Morgunblaðið - 29.01.1978, Síða 37

Morgunblaðið - 29.01.1978, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1978 37 — Kransæða- stífla Framhald af bls. 21 sagBi flokksfélagi hans, Conrad Ahler: „Hann var friðlaus maBur, sem alltaf var a8 keppa vi8 tim- ann." Fram til siSustu stundar. taepri stundu á8ur en kransæSa- stiflan batt enda á IH hans, hafSi hann veriS a8 vinna a8 itarlegri ársskýrslu á 26. hæS Hótels Plaza i Hamburg. en hana ætlaSi hann a8 leggja fyrir flokksþingiS. Eins og Willy Brandt sag8i: „Hann brenndi sig upp til agna me8 vinn- unni." DATSUN-EIGENDUR Höfum sérþjálfað okkur í við- gerðum á Datsunbílum. Reynið viðskiptin. Lykill h.f., bifreiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópavogi, simi 76650. Byggingamenn Múrhúðunárnet fyrirliggjandi frá Bekaert í Belgíu, sér- hannað fyrir íslenskar kröfur. Verð pr. rúllu 9 980 — 50 Im c&> Nýborg ? ÁRMÚLASÍMI 85090 — 86755. AS slik ániSsla geti leitt til kransæSastHlu. burtséS frá öllum öSrum hættuatriSum, kemur glögglega fram i greinargerS, sem visindamenn i Heidelberg lögSu fram i nóvember 1977. Prófessor- amir Maria Blohmke og Hans Schafer fullyrSa svo: „Of mikiS álag ræSur mestu sem orsök kransæSastHlu." MetnaSargirnd og samkeppnis- harka. ábyrgSartilfinning og ofur- kapp vi8 vinnu, segja visinda mennirnir, leiSa a8 lokum til kransæSastHlu. Þar sem þessara eiginleika er i æ rikari mæli krafizt af konum nú á dögum. lifa þær einnig viS hættu á kransæSastHlu. Þó virSist svo sem kvenhormónar veiti vissa vernd i þessu efni. En eftir um- breytingarárin dregur úr þeesari vernd vegna minnkandi hormóna- framleiSslu. Starfshópur lækna viS háskól- ann i Múnchen birti i siSastliSnum mánuSi i vikuriti læknafélagsins i Múnchen niSurstöSur rannsókna. sem sýna. a8 konum yfir fimmtugt sé sérstaklega hætt vi8 kransæSa- stiflu. Ef þær eru of þungar og hafa of háan blóSþrýsting. eru þær ekki i minni hættu. hvaS kransæSastHlu snertir. en jafn- aldrar þeirra meSal karla. Hin fræga, italska óperusöng- kona. Maria Callas, var S3ja ára gömul. þegar læknar komust a8 nun um, a8 hún hefSi of háan klóSþrýsting. Nokkrum mánuSum eftir a8 þetta kom i Ijós. dó hún i Paris af völdum kransæSastiflu. — svá — - Blaðamennska Framhald af bls. 21 Kim Philby. brezka gagnnjósnaran- um. sem vann bæ8i í brezku og sovézku leyniþjónustunni og sú brezka sendi til miSausturlanda og lét heita svo, a8 hann væri aSeins fréttamaSur The Observer og The Economist. En Philby var aSeins einn af mörgum. Brezka leyníþjónustan hefur lengi stundaS þaS a8 koma njósnurum sinum i fréttamennsku fyrir þekkt og virt blöS og timarit. ÞaS er hi8 heppilegasta yfirskin — blaSamenn hafa ýmis forréttindi, sem i hag koma, og þa8 vekur ekki grunsemdir þótt þeir fari vi8a og spyrji mjög. Leyniþjónustunni mun oftast nær hafa veitzt auSvelt a8 koma mönnum sinum að vi8 blöS. Venjan var sú, a8 yfirmaSur i leyni- þjónustunni mælti sér mót vi8 rit- stjóra. gerSi honum Ijóst. a8 heill og öryggi föSurlandsins væri i veSi og yr8i hann nú a8 hjálpa til. í kalda striSinu forSum voru þessi vinnubrögS réttlætt þannig. að allir yrðu að leggjast á eitt gegn höfuð fjendunum — þ.e. Sovétmönnum. Vestrænir diplómatar hefðu ekki séð við Hitleri og þvi hefði farið sem fór. Nú yrði að beita öllum brögSum til þess að koma i veg fyrir það. að Stalin kæmi sinum fyrirætlunum fram. Það hefur lika verið nefnt til máls- ins, að fréttamenn erlendis hafa margir mikið saman við njósnara að sælda hvort eð er. hefur svo lengi verið og er næsta eðlilegt Njósnarar búa oft yfir ýmsum fróðleik, sem þeim er útlátalitiS að miSla frétta- mönnum og er auðskilið að frétta- mann taka þvi fegins hendi. Það er svo annað mál. er frétta- mennirnir fara að ganga erinda njósnaranna. Og um hina röksemd- ina. þá að allir verði að leggjast á eitt gegn höfuSfjendunum, er það a8 segja að fréttamaður erlendis. sem kemst á snoðir um yfirvofandi styrj- öld. t.a.m.. getur hæglega komið þeirri fregn á framfæri vi8 stjórn lands sins án milligóngu njósnara. Hann þarf ekki annað en labba upp i sendiráS og biSja diplómat fyrir hana . . — MARK FRANKLAND. Jú - með 5 gíra kassa verður bensíneyðslan ótrúlega lítil - aðeins 6,4 lítrar á 100 kílómetra alfasud N alfasud 5M alfasud ti 5 manna fjölskyldubíll - nóg pláss fyrir alla. Rúmgóö farangursgeymsla. Framhjóladrif. Tvöfalt afl-hemlakerfi - diskar á öllum hjólum. Öryggi og þægindi í einstökum gæöaflokki. Aksturseiginleikar í sérflokki. Mikill bfll á mun lægra veröien yöurgrunar. ALFA R0ME0 ALFA ROMEO AL VEGLEGUR BÍLL FYRIR ÍSLENSKA VEGI 0 ALFAROMEO ALFA ROMEO ALFA R0ME0 ALFA ROMEO ALFA ROMEO ALFA ROMEO ALFAR0ME0 ALFAROMEO JOFUR hf. AUOBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SIMI 42600 J o C\l C' / ALFAROMEO ALFAROMEO ALFA ROMEO ALFA ROMEO ALFA ROMEO ALFA R0ME0 ALFA ROMEO ALFA ROMEO ALFA ROMEO ALFA ROMEO ALFA ROMEO ALFA ROMEO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.