Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRUAR 1978 27 Daimlerinn. Chevrolet Roadster 1914. 1886 Daimlervagn. Vegor og vél ÞAÐ VARÐ uppi fótur og fit í þorpinu Morgun kyrrðin var skyndilega rofin af undarlegum véladrunum, sem fólk kannaðist alls ekki við. — Hvað var á seyði? Hvað var að gerast? — Fólk rauk út í glugga og leit út, fáeinir morgun- hanar og árrisulir bændur stönzuðu á ferð sinni og gláptu undrandi á þetta nýja farartæki. Synir Carls Benz voru þarna á ferð með móður sinni í fyrstu reglulegu reynsluferðinni. Þeir höfðu lokið við siðasta verkið eldsnemma um morguninn meðan faðir þeirra svaf í fáeinar stundir. Þetta gerðist árið 1888, og nokkrir málgefnir vegfarendur sögðu i undrunartóni um leið og undarlegt farartæki þeirra ók fram hjá: „Sjáið Benz fjölskylduna! Hún er að stinga afT Carl Benz (1844 — 1929) og Gottlieb Daimler (1834 — 1900), voru á margan hátt brautryðjendur á sviði bifreiðaframfara, og birt- um við hér fáeinar myndir frá fyrstu árum bifreiðamenningarinnar Uppeldis- og kennslumál: Á síðustu stundu Allt var á fleygiferð Vekjaraklukkan hafði fyrir löngu gefið til kynna. að tími fótaferðar var runninn upp Faðir Inga hrökk upp af værum blundi ..Magga mín, við erum að verða of sein einu sinni enn Vaknaðu. elskan!" Þau ruku fram úr og klæddu sig i skyndi Faðirinn vakti Inga, en rauk siðan inn á baðherbergi Móðir hans klæddi sig i skyndi og lagði einhvern mat á borðið Ingi fylgdist með öllu í fjarlægð Faðirinn lom fram í eldhús ..Varstu búm að stinga katlinum i samband?" spurði hann ..Nei. ég hef ekki haft tima til þess Nú verð ég að fá að snyrta mig aðeins Við verðum bara að sleppa kaffisopanum Faðir Inga lauk við að leggja á borðið og benti syni sinum að setjast og byrja að borða Þeir höfðu aðeins setið við borðið í örfáar minútur. þegar faðirmn stóð aftur á fætur .Jæja." sagði hann þreytulega ..Timinn liður, og þú átt að vera kommn i leikskólann eftir tiu minútur og mamma þin i vinnuna eftir tuttugu minútur " Hann benti Inga að fara í yfirhöfn sina um leið og hann fór i frakkann Ingi hafði ekki sagt eitt einasta orð Hann tók þátt i þessum hraða með foreldrum sinum dag eftir dag Verst þótti honum. þegar hann snen peysunni öfugt eða fór i úthverfa sokkana. þvi að fóstran hans vildi alltaf hafa ..allt rétt", ems og hún orðaði það Honum fannst peysan samt alveg jafn hlý þó að hún væri öfug1 Faðir hans var farinn að tvistiga í gangmum og móðir hans var á fleygiferð um íbúðma Svo kom hún á siðustu stundu og greip i hondma á honum og leiddi hann niður stigann Þau stönzuðu andartak við útidyrnar Ingi horfði á móður sina og sagði emlægur ..Heyrðu, mamma Þið segið alltaf að það sé svo óhollt að borða hratt og með látum Getum við ekki bara vaknað ..soldið snemma" á morgun'>" Þau flýttu sér út i bilinn og óku af stað og við næsta hringtorg taldi faðir hans 79 bila i biðröðmni 1. Holdið skilur seint við sál svo er nafn i felum. Hann faðir minn heitir fremst á nál, ég er fæddur i tveimur pelum. 2. Mey var manni gefin yngri en átta nátta, ól barnið ársgömul og dó áður en hún fæddist. 3. Einn er karl, i eldi hann situr, oft hann svannar fylla kvið. Uppköst fær hann af þvi bitur, alit fer það um nefgreyið. Ráðnmg á öðrum stað á opn- unni Rolls Royce „Silver Soirit" . 1 906. Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóðleikhúsinu ( ; • „Gamaldags " hurdir Nýjar hurðir með gamaldags útliti íí Breytum gömlu hurðunum i h.T— 1 ■ * • ..gamaldags" með fullning 1 * wá \ um að yðar óskum Munstur lUsSgB&eSísí&sB&SuÍM og viðarliki 42 tegundir 1; JH \> Sýnishorn á staðnum *#■■■ Srúnás rWBM EGILSTÖÐUM ||||||||| | jjrj FQRMCa SF j 1 Jg | 111 r Skipholt 2S - Reykjavik - SímJ 24499 \afnm 2U7 20.S7 V / VEIÐIMENN — ATHUGIÐ Nú er rétti timinn til að láta okkur yfirfara og lagfæra veiðiútbúnaðinn fyrir vorið, bæði veiði- hjól og stengur, frá umboðsfyrirtækjum okkar Sendum í póstkröfu. KVENNADEILD Reykjavíkurd. R.K.Í. Fræðsla um sjúkravinastarf kvennadeildarinnar hefst miðvikudaginn 15. febrúar kl. 20.30 i kennslusal Rauða Kross íslands, Nóatúni 21 . Flutt verða erindi um eftirfarandi efni: 1. Rauði krossinn og starfsemi kvennadeildar. 2. Störf ísölubúðum sjúkrahúsa. 3. Störf íheimsóknarþjónustu. 4. Föndurstörf. Væntanlegum sjúkravinum er næstu daga gefið tækifæri til þess að kynnast starfsemi sjálfboðaliða á sjúklingabókasöfnum, sölu- búðum og öðrum starfsgreinum deildarinnar, en fræðslunni lýkur miðvikudaginn 1. marz kl. 20.30 með erindum um: 1. Störf ísjúklingabókasöínum. 2. Framkomu ístarfi. Þátttaka tilkynnist i sima 28222 eða 14909 í siðasta lagi 13. febrúar. Stjórnin. ...................‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.