Morgunblaðið - 29.01.1978, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
HV|| 21. marz—19. aprll
Það er allt útlit fyrir að þú lendir í
einhverjum ástarævintv rum í kvöld.
G6ða skemmtun.
Nautið
20. aprfl-
•20. maf
Vertu ekki of glaðklakkalegur við þá sem
þú kynnist í dag. Góður vinur kemur í
heimsókn í kvöld.
k
Tvíburarnir
21. maí—20. júní
Mættu á tilsettum tíma á stefnumót í
kvöld, ef þú gerir það ekki gætir þú misst
af nokkru skemmtilegu.
Krabbinn
21. júní—22. júlí
Dagurinn verður skemmtilegur ef þú
kærir þig um, annars ekki. Láttu ekki
smá mistök skemma daginn fyrir þér.
Ljónið
23. júlf—22. ágúst
Bjartsýni er fvrir öllu í dag, annars
verður þú ansi langt niðri. Haltu þig
heima við í kvöld.
M*rin
23. ágúst—22.
sept.
Nú er rétti dagurinn til að framkvæma
ýmislegt sem farið hefur úr skorðum
heima fyrir. Skemmtu þér vel í kvöld.
Vogin
23. sept,—22. okt.
Dagurinn getur orðið nokkuð skemmti-
legur ef þú leggur þig allan fram. Vertu
tillitssamur.
Drekinn
23. okt—21.
nóv.
Góður dagur til að reyna eitthvað nýtt.
maður er fljótur að staðna annars. Kvöld-
ið verður rólegt.
Bogmaðurinn
22. nóv.—21. des.
Þú sérð lausn vandamálsins hlasa við þér
ef þú Iftur í kringum þig í dag. Bjartsýni
horgar sig.
Steingeitin
22. des.—19. jan.
Félagsmálin ganga vel f dag og það er
engin hætta á að þú fáir ekki að láta Ijós
þitt skfna.
n
Vatnsberinn
20. jan.—18. feb.
Þú kvnnisf nýrri persónu sem á eftir að
hafa áhrif á skoðanir þfnar í náinni
framtfð. Vertu heima í kvöld.
^ Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Gerðu hreint fvrir þínum dyrum, og
segðu það sem þér býr í brjósti. Kvöldið
verður nokkuð viðhurðarfkt.
ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN
l M AFRAlD l'M GOING
TO 0£ A PI5APP0INTMENT
TO VOU, MARCIE...
I WENT OVER TO TKE RINK
TOPAY TO 6ET PEVEN6E
ON TH05E HOCKEV PLAVEP5
Ég er hrædd um að ég muni
valda þér vonbrigðum,
IVlæja . ..
— Ég fór yfir á svellið í gær
til að ná fram hefndum á þess-
um ísknattleiksmönnum.
— Sliikktirðu á perunni á
þeim, herra? — Ég ætlaði það,
Mæja...
LJÓSKA
HOKiUM TÓKST SANNARlSGA)
- AE> KOLLVARPA 'AFORA'i ■
UM mInum/.
SMÁFÓLK
BUTTHENTHEYA5KEP
ME TO PLAY CENTER
— En þá buðu þeir mér stöðu
miðframherja f liðinu!