Morgunblaðið - 04.02.1978, Síða 33

Morgunblaðið - 04.02.1978, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR 1978 33 Rafmagnsbilar hafa um tugi ára verið í notkun, en aldrei náð þeirri útbreiðslu, sem margir telja æski- lega Kostir slíkra bíla eru að þeir valda ekki mengun, eru hljóðlátir, liðlegir í mikilli umferð og spara hina dýr- mætu olíu Ókostir eru hinsvegar að orkan, sem þeir flytja með sér, þ.e raforka á geymum, nægir ekki til langs aksturs. því rafgeymarnir þyrftu þá að vera mjög stórir og yrðu þá of fyrirferðamiklir og þungir fyrir hagkvæman rekstur Þessi bíla- tegund hefur því ekki náð mikilli útbreiðslu, framleiðsla þeirra lítil og kostnaðarverð þá of hátt í sam- ORKA & TÆKNI eftir VALGARÐ THORODDSEN keppni við benzin- og disilbila Þó eru rafmagnsbilar, að nokkru magni, notaðir til sendiferða, fólks- og vöruflutninga innanbæjar Nú hefur breska orkumálaráðu- neytið ákveðið að beita sér fyrir ýtarlegri könnun á þessum málum, i þeirri von að takast mætti að auka notkun þeirra Ráðuneytið hefui veitt riflegan styrk til kaupa á 62 slikum raf- magnsbilum, gerðum fyrir innan- bæjarakstur Bilarnir verða afhentir opinberum fyrirtækjum og einka- fyrirtækjum, sem kosta rekstur þeirra, en sú skylda fylgir að viðtak- endur flytji samræmda dagbók i 2 ár um allt sem varðar rekstur þeirra, en þar eru sérstakir liðir sem einkum varða samkeppmsaðstöðu þeirra við benzin- og disilbila Slikum dag- bókarskýrslum verður að skila reglu- lega til Rannsóknarstofnunar flutn- inga — og vegamála rikisins 50ára aldurs- munur Gæzlan við Dalavatn. Olíuflutninga- skip til sölu Hér fylgja myndir af tveimur raf- orkuverum í Svíþjóð. Aldursmunur þeirra er 50 ár Hið eldra sá dagsins Ijós árið 1924, en hið yngra árið 1974 50 ár er ekki langur timi veraldar- sögunnar, en þó hefur á þessum stutta tima orðið gjörbylting á lifnað- arháttum manna. Um siðustu alda- mót gátu menn lifað við orku skepn- unnar einnar, en nú færi allt i rúst ef vélaorkuna skorti. Margir velta vöngum um það. hvað við taki þegar þekktar orkulind- ir verði þurrausnar Sumir eru bjart- sýnir og leggja tröllatrúnað á kjarn- orkuna, en aðrir bölsýnir, en treysta þá helst á sólina og almætti hennar, enda hefur sá hnöttur verið dýrkað- ur og á hann trúað allt aftur i gráa forneskju. Hvað um það, litla stöðin við D lavatn stendur fyrir sínu, þrátt fyrir aldurinn, og henni er enn spáð mörgum lifdögum — hún muni skapa Ijós og yl löngu eftir að hin 50 árum yngri kjarnorkustöð við V arúðarráðstaf anir vegna kjamorkuvera ávalt háður erlendum þjóðum um flutninga til landsins á þessum nauðsynlega orkugjafa? Það er nú all langt um liðið siðan landsmenn tóku sjálfir að sér flutn- inga til og frá landinu, og stofnað var fyrirtæki, sem i heiðursskyni hlaut viðurnefnið Óskabarn þjóðar- Kjarnorkuverið við Hringháls. Byggt árið 1 974. Gæzlan við Hringháls. Vatnsaflstöðin við Dalavatn. Byggð árið 1 924. í norskum fréttamiðlum er mikið rætt og ritað um erfiða afkomu hinns geysistóra skipaflota Norð- manna, sérstaklega að því er varðar oliuflutningaskipin. Samdráttur i þeirri atvinnugrein stafar af mörgum ástæðum, og má þar m.a. nefna opnun Súesskurðarins, aukinn flutn- ing oliu eftir leiðslum á landi og á sjávarbotni. þátttöku fleiri landa i flutningum með risaskipum, og að lokum það að oliufélögin sjálf ann- ast þessa flutninga í æ rikara mæli Það eru aðallega hin risastóru skip, sem eiga i miklum fjárhagsörð- ugleikum, þó einnig nokkur minni gerðar, og hefur mörgum þeirra lagt, vegna verkefnaskorts og erfiðr- ar samkeppnisaðstöðu Skýrslur telja að nú sé svo komið að í öllum heiminum liggi um 35 milljónir tonna oliuskipa bundin við festar — verkefnalaus. Samband skipaeigenda tekur sem dæmi um hinn þrönga kost útgerð- arinnar að söluverð 100.000 tonna skips, byggt árið 1966, sé nú að- eins 4% af þvi verði sem fékkst fyrir það árið 1973. Ennfremur að á s I. ári einu hafi söluverð notaðra skipa lækkað um 30 til 60%, eftir tegund- um þeirra. Norðmenn verða þá ýmist að leggja stórum hluta skipa sinna, og bíða betri tíma, eða selja þau fyrir örlitið brot af kostnaðarverði Vandamálið er þó ekki leyst með slíkum aðgerðum, því atvinnuleysi Orkumálaráðherra Bretlands afhendir forstjóra ríkisrafveitnanna lyklana að fyrsta rafmagnsbilnum, sem ætlaður til tilrauna um hagkvæman rekstur slikra farartækja. Rafmagnsbílar Hringháls verði kominn undir græna torfu í Dalakofanum er vélaaflið aðeins 0,2 MW , en í Hringhálsinum 820 MW Nú er verið að endurbæta aðfærsluæð litlu stöðvarinnar, en það er ekki gert til þess eins að viðhalda gömlum minjagrip, heldur engu síður vegna þess að það er talið fjárhagslega hagkvæmt, við si- vaxandi verðhækkanir á hverskonar eldsneyti Hér þarf þti engin Torfu- samtök til verndunar gamalla bygg- inga Nú er skipstjórinn hættur að sigla um höfin, en stjórnar aðeins léttabátn- um í gæzlu olíuskipanna við festar. Síðan er mikið vatn runnið til sjávar, og nú höfum við um langan tima lifað á orkuöld Skip óskabarns- ins nota olíu í rikum mæli, fiskveiðar okkar myndu stöðvast ef oliu skorti, landbúnaður hverfa aftur i tímann, flutningar á landi og i lofti geyspa golunni og allmargir myndu skjálfa af kulda — ef stöðvun yrði á oliu- flutningum til landsins. Fyrir um 20 árum var til islenskt oliuflutningaskip, Hamrafell, i eigu Oliufélagsins h.f. og S.Í.S. Það varð eftir skamman tíma selt úr landi, og mun þar m.a hafa skort fjárhags- grundvöll i samkeppni við erlend skipafélög á frjálsum markaði A þeim timum var flutningskostn- aðurinn mjög tilfinnanlegur þáttur i heildarverði oliunnar hingað komin Nú er þetta gjörbreytt Olíuverð frá upprunalöndunum hefur, svo sem kunnugt er, hækkað geysilega á undanförnum fáum árum, og enn er spáð hækkun á næsta leyti. Flutn- ingskostnaðurinn er að verða æ minni þáttur i heildarverðinu, og enn minni verður hann, ef tekin verða upp kaup frá næstu nágrönn- um okkar, svo sem rætt hefur verið um Þá kemur það auk þess til að sum oliuskip munu vera hönnuð til flutnings einnig á öðrum varningi en oliu, og kunna þá að verða mögu- leikar á notkun sliks skips til útflutn- mgs á framleiðsluvörum okkar Fjárhagsgrundyöllur íslensks oliu- skips ætti að vera annar nú og betri en fyrir 20 árum, og ef þetta er einnig skoðað sem öryggismál fyrir atvinnuvegi okkar og afkomu, væri ekki úr vegi að virkja framtak og framsýni á slikum vettvangi skapast hjá sjómönnum og hjá enn fleiri starfsmönnum skipasmiða- stöðvanna. Hér hefur ríkið orðið að hlaupa undir baggann, og veitir það styrki til áframhaldandi nýsmiða Sama vandamál er víða i öðrum löndum. Eitt þeirra er Japan, en þar hefur floti olíuskipanna aukist einna mest á undanförnum árum. Japanir fara ekki ávalt troðnar slóðir í lausn vandamála, en vandi þeirra er þó öllu meiri en Norðmanna, því skips- hafnir þeirra hafa æviráðningu, að þvi er fréttir herma Nú mun jap- anska stjórnin hafa ákveðið að draga úr framboði til oliuflutninga með því að festa um 5 milljónir tonna þeirra sem geymslurými fyrir hráolíu Hér er um að ræða 25 skip, hvert þeirra um 200 000 tonn, og verður þeim lagt við festar i flóum og fjörðum Nokkur hætta er þó talin á að þetta valdi andstöðu umhverfisverndar og fiskimanna, og kemur þá til greina að leigja einhvern flóa annars lands til geymslu skipanna og farms þeirra. Hér slá Japanir tvær flugur í einu höggi, því annars vegar halda þeir skipaflota sínum, og hins vegar safna oliuforða til vara, en það hlýt- ur að vera mikils virði fyrir þetta iðnþróaða en oliusnauða land Nú mætti sigla aftur til norður- slóða — til íslands Hvað sem okkar virkjanamálum líður, vatns- og jarðvarmavirkjunum. þá þurfum við um ómælda framtið á oliu að halda. Er þá viturlegt að vera 17. október s.l. voru liðin 2 1 ár síðan fyrsta kjarnorkuverið til al- mennrar raforkuframleiðslu var tekið i notkun Það var i Bretlandi, en orkuverið nefnist Calder Hall. Stærð þess, fullvirkjað, varð um 200 MW Síðan hafa verið byggð mörg kjarnorkuver í Bretlandi, og nú er svo komið að 1/6 hluti allrar raf- orku landsins er framleidd i slikum orkuverum, en skýrslur herma að þar sé sú raforka 40% ódýrari en frá oliukynntum stöðvum og 30% ódýr ari en frá kolakynntum Víða um lönd hefur gætt mikillar andstöðu gegn byggingu kjarnorku- vera, vegna hættu, sem sumir telja stafi frá þeim, svo og hættu frá úrgangsefnum þeirra. Þessa ótta hefur þó ekki gætt í Bretlandi. svo áberandi sé, en víða um lönd hefur það valdið hörðum deilum og átök- um Þótt ekki sé vitað um nein alvarleg slys eða tjón af völdum þessara orkuvera, hefur á siðari árum margt verið gert til að auka öryggi við rekstur þeirra. Sviar hafa haldið þjálfunaræfingar með starfsmönn- um sinna stöðva, til aðgerða í slysa- tilfellum, og auk þess eru þeir nú komnir á fremsta hlunn með fram- kvæmd áætlunar um geymslu úr- gangsefna i sérhönnuðum hylkjum, varðveittum i klettagöngum djúpt í jörðu Nýlega var tekin i notkun sérstök þjálfunarstöð í Bretlandi fyrir gæzlu- menn kjarnorkuvera. Stöð þessi er mjög fullkomin. en i henni er einnig búnaður til æfinga um aðgerðir við óvæntar aðstæður, sem skjótra við- bragða þarf við, en búnaður þessi eftirlíkir ákveðin tilvik, hliðetætt því sem notað er við reglubundna þjálf- un flugmanna. Þjálfunarstoð bresku rikisrafveitnanna fyrir gæzlumenn kjarnorkuvera.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.