Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5, FEBRUAR 1978 í DAG er sunnudagur 5 febrú- ar Föstuinngangur, Agötu- messa. 36 dagur ársins 1978 Sjöviknafasta — Langafasta Árdegisflóð í Reykjavik kl 04 24 og síðdeg- isflóð kl 1 6 40 Sólarupprás í Reykjavik kl 09 56 og sólar- lag kl 1 7 28 Á Akureyri er sólarupprás kl 09 52 og sólar- lag kl 1 7 02 Sólin er i hádeg- isstað í Reykjavík kl 13 42 og tunglið er í suðri kl 11.36. (íslandsalmanakið) Þvi að ekki framberum vér auðmjúkar bænir fyrir þig i trausti til vors eigin réttlætis, heldur i trausti til þinnar miklu miskunn- semi. (Dan. 9, 18). ORÐ DAGSINS á Akureyri. simi 96 21840 I KROSSGÁTA I 1Ö 11 12 Mfim13 ZUzZ 15 LARÉTT: 1. hár 5. stin« 7. söng- flokkur 9. ólíkir 10. illgresið 12. sérhlj. 13. ónotaðs 14. samhlj. 15. innyflin 17. púkar LÓÐRÉTT: 2. naut 3. belti 4. póllinn 6. vopn 8. hugarburð 9. vendi II. spyr 14. knæpa 16. átt Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. krassa 5. ská 6. rá 9. nafars 11. UR 12. fát 13. AA 14. gól 16. ár 17. aflað LÓÐRÉTT: 1. kornunga 2. as 3. skrafa 4. sá 7. áar 8. æstur 10. rá 13. all 15. ÓF 16. áð Hvar er stýris- hjólið úr Gretti? SENN stcndur til að farið verði að rífa gamal dýpkunarskipið Gretti, sem Vita- og hafnarmálastjórn- in hefur átt sfðan skipið kom nýtt til landsins 1947. Skipið var þá að ýmsu leyti gamaldags, kolakynt gufu- skip, citt hinna síðustu, scm þannig voru smíðuð. Akveðið er, að til væntanlegs sjóminjasafns renni hlutir úr skipinu, svo sem hlutar af hinum gamla vélbúnaði og stjórntæki. En s.l. vetur hvarf stýrishjól skipsins þar sem það lá í Hafnarfjarðarhöfn og er það bagalegt þar sem stjórntækin eru að öðru leyti öll til og mun safnið fá þau. Það eru þvf tilmæli Þjóðminjasafnsins, að sá, sem hefur stýrishjólið undir höndum, skili því þangað eða þeir, sem vita, hvar það er niður komið, geri viðvart um það til safnsins. FRÉXTIR Dans Kvendeklub heldur aðalfund sinn í Norræna húsinu n.k. þriðjudag kl. 8.30 e.h. Systrafélag Innri- Njarðvfkurkirkju heldur kaffisölu f Félags- og safn- aðarheimilinu Innri- Njarðvík sunnudaginn 5. febrúar kl. 3 siðdegis. — Ágóðinn af kaffisölunni fer í Minningarsjóð Guð- bjargar Óskarsdóttir, sem stofnaður var 11. mars 1976. Fé úr þessum sjóði verður eingöngu varið til lfknarmála. Kvenfélag Lágafells- sóknar heldur fund mánu- daginn 6. febr. kl. 8.30 í Hlégarði. Umræður verða um félagsstarfið. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmti- fund mánudaginn 6. febr. að Hallveigarstöðum. Spil- uð verður félagsvist. MYNDAGATA Lausn sfðustu myndagátu: Prófsteinn á friðarvilja. i'Orl UhJD Hægt og bítandi nálgumst viS draumatakmarkið Kvenfélag Frfkirkju- safnaðarins f Hafnarfirði heldur aðalfund mánudag- inn 6. febr. kl. 8.30 e.h. í Góðtemplarahúsinu. Kvcnfélag Garðakirkju heldur aðalfund sinn á Garðaholti þriðjudaginn 7. febr. kl. 8.30 e.h. DREGIÐ var í happdrætti Samvinnuskólans 1. febr. s.l. Eftirtalin númer hlutu vinninga: Nr. 1. Sólarlandaferð eftir eigin vali með Samvinnu- ferðum að verðmæti kr. 80.000,—nr. 4104 Nr. 2. Sólarlandaferð eftir eigin vali með Samvinnu- ferðum að verðmæti kr. 80.000 — nr. 7951 Nr. 3. Toyota-saumavél að verðmæti kr. 70.000.— nr. 3741 Nr. 4. 8 mm sýningarvél að verðmæti kr. 55.000.— nr. 7671 Nr. 5. Fataúttekt hjá Karnabæ að verðmæti kr. 40.000,— nr. 5387 Nr. 6. Vasareiknivél að verðmæti kr. 8.000.— nr. 3904 Nr. 7. Vasareiknivél að verðmæti kr. 8.000.— nr. 4188 Nr. 8. Vasareiknivél að verðmæti kr. 8.000.— nr. 7733 Nr. 9. Vasareiknivél að verðmæti kr. 8.000.— nr. 4173 Nr. 10. Vasareiknivél að verðmæti kr. 8.000.— nr. 3511 Upplýsingar veitir Guð- mundur Guðmundsson, Bifröst, Borgarfirði. PRESTAR í Reykjavík og nágrenni halda hádegis- fund i Norræna húsinu á morgun, mánudaginn 6. febrúar. FRÁ HÖFNINNI ,einn flokk á mann' Í FYRRADAG kom Helgafell til Reykjavikurhafnar að utan, en þá fór á ströndina þessi skip Skeiðsfoss. Tungufoss, Stapafell og Hekla fór í strandferð, þá kom Brúarfoss af ströndinni I gærmorgun hélt dar.ska varðskipið Fylla áfram ferð sinni frá Grænlandi til Kaupmannahafnar eftir nokkra daga viðdvöl hér Von var á rússneskum togara i gaer með slasaðan mann Bæjar- foss var væntanlegur af ströndinni, svo og Grundar foss og Dísarfell í dag mun Úðafoss leggja af stað áleiðis til útlanda Reykjafoss er vænt- anlegur frá útlöndum i kvöld eða nótt Á morgun mánudag er togarinn Hjörleifur væntan- legur af veiðum og hann mun landa aflanum hér PAOANA 3. febrúar til 9. febrúar að báðum dögum meðlöldum er kvöld- nælur- og helKarþjónu.sta apótek- anna i Revkjavík sem hér segir: I I.YFJABÚÐ1NNI IÐUNNI. Auk þesser OARBS APÓTEK upið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — I Í'.K NASTOH R eru Inkaðar á laugardögum og helgidógum. en hægt er að ná sambandi við lækni'á OÖNOúDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230. Oöngudefid er iokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 3—17 er hægl að ná sambandi við lækni í síma I.ÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKÚR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan K á morgni ug frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan K árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppl.vsingar um lyfjahúðír ug ia'knaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA IKKKK. ÓNÆMISApt.F,RDlR fvrír fulloróna gegn túænusötl fara fram í IIEII.SÚVEHNDARSTOD REYKJAVlKI'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskírteini. SJUKRAHÚS HÉI !V1 SOK NA RTlM A R Bor«ars|»íO«linn: Mánu- daj»a — föstudaKa kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- da«a kl. 13.30—14.30 ok 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla flaxa o« kl. 13—17 laugardaK ogsunnu- da«;. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 o« kl. 18.30—19.30. Hvftahandiö: mánud. — fiistud. kl. 19—19.30, lauKard. — sunnud. á sama tíma <>« kl. 15—16. Hafnarbúöir: Heimsóknartíminn kl. 14 —17 ok kl. 19—20. — Fa*óinfí- arheimiii Reykjavfkur: AJIa da«a kl. 15.30—16.30. Kleppsspítali: Alla da«a kl. 15—16 <»r 18.30—19.30. Flókadeihi: Alla daj;a kl. 15.30—17. — Kópav<>Ksha*lió: Kftir umtali og kl. 15—17 á helgidÖKum. — Landakots- spítalinn. Heimsóknartfmi: Alla dafja kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18. alla dajía. (ijörgæzludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulaKÍ. Landspitalinn: Alla daf;a kl. 15—16 o« 19—19.30. Fædinf'ardeild: kl. 15—16 <»« 19.30—20. Harnaspltali IIrin/;sins kl. 15—16 alla da«a. — Sólvan«- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. V'ífils- staóir: Da};leí;a kl. 15.15—16.15 <»h kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DÍ RA (í Dýraspítalanum) við Fáks- völlinn f Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Síminn er 76620. Eftir lokun er svarað í síma 26221 eða 16597. QAriU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS OUrlM Safnahúsinu vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 —19 nema laugardaga kl. 9—16. L’tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKÚR. AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstra'ti 29 a. símar 12308. 10774 <»g 27029 til kl. 17. Kftir lokun skiptihorðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A Sl'NNl - DÖÍU .M. ADALSAFN — LESTRARSALLR, Þingholts- stræti 27, símar aðalsafns. Kftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. EARANDBOKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstra*ti 29 a, síniar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuha*lum og stofnunum. SÓI IIKLMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HKLM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — flofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAl’OAHNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975* Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. <»« fimmtud. kl. 13—17. Bl’STAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. —föstud. kf. 14—21, laugard. kl. 13—16. KJARV'ALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur pg sýningarskrá eru ókevpis. BÓKSASAFN KOPAÖOS í Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudaga kl. 14—21. AMFiRlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTl Rl (iRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSORÍMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opíð sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókeypis. S/KDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Kinars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. T/EKNIBÓKASAFNID, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞVSKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun. sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖOOMYNDASAFN Asmundar Sveínssonar.við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—1 síðd. KINAR Árnason alþm. fylgdi úr hlaði frv. tíl breytingar á þingsköpum. Hann sagði m.a.: „Húsameistari rfkisins hefur gert teikningu af tilhögun í þingsölum. þar sem settur yrði ræðustóll í hvorri deild, sætum breytt, fengnir þægi- legri stólar og við hvert sæti vrði sett ofurlftil bókahilla. Með því móti að hafa þægilegri stóla ætti ráp þingmanna að minnka, og þeir yrðu stöðugri f sætum sínum. Cti um sveitir landsins bíða menn með óþreyju eftir því að hægt sé að útvarpa þingræðum. Þetta er varla hægt nema þingmenn tali úr ræðustóli.“ BILANAVAKT .................. ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii kl. 8 árdegis og ö helgidögum <*r svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilk.vnningum um hilanír á kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem MU arhúar telja sig þurfa að fá aðst<H) borgarstarfsmanna VAKTÞJÓNIj'STÁ horgarstofnana svar- veiíu- borg- GENGISSKRANING NR.24 —3. febrúar 1978. EinínK Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfjkjadullar 220.31) 220.90’- 1 SterHngspuitd 426,00 427,80* 1 K anad adolfar 198.80 199,30 “ 100 Danskar krónur 3846,80 3857,301 100 Nurskar krðnur 4299.40 431L10C 100 Sænskar krónur 4740,20 4753,10 100 Finnsk mörk 5526,80 5541.90' 100 Franskir frankar 4505,10 4517.40 100 Belg. frankar 675.80 677,60 100 Svfssn. frankar 11198.40 11228.90 100 Gyllini 9788.10 9814.70 100 V.-Þ</.k mörk 10473.50 10502,00 100 Lfrur 25.36 25.43 c 100 Áusturr. Sch. 1455,90 1463,90 100 Escudos 547.00 548,50 100 Pesetar , 272.30 273.00 100 Yen 91,16 91.40 BroytinK frúsfúuslu skrínlnKU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.