Morgunblaðið - 29.01.1978, Síða 29

Morgunblaðið - 29.01.1978, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978 29 atvinna — atvinna — atvinnaatvinna — atvinna — atvinna Atvinna Okkur vantar starfsfólk stúlkur vanar buxnasaumi. Stúlkur vanar að sníða ganga fyrir öðrum. Upplýsingar í verksmiðjunni, Hverfisgötu 56, sími 1 051 2. Verksmiðjan Föt h. f. Atvinna Hafnarfjörður Viljum ráða menn vana rafsuðu og plast- suðu, einnig starfsmenn í önnur fram- leiðslustörf. Börkur h / f. sími 53755. Garðabær — Heimilishjálp Starfskraftur óskast á heimili í Garðabæ frá kl. 13 — 18. Upplýsingar í símum 42660 eða 51 008. Félagsmálaráð Garðabæjar. Útvarpsvirki óskum að ráða útvarpsvirkja til starfa á verkstæði okkar. Vinsamlegast hafið sam- band við verkstjórann, Örlig Jónatansson mánud. 30. janúar kl. 9 —12 Heimilistæki s. f. Háseta vantar á netabát. Sími 43726 Fulltrúi við SÝSLUMANNSEMBÆTTIÐ Á BLÖNDUÓSI. Staða löglærðs fulltrúa við sýslumannsembættið á Blönduósi er laust til umsóknar. Umsóknir skulu sendar sýsluskrifstofunni á Blönduósi fyrir 5. febrúar. Æskilegt að umsækjandi geti tekið við starfinu 1 . febrúar. Uppl. gefur sýslumaður og fulltrúi hans í síma 95- 4157. Sýslumaðurinn Húnavatnssýslu Heildsali Umboðsmaður Danskt fyrirtæki óskar eftir heildsala/ umboðsmanni á íslandi, sem er fús til að taka að sér ábatasamt sölustarf og umboð fyrir bílaáklæði, bilamottur og fleiri aukahluti í bíla. Framleiðsla okkar er tilvalin ásamt öðru heildsöluumboði. Skriflegar umsóknir, ásamt meðmælum og uppástungu um væntanlega heimsókn og viðræður óskast sendar salgchef Robert Aagaard Nielsen AARD AUTOBETRÆK 6900 Skjern. Danmark Sögaard sem er stofnsett 1967, hefir i dag meira en 150 manns í sinni þjónustu og hefir verksmiðjur í Danmörku, Noregi og Sviþjóð og auk mikils hluta markaðar á þessu sviði hefur Sögaard, útflutning til Englands og Þýzkalands. Atvinnurekendur Viðskiptafræðinemi óskar eftir góðri vinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 10698. Bílasali Mjög þékkt bílasala óskar að ráða skarpan og skemmtilegan sölumann strax. Uppl. sendist Mbl. merkt: „Bílasali — 4099". Skipstjóri óskast á 200 tonna bát frá Reykjavík sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í síma 24980 eða 32948. Borgarspítalinn lausar stöður Sumarafleysingar HJÚKRUNARFRÆ ÐINGAR óskast til sumarafleysinga. SJÚKRALIÐAR óskast til sumarafleys- inga. Vinsamlega hafið samband við skrif- stofu forstöðukonu sem allra fyrst í síma 81200 Geðdeild Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á geðdeild Borgarspítalans strax. Sjúkralið- ar óskast í Arnarholt strax. Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöðu- konu í síma 81 200. Reykjavík. 27. janúar 1978, Borgarspítalinn. Óskum að ráða sölumann sem einnig getur annast innkaup og af- greiðslu. Upplýsingar ekki í síma. Söluumboð L./.R. Hólatorgi 2. Ritari Lítið innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ritara til almennra skrifstofustarfa, góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist til Morgunblaðsins merkt: „V — 908". Skrifstofustarf við afgreiðslu, vélritun o.fl. er laust til umsóknar. Björgun h. f.. sími 81833, Sævarhöfða 13. Get bætt við mig verkefnum. Viðgerðir og breytingar úti og inni. Bjarni Böðvarsson, byggingameis tari, sími 33095. Aðstoðargjaldkeri Óskum eftir að ráða aðstoðargjaldkera, að Fjármáladeild vorri, nú þegar. Innifalið í starfinu er innheimta lögboð- inna trygginga, og almenn skrifstofustörf. Verzlunar- eða samvinnuskólamenntun æskileg, en starfsreynslu er krafist. Frekari upplýsingar gefnar á .skrifstofu vorri að Ármúla 3. Sam vihnutryggingar —- Starfsmannahald — raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar landbúnaöur þakkir tilkynningar Bújörð Jörðin Tunga á Vatnsnesi, V-Hún., er til sölu. Hlunnindi las,- silungsveiði og berjaland. Skrifleg tilboð sendist til Snæbjörns Snæ- björnssonar, Heiðarbæ 14, R, eða Katrín- ar Blöndal, Lækjargötu 13, Hvamms- tanga, sem gefa allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum ' ' Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim sem heiðruðu mig á áttræðisafmæli minu með gjöfum, skeytum og kveðjum Guð blessi ykkur um alla framtíð. ú'uðjón Eyjólfsson Ytri-Grimslæk, Ölfusi. Skagaströnd skjaldamerki Hreppsnefnd Höfðahrepps hefur ákveðic að efna til samkeppni um gerð skjalda merkis fyrir kauptúnið. Veitt verða eir. verðlaun kr. 100 000. Tillögum skal skil- að á skrifstofu Höfðahrepps fyrir 1 marz n.k og skulu þær merktar dulnefni, en nafn og heimilisfang fylgja með í lokuðu umslagi. Hreppsnefnd Höfðahrepps.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.