Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRUAR 1978 29
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hagvangur hf.
Ráðningarþjónusta óskar að ráða
öryggisverði
Fyrirtækið: Stórt fyrirtæki í Reykjavík
Starfið: Öryggis- og næturvarzla utan
venjulegs vinnutíma, dyravarzla eftir lok-
un og reglubundnar ferðir um byggingu
fyrirtækisins.
Vinnustaðurinn: er í góðum tengslum við
strætisvagnaleiðir og er hreinlegur og
aðlaðandi.
Við /eitum að: Manni sem er ábyggilegur,
nákvæmurog heilsugóður
Áherzla er lögð á meðmælendur úr starfi
og einkalífi.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um aldur, menntun, starfsferil, mögulega
meðmælendur, síma, heima og í vinnu,
sendist fyrir 14. febrúar til
Hagvangur hf.
c/o Ó/afur Örn Haraldsson,
skrifstofustjóri
rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta
Grensásvégur 13, Reykjavík, sími 83666.
Farið verður með allar umsóknir
sem algjört trúnaðarmál.
Öllum urhsóknum verður svarað_.
Offsetprentari
óskum eftir að ráða offsetprentara.
Umsóknir berist Grafíska sveinafélaginu,
Óðinsgötu 7, Reykjavík.
Prentsmiðjan Grágás h/ f,
Keflavík.
Skrifstofustarf —
Verðútreikningar
Stórt innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki
óskar eftir starfskrafti til vinnu við verðút-
reikninga og almenn skrifstofustörf.
Tilboð merkt: ,,A — 761" sendist augl.
Mbl. fyrir 9. febrúar
Alafoss h/f
Orðsending
um innkaup á
handprjónavörum.
Opnum móttöku á handprjónavörum nk.
þriðjudag, 6. febrúar. Kaupum fyrst um
sinn einungis inn eftirtaldar gerðir af
fyrsta flokks peysum:
Heilar herrapeysur: Hvítar og gráar M,
svartar S og M.
Heilar dömupeysur: Hvítar M, gráar S og
M, mórauðar M og L.
Henpptar herrapeysur: Hvítar M, svartar
og gráar M og L.
Hnepptar dömupeysur: Hvítar og gráar
M
Kaupum einnig inn húfur og vettlinga.
Opið þriðjudaga og fimmtudaga að Vest-
urgötu 2, Reykjavík, kl. 9 —16 og að
Nýbýlavegi 4, Kópavogi, miðvikudaga kl.
9 — 16.
Almenna verk-
fræðistofan h/f
Leitar eftir tveimur VERKFRÆÐINGUM
eða TÆKNIFRÆÐINGUM til eftirlitsstarfa
erlendis. Góð enskukunnátta nauðsynleg
og nokkur þýskukunnátta æskileg. Um er
að ræða:
a) Mann með 2ja eða 3ja ára starfs-
reynslu við vegagerð og malbikun.
b) Mann með starfsreynslu við stál- og
steypuvirki.
Upplýsingar í síma 38590.
Stýrimann, vélstj.,
matsvein og
háseta vantar
á 65 tonna línubát sem er að hefja róðra.
Uppl. í síma 92-81 54 Grindavík.
Akranes
Laust er til umsóknar hálft starf gjalda-
bókara á bæjarskrifstofunni á Akranesi.
Vinnutími verða 2 — 3 heilir dagar í senn.
Umsóknarfrestur er ákveðinn til 10. feb
n.k.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Akranesi 30. 1. 19 77
Bæjarritari
Atvinna
Óskum eftir að ráða nú þegar eða eftir
samkomulagi starfsfólk í neðangreind
störf:
Flokksstjóra í málmgluggadeild, æskilegt
að viðkomandi sé iðnlærður í málmsmíði
milli 25—40 ára og hafi bifreið til um-
ráða.
Iðnverkafólk til verksmiðjustarfa í véla-
deild. Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á
staðnum. Uppl. hjá tæknifærðingi.
H.F. Raftækjaverksmiðjan,
Hafnarfirði, sími 50022.
Vogar,
Vatnsleysuströnd
Umboðsmaður óskast, til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í
Vogunum
Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ
eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími
10100.
Stýrimaður
óskast á danskt strandgæzluskip Ráðn-
ing nú þegar eða seinna. Snúið ykkur til:
Rederiet Hans Görgens,
Vestre Kaj,
4 700 Næstved, Danmark,
sími (03) 731811.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boði |
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Um 150 fermetrá Skrifstöfuhúsnæði er
til leigu í nýbyggingu að Skaftahlíð 24 í
Reykjavík.
Verði bru'gðið við fljótt getur leigjandi haft
samráð um herbergjaskipan.
Hafið vinsamlegast samband við IBM á
íslandi í síma 27700.
Til leigu
skrifstofuhusnæði
í miðbænum
Húsnæðið er 80 til 90 fm og leigist í einni
eða fleiri einingum frá 1 . apríl n.k.
Uppl. í síma 832 1 1 á skrifstofutíma.
Saab 99 L til sölu
árgerð '7 5 2ja dyra, ekinn 45 þús. km.
Einn eigandi.
Upplýsingar í síma 31 186.
Tilboð óskast í laxveiðiá
Áin heitir Hvannadalsá i Nauteyrarhreppi
Norður-ísafjarðarsýslu. Áin verður til
leigu 1978
Upplýsingar í símum 42626 og 83714
eftir kl. 5. Tilboðum skal skilað fyrir 15.
feb.
húsnæöi óskast
Einbýlishús
eða 4 — 5 herbergja íbúð óskast til leigu.
Skilvísum mánaðargreiðslum og góðri um-
gengni heitið. 4 fullorðnir í heimili. Tilboð
sendist blaðinu fyrir 12. feb. merkt:
„Reglusemi — 763"
Hafnarfjörður
Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb.
íbúðum í Norðurbænum
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, simi 50764.