Morgunblaðið - 29.01.1978, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
tll sölu
Munið sérverzlunina
1 með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82, S. 31330.
Skattframtöl
Látið lögmenn telja fram fyrir
yður. Lögmenn, Garðastræti
1 6, sími 2941 1.
Jón Magnússon, Sigurður
Sigurjónsson.
Skattframtöl
Tek að mér gerð skattfram-
tala Guðmundur Þorláksson
Álfheimum 60 sími 371 76.
Skattframtöl
Tek að mér gerð skattfram-
tala. Haukur Bjarnason hdl.,
Bankastræti 6, símar 26675
— 30973.
Öll Skattaþjónusta
Annast skattframtöl og
skýrslugerðir, útreikning
skatta 19 78. Skattaþjónusta
allt árið
Sigfinnur Sigurðsson, hagfr.
símar 85930 og 1 7938.
Skattaframtöl
Vfiitnm aðstoð og ráðgjöf við
gerð skattaframtala.
Benedikt Ólafsson lögfr. Hall-
grimur Ólafsson viðskiptafr.
Grensásvegi 22, simi
82744.
Keflavik —
Bílaviðgerðir
Annast alla almenna bilavið-
gerðir. (limi á bremsuborða)
Bílaverkstæði Prebens,
Dvergasteini, Bergi, simi
1458.
Rekstrarþjónustan s.f.
Hafnarstræti 5. Annast skatt-
framtöl fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga Gunnar Þórarinss
Pétur Björn Péturss. við-
skiptafr. Simar 2471 1 —
71300 — 92- 3462
f
Skattframtöl
aðstoða við skattframtöl
Uppl. i sima 50824 e.h i
dag
Skattframtöl
Pantið tima strax. Símí
1 7221.
Ofnasmiðjan
með lágu verðtilboðin.
Plötuofnar s/f, Smiðjuvegi
26, Kópavogi
Atvinnurekendur
Vanti ykkur mann sem verið
hefur verkstjóri og er vél-
virkjameistari, þá sendið til-
boð fyrir 10 febr i pósthólf
5285, Pósthús 105.
22 ára stúlka
óskar eftir atvinnu sem fyrst.
Vön afgreiðslustörfum og
léttum skrifstofustörfum.
Ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 23213.
3ja—-4ra herb.
ibúð óskast til leigu. Reglu-
semi og góðri umgengni heit-
ið. Upplýsingar í síma
20046
2ja herb. íbúð
óskast til leigu, helzt í vestur-
bænum. Uppl. hjá starfs-
mannahaldi. sima 29302.
St. Jósefsspítalinn, Rvik.
39 ára Norðurítali
sem stendur í skilnaði og á
börn á aldrinum
(14 — 1 1 —7 ára) óskar eftir
sambandi við islenzka konu
ekki eldri en 35 ára, til að
búa hjá sér á Ítalíu, með
hjónaband fyrir augum Vin-
samlegast sendið mynd til:
Patente 57715, Fermo Posta
Cordusio, Milano, Italia.
Audi '73 100LS
lítur út sem nýr til sölu. ekinn
64 þús. km. eða í skiptum.
Simi 15014 og 36081
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Brotamálmur
kaupum ónýtar álnetakúlur á
100 kr. st. Kaupum einnig
blý og aðra brotamálma.
Málmsteypa Ámunda Sig-
urðssonar h/f., Skipholti 23,
simi 16812.
Námskeið í al-
mennum vefnaði
byrjar 30. janúar.
Agnes Daviðsson sími
33499.
AJ . c//f '1
□Gimli 59781 307= 1.
IOOF 10 N.K. = 1 591 308 Vi =
I00F 3 S 1591308 =
M.A.
| Mimir Frl. 59781307 = 2
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 1 1 Helgunar-
samkoma. Kl. 14 Sunnu-
dagaskóli. Kl. 20.30 Hjálp-
ræðissamkoma. Brigader
Ingibjörg og Óskar Jónsson.
Mánudag kl. 20.30. Afmæli.
Heimilasambandsins.
Þriðjudag kl. 20.30
Hermannasamkoma.
Samkoma í Aðvent-
kirkjunni
Ingólfsstræti 1 9 í dag kl. 5.
Skrifstofa Félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin
alla daga kl. 1 —5. Simi
11822
Hörgshlið 1 2
Samkoma í kvöld, sunnudaq
kl. 8.
Minningarspjöld
Félags einstæðra
foreldra
fást í Bókabúð Blöndals,
Vesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, Bókabúð
Olivers, 4 Hafnarfirði, hjá
Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 2 7441 og Stein-
dóri s. 30996.
Fíladelfia
Almenn guðsþjónusta í kvöld
kl. 20. Arnfinn Ardans
Kristniboði frá Japan talar.
Fjölbreyttur söngur. Anna og
Garðar Sigurgeirsson,
tvísöngur. Kærleiksfórn til
Bibliufélagsins
Húsmæðrafélag
Reykjavikur
Námskeið i vöfflupúðasaum
hefst fimmtudaginn 2.
febrúar Upplýsingar og inn-
ritun i síma 24630 og
þriðjudag kl. 2 — 5 i sima
11410.
Sunnudagur 29. jan.
1978.
1. Kl. 11.00
Móskarðshnúkar (807
m).
Fararstjóri: Tryggvi Halldórs-
son og Magnús Guðmunds-
son. Hafið göngubrodda
með. Verð kr. 1000 gr. v
/ bílinn.
2. Kl. 13.00 Trölla-
foss og nágrenni. Létt
ganga. Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson. Verð kr.
1 000 gr. v/ bílinn
Ferðirnar eru farnar frá Um-
ferðarmiðstöðinni að austan
verðu.
Ferðafélag íslands.
Sunnud. 29/1.
kl. 10.30 Gullfoss i
vetrarskrúða og viðar. Farar- i
stj. Kristján M. Baldursson.
Verð 3000 kr.
Kl. 13 Lónakot og viðar,
létt ganga um strönd og
hraun sunnan Straumsvíkur.
Fararstj. Einar Þ.Guðjohnsen,
Verð 1000 kr. , frítt f. börn
m. fullorðnum. Farið frá
B.S.Í. benzinsölu.
Útivist.
Frá Náttúrulækninga-
félagi Reykjavíkur
Aðalfundur félagsins verður
fimmtudaginn 2. febrúar
n.k., í matstofunni að
Laugavegi 20 B kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar. Önnur mál
— Hámarkshraði 155 km. — Bensíneyðsla um 10 lítrar
per 100 km. — Kra-ftbremsur með diskum á öllum
hjólum. — Radial-dekk. — Ryðvörn. Tvöföld framljós
með stillingu. — Læst bensínlok — Bakkljós. — Rautt
Ijós í öllum hurðum. — Teppalagðiir — Loftræstikerfi
— Öryggisgler — 2ja hraða miðstöð — 2ja hraða
rúðuþurrkur. — Rafmagnsrúðusprauta — Hanzkahólf og
hilla — Kveikjari. — Litaður baksýnisspegill — Verk-
færataska — Gljábrennt lakk — Ljós í farangurs-
geymslu. — 2ja hólfa karborator — Synkronesteraður
gírkassi. — Hituð afturrúða — Hallanleg sætisbök. —
Höfuðpúðar.
Allt þetta fyrir
Til öryrkja
Station
Til öryrkja
kr. 1.420.000,-
kr. 1.070.000.-
kr. 1.550.000.—
kr. 1.100.000.-
FIAT EINKAUMBOO A ISLANDI
Davíð Sigurðsson hf ,
SIÐUMULA 35. slmi 85855.
Efnt verður til námskeiðs fyrir konur, sem
taka börn til daggæzlu á heimilum sínum
Kennt verður i fyrirlestrum og verklegum æfing-
um og fyrir tekin þessi efni:
Uppeldis- og sálarfræði Samfélagsfræði.
Börn með sérþarfir Heimilisfræði.
Meðferð ungbarna. Hjálp í viðlögum
Leikir og störf barna.
Kennt verður 2 kvöld í viku, þriðjudags-og
fimmtudagskvöld kl 20—22, alls 50 kennslu-
stundir.
Námkeðið verður haldið að Norðurbrún 1 og hefst
fimmtudaginn 2. febrúar n k.
hátttökugjald er kr 1.500. — .
Þátttaka tilkynnist í sima 25500 fyrir 1. febrúar.
V________________________________________________________)
15! Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar