Morgunblaðið - 29.01.1978, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
Innrétting til sölu
Höfum til sölu færanlega skrifstofuinn-
réttingu ca 60 fm. Heppileg til nota í
iðnaðarhúsnæði Innréttíngin er til sýnis
daglega að Skeifunni 1 7
Ford- umboðið,
Sveinn Egi/sson.
Iðnaður til sölu
Lítið iðnfyrirtæki með góðum stækkunarmöguleika er til sölu
nú þegar, litill vélakostur Tilvalið fyrir lagtæka menn, engmn
þörf er á iðnréttmdum Til greina kæmi að taka vörubíl,
fólksbíl eða annað upp í greiðslu Upplýsingaf sendist til
Morgunblaðsíns merkt ..I — 41 99".
Nýlegt einbýlishús
á fallegum stað í Mosfellssveit er til leigu
frá 14 maí, með eða án húsgagna. j
Tilboð sendist Mbl fyrir 5 febrúar merkt:
„Einbýlishús — 907".
kennsla
BIBLÍUWÁMSHDPUR
Notiff tækifæriff til aff fá dypri skilning
á Biblíunni. Hópnám mánuddgum kl.20.00.
Fyrsta skipti 30/1-78.Upplýsingar i síma 28405.
Samtök Heimsfriffar og Sameiningar
Skúlagt. 61
óskast keypt
Byggingamenn
Viljum kaupa lítinn rafdrifinn bygginga-
krana og 2ja poka steypuhrærivél. Upp-
lýsingar óskast í síma 1 1977 eða póst-
hólf 35, Reykjavík
Byggingarefni óskast
1 . Vinnuskúr.
2. Mótatimbur.
3 Loftamót
4 Ymist annað byggingarefni.
Nánari uppl. gefur framkvæmdastjóri
milli kl. 10 —12.
Byggung, Reykjavík,
Ármú/a 7, sími 86695.
Tilkynning
til þeirra, sem hafa lokið fullnaðarprófi úr
barnaskóla og vilja gjarnan bæta við sig í
námi. Áformað er að stofna deild ætlaða
fólki, sem vill gjarnan bæta við fullnaðar-
eða barnaskólapróf sitt Kennslugreinar
verða íslenska, danska, enska og stærð-
fræði.
Kennt verður þrjú kvöld í viku.
Kennslustaður: MIÐBÆJARSKÓLI,
símar 14106 og 1 2992.
Þeir sem vildu taka þátt i þessu námi, eru
beðnir að hafa samband við okkur sem
fyrst.
Námsflokkar Reykjavíkur.
Umboðs- og/ eða heild-
verzlun
óskast til kaups. Margskonar fyrirtæki
koma til greina. Núverandi stærð og
umsvif skipta'ekki máli.
Tilboð, sem farið verður með sem trúnað-
armál, sendist Morgunblaðinu fyrir föstu-
daginn 10. febrúar n.k. merkt: Verslun
— 905".
húsnæöi i boöi
500 ferm. húsnæði
til leigu við Ármúla
frágangi við hita og lýsingu að fullu lokið.
Skrifstofuaðstaða, stórar vörudyr Upp-
lýsingar í síma 86491 á skrifstofutíma
íbúð — Akureyri
í febrúar n.k. verður til leigu á Akureyri
100 fermetra 3ja herbergja íbúð við
Tjarnarlund. Tilboð er greini fjölskyldu-
stærð og greiðslumöguleika sendist í
pósthólf 517, Reykjavík, merkt: „Tjarnar-
lundur — 906"
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 64., 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaðsins
1976 á MB Guðmundi Þórðarsym Re 70 þinglýst eign Ólafs
Sigurðssonar, Magnúsar Ásgeirssonar og Karls Helgasonar
allra í Grmdavik fer fram i Skipasmiðastöð Njarðvíkur, Njarð-
vík fimmtud 2 feb. 1 978 kl 1 4
Bæjarfógetinn i Njarðvík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 18., 20 og 21. tbl. Lögbirtingablaðsins
1976 á fasteignmm Brekkustígur 40, Ytri-Njarðvik, þinglýst
eign Hraðfrystihúss Andra h/f fer fram á eignmni sjálfri
fimmtud. 2 feb 1978 kl. 16.
Bæjarfógetinn íNjarðvik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigmnm Þórustígur 12, efri hæð í
Njarðvík, talin eign Vals Gunnarssonar, fer fram á eignmni
sjálfri fimmtudagmn 2. feb. 1 978, kl. 1 0 f.h
Bæjarfógetmn i N/arðvík.
CITROÉN
Citroén eigendur athugið tek að mér
viðgerðir á citroén bílum. Vanir menn.
Bílaverkstæði Agnars Árnasonar
Súðavogi 46, sími 86815.
Tilboð óskast
í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir
tjón
Datsun 1 20 Y árg 1977
Austin Alegro árg. 1 977
Plymouth Valiant árg 1971
Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi
9 —11 Kænuvogsmegin á mánudag.
Tilboðum sé skilað eigi síðan en þriðjud.
31 janúar.
Sjóvátryggingarfélaga Islands h/ f
sími 82500.
Vörubílar
BENZ 1619 árg. '74 með Foco krana, ekinn aðeins 88
þús. km. af sama eiganda, einstakur bíll, verð 8,5 m.
BENZ2224 árq. '73 10 hjóla bíll með Foco krana, verð
10,5 m.
BENZ 1513 árg. '71 með túrbínu, Sindrast. og palli,
verð 4,5 m.
BENZ 1519 árg. '70 með framdrifi, Hiab krana með
spili, verð 6 m.
SCANIA 110 Super árg '74 m/búkka, ekinn aðeins
1 1 2 þús. km. verð 10,5 m.
SCANIA L 80 árg. '72 m/Hercules krana 3ja tonna
með skóflu ekinn aðeins 1 36 þús. km ný dekk. verð 7,5 m.
SCANIA 80 Super árg. '72 selst pall- og sturtulaus,
verð 5 m.
VOLVO F - 88 árg. '70 selst með fT kassa eða á grind,
verð 5.5 m
VOLVO 86 árg. 74 ekinn aðeins 96 þús. km. verð 7 m.
MAN árg. '72 9 tonna góður bill, sem fæst með
sérstökum kjörum. Verð 6 m.
Þeir framkvæmdamenn, sem þurfa að
nota vörubíl ættu ekki að draga kaupin
fram á sumar. Með hækkandi sól hækkar
verðið. Hér auglýsum við aðeins tíu vöru-
bíla, en það segir ekki alla söguna. Við
höfum átta sinum tíu vörubíla á söluskrá.
Allar tegundir og árgerðir, frá 5 tonnum
til 1 5 tonna. Frá Bedford til Volvo. Frá
500 þús. til 15 milljóna. Vörubíll borgar
sig Vörubíll ervinnudýr.
/Atíaft ^ítasafcaH
Skúlagötu 40, símar 19181 og 15014
Tilboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, er
verða til sýnis þriðjudaginn 31. jan
1978 kl. 13 —16 í porti bak við skrif-
stofu vora, að Borgartúni 7.
Ford Cortina fólksbifreið árg. '74
Ford Econoline sendiferðabifreið árg. '74
Land Rover diesel árg. '73
UAZ 452 torfærubifreið árg. '73
Willys Commando torfærubifreið árg. '72
Ford Club Wagon fólksbifreið árg. '72
Land Rover benzín árg. '72
Volkswagen 1300 fólksbifreið árg. '72
Land Rover benzín árg. '72
Ford Transit sendiferðabifreið árg. '72
Ford Escort sendiferðabifreið árg. '72
Ford Torino station fólksbifreið árg. '71
Volkswagen 1200 fólksbifreið árg. '71
Skoda 110L fólksbifreið árg. '71
Land Rover benzín árg. '71
Chevrolet sendif.bifr. árg. '71.
Land Rover benzín árg. '70.
Land Rover diesel árg. '70
Ford Cortina fólksb. árg. 68.
Ford Cortina fólksbifreið árg. '68
Chevrolet sendiferðabifreið árg. '67
Volvo Laplander tórfærubifreið árg. '67
Volvo Laplander torfærubifreið árg. '65
Til sýnis hjá símstöðinni Húsavík:
Evenrude snjósleði árg. '74
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 1 7 00
að viðstöddum bjóðendum.
Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem
ekki teljast viðunandi
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAHTUNI 7 SÍMI 26844