Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRUAR 1978 Sauftahangikjöt braghmikið og ljúffengt heildsölubirgðir $ Reykhús Sambandsins S.14241 Styður ÞU á réttu hnappana? „Af hverju olivekki A 4? — Vegna þess að ég var bara lítill karl, en eftir að ég fór að nota bókhaldsvélina olivekki A 4, sem er sérstak- lega hönnuð fyrir lítil og miðlungsstór fyrir^ tæki, varð ég stór karl."/^^^"^ “ oliwelti A 4 hefur þessa kosti: oliuelli A 4 er ALHLIÐA ELEKTRÓNISK BÓKHALDSVÉL. Notuð vlð: relkningsútskriftlr, launaútreikninga, færslu á sparlsjóðsbókum og vaxtaútreikningum. oiiweiti A 4 er ekki of stór, né of lítil. oiiwelli A 4 getur þar af leiðandi einmitt verið hentug fyrir þig. „Með olivetti A 4 styður þú sannarlega á réttu hnappana" olivekli Skrifstofutækni hf. Tryggvagötu— Reykjavík Box 454 — Sími 28511 m Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 7. febrúar , *.■ kl. 12—3. ®| Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. :á||. Sala varnaliðseign. ||p Aðalfundur Félags íslenzkra snyrtisérfræðinga verður hald- inn mánudaginn 6. febrúar 1978 kl. 20.30 í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Félagsmál. Stjórnin. Vörubílaeigendur athugið: Við smiðum álpalla á allar gerðir vörubila. Hentugir til alls konar flutninga. Hagstætt verð Við smiðum einnig stál- palla úr skipastáli til flutn- inga á grjóti Önnumst einnig allar viðgerðir og nýsmiði Málmtækni s.f.f símar 83045 — 83705. Iðnaðarhtísnæði — Skemma okkur vantar 600—1400 ferm. iðnaðar- húsnæði eða skemmu á leigu í 2 — 4 mánuði Mikil lofthæð nauðsynleg Þeir aðilar sem leigt geta slíkt húsnæði vinsam- lega leggi inn nafn og símanúmer ásamt lýsingu á viðkomandi húsnæði á afgr. Mbl fyrir kl. 1 7 mánud 6. 2. merkt: ,,M — 760" Góð greiðsla í boði fyrir rétt húsrtæði. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR Ægissíða AUSTURBÆR Sóleyjargata. Ingólfsstræti, Lindargata. Hverfisgata 63— 1 25 ■ Upplýsingar í síma 35408.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.