Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 39
MOf«UNBLAÍilÐ,SUNNUD7fGtrR-í:-FEÍrRÚA-R-t97g- - - • •= • - • •• -•••-. 39 Bridgefélag Reykja- vfkur Monrad — sveitakeppni félagsins er lokið og varð röð efstu sveita þessi: Sveit, stig. Stefáns J. Guðjohnsen 116 Jóns H jaltasonar 107 Hjalta Elfassonar 97 GuðmundarHermannssonar 96 Sigurjóns Tryggvasonar 93 Símonar Simonarsonar 90 Eftir ágæta frammistöðu varð sveit Guðmundar Hermannssonar að láta sér nægja 4. sætið eftir að hafa haft forustu framan af. En í þetta sinn stóðust ungu mennirnir ekki leikreynslu keppinaut- anna. Með árangri sinum tryggði tvær efstu sveitirnar sér rétt til þátttöku i meistaraflokki aðal- sveitakeppninnar, sem hefst þann 12. april. Nú hafa því 7 sveitir tryggt sér rétt þennan: Sv. Hjalta Eliassonar sem er núverandi félagsmeistari, Sv. Eiríks Helgasonar Sv. Ólafs H. Ólafssonar. Sv. Steingrims Jónassonar Sv. Guðmundar T. Gísiasonar Sv. Stefáns J. Guðjohnsen. Sv. Jóns Hjaltasonar. Og áttunda sætið verður fyllt með árangri sveita i næstu keppni, BOARD A MATCH i sveitum, sem hefst á miðviku- daginn kemur í Domus Medica. Bridgedeild Breið- firðingafélagsins. 40 pör taka þátt i barometer keppninni og er lokið tveimur kvöldum af átta. Spilaðar eru 5 umferðir á kvöldi. Staða efstu para: Guðjón — Þorvaldur 237 Ása — Sigríður 225 Ingibjörg — Sigvaidi 185 Gísli — Þórarinn 172 Margrét —Júlíana 166 Magnús — Magnús 166 Bridge Umsjón ‘ARNÓR RAGNÁRSSON Ásgeir — Gisli 154 Hreinn — Svavar 141 Erla — Lovísa 135 Sigrún — Sigrún 120 Vilhjálmur — Óli 115 Þriðja umferð verður spiluð á fimmtudag. Bridgefélag Breiðholts. 10 sveitir taka þátt i aðal- sveitakeppni félagsins og er þremur umferðum lokið. Úrslit þriðju umferðar: Heimir Tryggvason — Ólafur Tryggvason 14—6 Baldur Bjartmarsson — LárusJónsson 18—2 Eiður Guðjohnsen — Sigurbjörn Ármannsson 13—7 Hreinn Hjartarson — Pálmi Pétursson 20—0 Atli Hjartarson — Guðbjöfg Jónsdöttir 20—0 Staða efstu sveita: Sigurbjörns Ármannssonar 47 Baldurs Bjartmarssonar 43 Hreins Hjartarsonar 38 Atla Hjartarsonar 35 Eiðs Guðjohnsens 33 Fjórða umferð verður spiluð á þriðjudaginn. Tafl- og bridgeklúbburinn. Fimmta umferð aðalsveita- | keppni TBK var spiluð s.l. fimmtudag. Úrslit urðu sem hér segir: Meistaraflokkur: Björn — Haukur 14—6 Haraldur — Ingólfur 16—4 Gestur — Ragnar 18—2 Þórhallur — Rafn 7—13 Sigurður — Helgi 2—20 1. flokkur: Bragi — Erla 14—6 Guðmundur — Eíríkur 20—2 Sigurleifur — Hannes 14—6 Guðmundia — Bjarni 11—9 Eftir þessa umferð er staða efstu sveita þessi i Mfl: Björn Kristjánsson 74 Gestur Jónsson 68 Helgi Einarsson 68 I 1. fl. er staða efstu þessi: sveita Guðmundur Júliusson 89 Bragi Jónsson 73 Eirikur Helgason 55 6. umferð verður spiluð n.k. fimmtudag kl. 20.00 i Medica. Domus Bridgefélag Hafnar- fjarðar. Sveitakeppni B.H. er nú í fulium gangi. Urslit i 6. og 7. umferð urðu sem hér segir: Þórarinn — Björn 13—7 Albert — Ólafurlngim. 13—7 Framhald á bls. 31 HLUTAVELTA HLUTAVELTA Meöal vinninga: Vikudvöl í Kerlingafjöllum syni, feldskera — Þúsundir eigulegra muna. Góð fjölskylduskemmtun IIÐNAÐARMANNAHÚSINU 5. FEBRÚAR KL. 2 — Heimilistæki — Mokkajakki frá Steinari Júlíus- Ársmiðarí Happdrætti Háskóla íslands. Engin núll íþróttafélag stúdenta. Handknattleiksdeildar Hauka verður haldið í Sigtúni fimmtudaginn 9. febrúar. . o Spilaðar verða 1 8 umferðir. Spjöld 500 kr. Aðgangur ókeypis. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 7.30. og BINGÓIÐ HEFST KL. 8.30. (••igiin' Glæsilegt úrval vinninga m.a.: j FINLUX litasjónvarp I Málverk, skartgripir, heimilistæki, svo sem kaffivélar, hraðgrill og m.fl. Handknattleiksdeild Hauka. Heildarverðmæti vinninga ekki undir einni milljón króna Hótel Sögu sunnudagskvöld 5. febrúar Húsió opnað kl. 19 1 Hlaðin borð af kræsingum þjóðlegra rétta. Veislumatarverð aðeins kr 2.850 - 2. Stutt ferðakynning. Sagt frá fjölbreyttum og spennandi ferðamöguleikum í Sunnuferð- um 1978 til SPÁNAR. GRIKKLANDS, ÍTALÍU, PORTÚGAL NORÐURLANDA oq AMERÍKU. 3 Litk vikmy ndasýning 4. Tískusýning. Fegurðardrottning 1977 og ungfrú Reykjavik 1977 ásamt sýningarfólki frá Tiskusýningarsamtökunum KARON sýna glæsilegan tískuklæðnað m.a frá MOONS i Ítalíu. 5. Fegurðarsamkeppni íslands Keppt um titilinn ungfrú Reykjavík, 1978. Forkeppni. Atkvæðagreiðsla 6 Hinir óviðjafnanlegu skemmtikraftar HALLI og LADDI 7 Bingó. Vinningar: Glæsilegar sólarlandaferðir, og rétturinn til þess að keppa um aukavinninginn á Sunnukvöldum vestrar- Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriði OTttC&' Aðgangur öllum frjáls og ókeypis nema rúllugjald. Missið ekki af glæsilegri skemmtun og pantið borð i tíma hjá yfirþjóni i síma 20221 eftir kl. 1 6 daglega Velkomin á Sunnuhátí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.