking — Althia og Donna
2 (1) Mull of Kintyre/Girls school — Wmgs
3 (2) Love's unkind — Donna Summer
4 (11) Native New Yorker — Odyssey
5 (3) It's a heartache— Bonnie Tyler
6 (25) Figaro— Brotherhood of Man
(7) Don't it make my brown eyes blue — Crystal
Gayle
8 (18) Lovely day— Bill Withers
9 (13) Jamming/Punky raggae party — Bob Marley
and the Wailers
10 (6) Dance, dance, dance — Chic
Tvö lög jöfn i sjötta sæti
New York
1 (2) Short people — Randy Newman
2 (1) Baby come back — Player
3 (3) We are the champions -—Queen
4 (14) Stayin'alive— Bee Gees
5 (4) You're in my heart — Rod Stewart
6 (8) Just the way you are — BillyJoel
(7) Here you come agam — Dolly Parton
8 (5) How deep is your love—Bee Gees
9 (10) Disiree—Neil Kiamond
10 (13) Sometimes when we touch — Dan Hill
Tvö lög jöfn i sjötta sæti
Amsterdam
1 (2) If I had words — Yvonne Keeley og Scott
Fitzgerald
2. (1) Mull of Kintyre — Wings
3. (3) Egyptian reggae —Jonathan Richman
4. (5) Singing in the rain — Sheila and the black
devotion
5. (6) It's a heartache — Bonnie Tyler
6. (15) She's not here — Santana
(14) Lailola—Jose y los Reyes
8. (4) Het smurfenlied — Vader Abraham
9. (16) Only a föol — Mighty Sparrow and Byron Lee
10 (9) Isn't it time — the Babys
Tvö lög jöfn i sjötta sæti.
Bonn
1 (3) Surfin’ USA — Leif Garrett
2. (1) Neddles and pins — Smokie
3. (2) Rockin'all over the world — Status Quo
4. (5) Don t stop the music — Bay City Rollers
5. (6) Don't let me be misundirstood — Leroy
Gomez
6 (4) The name of the game — ABBA
(7) Black is Black — Belle Epoque
8. (8) We are the champions — Queen
9. (9) Belfast — Boney M
10. (11) Tiamo — Umbero Tozzi
Tvö lög jöfn i sjötta sæti
Hong Kong $
1 . (2) How deep is your love — Bee Gees
2. (3) It s so easy— Lmda Rondstadt
3. (5) Mull of Kintyre — Wmgs
4 (4) You make loving fun — Fleetwood Mac
5 (7) Here you come again — Dolly Parton
6 (1) You light up my life — Debby Boone
(8) Swingtown — Steve Miller
8 (9) My way — Elvis Presley
9 (10) The name of the game — ABBA
1 0. (6) Baby. what a big surprise — Chicago
Tvö lög jöfn i sjötta sæti