Morgunblaðið - 29.01.1978, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vogar,
Vatnsleysuströnd
Umboðsmaður óskast, til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í
Vogunum.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ
eða afgreiðslunni í Reykjavík, simi
10100
Húsvörður
Stórt húsfélag óskar að ráða nú þegar
húsvörð í fullt starf
Reglusemi áskilin.
Umsóknum með upplýsingum um nafn,
heimili, símanúmer og aldur skilist á afgr
Mbl ei'Q* síðar en fimmtudaginn 2. febrú
ar.ff k merkt ..Húsfélag — 898”.
Gjaldkerastarf
Ósk um eftir að ráða fyrir viðskiptavin
okkar, starfskraft til gjaldkerastarfa o.fl
Um hálfs dags starf er að ræða. Upplýs-
ingar á skrifstofu minni Hverfisgötu 82,
milli kl 1 7 og 19 næstu daga
Endurskod unarskrifs to fa
Sigurðar Tómassonar,
Hverfisgötu 82.
Iðnfyrirtæki
í austurborginni
óskar að ráða konu/karl til almennra
skrifstofustarfa.
Um hálfsdagsstarf er að ræða. Viðkom-
andi þarf að geta hafið störf strax. Vin-
samlega sendið umsókn með upplýsing-
um um aldur, menntun og fyrri störf til
afgr. Mbl. fyrir 1 febrúar merkt: ,,J —
904”.
Umboðsmaður
óskast
Við óskum eftir einkaumboðsmanni fyrir
hið þekkta og vandaða CHARLOTTE
KÖKKENET Kunnáttufólk, segir okkar
eldhús, vera þau beztu á dönskum
markaði. Vara í háum gæðaflokki. Skrifið
til okkar:
Westmann MHjö — center,
Lindenborg,
4000 Roski/de,
Danmark.
Kaupfélags-
stjóri
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Vest-
ur-Húnvetninga, Hvammstanga er laust
til umsóknar.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist for-
manni félagsins Aðalbirni Benediktssyni,
Hvammstanga eða Baldvini Einarssyni
starfsmannastjóra Sambandsins, sem
gefa nánari upplýsingar, fyrir 20. febrúar
n k
Kaupfé/ag Ves tur- Hún ve tnmga
Starfskraftur
óskast
til almennra skrifstofustarfa. Starfs-
reynsla, ásamt enskukunnáttu nauðsyn-
leg
Upplýsingar í síma: 86260.
Hárgreiðslusveinn
óskast
hálfan eða allan daginn, einnig hár-
greiðslunemi. Æskilegt að annarri önn í
Iðnskóla sé lokið.
Hárgreiðs/ustofan Lokkur,
Strandgötu 1—3
sími 51388—54202.
Skrifstofustarf
óskast
Gott skrifstofustarf óskast Hef 5 ára
reynslu sem einkaritari hjá stóru fyrirtæki
í Rvk Starfaði einnig í '/2 ár á skrifstofu
erlendis. Er vön bréfaskriftum á ensku og
skandinavískum málum. Tala góða ensku
og dönsku og dálítið í þýzku.
Uppl. í síma 18271
íslenska járnblendifélagið hf.
Grundartanga
auglýsir starf við vélritun, telex og síma-
vörslu. Nokkur þekking í ensku og einu
norðurlandamáli nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir skulu hafa borist fé-
laginu fyrir 6. febrúar 1 978. Upplýsingar
gefur John Fenger í síma 93-1092 kl
7.30 — 9 að morgni.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Vífilsstaðaspítali
Hjúkrunardei/darstjóri óskast nú þegar á
deild III (lungnadeild.
Hjúkrunarfræðingar og sjúkra/iðar óskast
nú þegar á ýmsar deildir spítalans. Barna-
gæsla er á staðnum. Upplýsingar veitir
hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma
42800.
Staða aðstoðalæknis við lungnadeild spít-
alans er laus til umsóknar, staðan veitist
til 6 mánaða Upplýsingar veitir yfirlæknir
í síma 42800
Skrifstofa
Ríkisspítalanna
Ritari óskast nú þegar. Góð æfing í vélrit-
un og stúdentspróf eða sambærifeg
menntun áskilin. Umsóknir sendist til
starfsmannastjóra, sem einnig veitir nán-
ari upplýsingar í síma 29000
Reykjavík, 2 7. janúar 19 78.
SKRIFSTOFA
RIKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
Sími 290Ó0
Matsveinn
Matsveinn óskast á 100 tonna bát frá
Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 98- .
1849
Skrifstofu- og
sölumannsstarf
Innflutningsfyrirtæki sem verzlar með vefnaðar- og hannyrða-
vörur. óskar eftir að ráða strax starfsmann til almennra
skrifstofustarfa og sölumennzku.
Umsóknir merktar: ,.K — 999" sendist blaðinu fyrir 5.
febrúar.
Sölumaður
óskast
Fasteignasala í Reykjavík óskar að ráða
sölumann til starfa. Umsóknir, er greini
frá aldri og fyrri störfum, sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 2. febrúar, n.k.,
merktar: „F — 909”.
Hjúkrunar-
fræðingur
Viljum ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar
Frítt fæði á vinnustað. Gott húsnæði
Upplýsingar í síma 95-1 329
Sjúkrahús Hvammstanga.
Hraunbær
okkur vantar heimilisaðstoð í vetur nokkra
tíma í viku eftir samkomulagi. Upplýsing-
ar í síma 7331 1.
Fóstra óskast
að leikskólanum við Bæjarbraut í Garða-
bæ frá 15. marz. Vinnutími fyrir hádegi
Sími 40970.
Peningastofnun
í Reykjavík
óskar eftir að ráða starfsmenn í gagna-
skráningu (götun) einnig starfsmann í
hálft starf við afgreiðslu. Umsóknir send-
ist Mbl. fyrir 4. feb. n.k. merkt P —
1952".
Sendiferðir
Óskum að ráða starfsmann til sendiferða.
Starfið er aðailega fólgið í ferðum í gjald-
eyrisbankana og tollhúsið með innflutn-
ingsskjöl. Viðkomandi verður að hafa eig-
in bíl til umráða. Starfið er laust frá og
með 1 marz n.k. Umsóknir er greini
aldur, menntun og fyrri störf, sendist
afgr. Mbl. fyrir 7. febrúar n.k. merkt:
„sendiferðir — 4366".