Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 28
MQRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5, FEBRUAR 1978
28
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kjötiðnaðarmaður
Verzlun sem er að hefja rekstur óskar eftir
kjötiðnaðarmanni, nú þegar.
Upplýsingar í síma 501 13, eftir kl. 7.
Lausar stöður
við fasteignamat
ríkisins
1 . Staða skrifstofumanns, góð vélritunar-
kunnátta og æfing í móttöku og meðferð
skjalla áskilin.
2 Staða skrifstofumanns með æfingu í
flokkun skjala og skjalavörslu æskileg.
Laun samkv. launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknum sé skilað til skrifstofu Fast-
eignamats ríkisins fyrir 1 5 þ.m.
Reykjavík, 3. febrúar 19 78
Fasteignamat ríkisins,
Lindargötu 46,
Reykjavík.
Atvinna óskast
23ja ára maður óskar eftir framtíðarstarfi
Leita einkum eftir atvinnu við verzlunar-
störf. Hef meirapróf bifreiðastjóra. Upp-
lýsingar í síma 37891 eftir hádegi.
Bifvélavirkjar
Óskum að ráða nú þegar nokkra bifvéla-
virkja Mikil vinna og akkorð.
Bifreiriar & Landbúnaðarvélar hf.
SudnrlHndshraul 14 - llrjkjatik - Simi rUMMMV
Sjómenn
Matsvein vantar á línubát frá Suðurnesj-
um Upplýsingar í síma 92-8483
2 röntgenhjúkr-
unarfræðingar
eða röntgentæknar
óskast til sumarafleysinga Önnur staðan
gæti orðið til frambúðar.
Upplýsingar hjá hjúkrunardeildarstjóra
röntgendeildar
St. Jósefsspítalinn Landakoti.
Framtíðarstarf
Stórt innflutningsfyrirtæki vantar að ráða
góðan og reglusaman mann til þess að
sjá um tollflokkun á vörum.
Hann þarf að kunna vel ensku og helst
dönsku og þýsku. Einhver vöruþekking er
æskileg
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist blaðinu fyrir 20. þessa
mánaðar merkt: „Framtíðarstarf —
1957“
Farið verður með umsóknir sem trúnaðar-
mál.
Hagvangur hf.
Ráðningarþjónusta
óskar að ráða
sölumann
fyrir einn af viðskiptavinum sínum.
Fyrirtækid:
traust og vandað fyrirtæki á höfuðborg-
arsvæðinu á sviði skrifstofutækja.
/ boði er:
gott atvinnutækifæri fyrir ungan fram-
sækinn mann, þ e kynning og sala
skrifstofutækja, undirbúning sýninga
og þátttaka í námskeiðum.
Við leitum að:
ungum liprum manni, sem hefur áhuga
á sölumennsku og er tilbúinn að takast
á við starf sitt af dugnaði og samvisku-
semi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun, starfsferil, mögulega meðmæl-
endur, síma heima og í vinnu sendist fyrir
1 0. feb. n.k til:
Hagvangur hf.
c / o Ólafur Örn Haraldsson,
skrifstofustjóri
rekstrar- og þ/ódhagsfræðiþjónusta
Grensásveg/ 13, Revkjavík, sími 83666.
Far/ð verður með allar umsóknir
sem a/gert trúnaðarmál.
Ö/lum umsóknum verður svarað.
Umsóknareyðublöð á
skrifstofu Hagvangs.
Starfskraftur
óskast
í húsgagnaverzlun, hálfan daginn (eftir
hádegi).
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sé
skilað til augld. Mbl. fyrir miðvikudaginn
8. febrúar merkt. „H — 762".
Skrifstofustarf
Skrifstofumaður óskast til almennra skrif-
stofustarfa. Verzlunarskóla eða hliðstæð
menntun æskileg. Skriflegar upplýsingar
um menntun, aldur og fyrri störf sendist
Morgunblaðinu fyrir 11. febrúar n.k.
merkt: „Austurbær — 766".
Hagræðingar-
ráðunautur
Vinnumálasamband samvinnufélaganna
óskar eftir að ráða hagræðingarráðunaut
til starfa. Verkefni verða m.a. uppsetning
og eftirlit með hvetjandi launakerfum,
einkum í fiskiðnaði, svo og almenn
vinnurannsókna- og hagræðingarstörf.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir
15. febrúar n.k. til starfsmannastjóra
Sambands ísl. samvinnufélaga, Sam-
bandshúsinu við Sölvhólsgötu, sem veitir
nánari upplýsingar.
Afgreiðslumaður
Óskum eftir að ráða mann til afgreiðslu-
starfa í bifreiðavarahlutaverslun strax.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem
gefur nánari upplýsingar.
Samband ísl. samvinnufé/aga
Viðskipta-
fræðinemi
á 3ja ári óskar eftir atvinnu hálfan daginn
(eftir hádegi). Er vanur ýmsum störfum.
Þeir sem kynnu að hafa áhuga vinsamleg-
ast hringið í síma 33408 sem fyrst.
Kjötiðnaðarmann
og starfskraft
í kjötdeild
Matvöruverslun þarf að bæta við sig
starfsfólki: Kjötiðnaðarmanni eða manni
vönum afgreiðslu á kjöti og afgreiðslu-
manni í kjötdeild, helst eitthvað vönum.
Góð laun
Umsækjendur þurfa að vera stundvísir og
snyrtilegir og hafa prúðmannlega fram-
komu og jákvæða afstöðu til viðskiptavin-
anna. Umsóknir sendist ásamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf til augld
Mb'. fyrir mánudagskvöld merkt: „K —
765".
Verkfræðingar —
Tæknifræðingar
Ólafsfjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða
byggingarverkfræðing eða tæknifræðing
til starfa. Nánari upplýsingar gefur undir-
ritaður í síma 96-62214 eða 96-62305.
Umsóknarfrestur er til 13. febrúar 1978.
Umsóknir óskast sendar til undirritaðs.
Bæjarstjórinn i Ölafsfirði.
Sendilstarf
Óskum að ráða sendil til starfa nú þegar.
Þarf að ráða yfir vélhjóli. Starf hluta úr
degi kemur til greina.
= HÉÐINN =
Sel/avegi 2.
Sími 24260.
Röskur maður
Viljum ráða nú þegar röskan aðstoðar-
mann til útkeyrslu og lagerstarfa.
Brynjólfsson og Kvaran.
Hafnarstræti 9.
iri
Matreiðslumaður
sem lært hefur á fyrsta flokks hóteli óskar
eftir atvinnu með vorinu t.d. við hótel eða
mötuneyti. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst
merkt: „M — 912."