Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRUAR 1978 41 fclk í fréttum Skinnið á hundunum er allt í fellingum og ef strekkt væri á því mundi það sennilega nægja utanum 2—3 hunda. LJÓTUSTU HUNDAR í HEIMI. + Hundarnir á mynd- innu eru af Shar-Pei-kyni og eiga uppruna sinn að rekja til Kína. Til forna voru þeir tignaðir sem heilög dýr, og þegar hátt settir Kínverjar dóu var alltaf settur einn slíkur hundur í gröfina með þeim. Síðar fóru Kínverj- ar að líta hundana öðrum augum, þeir komust að því að þeir bragðast bet- ur en útlitið gefur tilefni til að ætla. En það voru aðeins vel stæðir Kín- verjar sem höfðu efni á að leggja sér Shar- Pei-hunda til munns því þeir voru mjög dýrir. Og svo fór að Kínverjar voru hér um bil búnir að borða allan kynstofninn, í dag eru aðeins til u.þ.b. 60 slíkir í heiminum. Og það er sennilega þess vegna að verðið á þeim er eins hátt og raun ber vitni, en einn hvolpur af Shar-Pei-kyni kostar um 300 þúsund íslenskar krónur. GLÆSILEGASTI SAMKOMUSALUR BÆJARINS Afmœlisveislur Arshátíðir Fundahöld Giftingarveislur Atthagamót Fermingarveislur RáSstefnur Spilakvöld Þorrablát Ýmiss konar mannfagnaður ALLAR UPPLÝSINGAR VEITTAR i SÍMUM: 1170, 2042 OG 2044 HAFNARGÖTU 33, KEFLAViK Spánarkvöld BENIDORM +t Bob Hope gamanleik- arinn heimsfrægi virðist kunna vel að meta hlut- verkið sem danskennari fyrir „ungfrú alheim“, hina tvítugu Mary Stavins. Verið er að setja upp einhvers konar afmæliskabarett í London Palladium og þar eiga „ungfrú alheimur“ og Harry Belafonte að dansa vals. Harry mætti ekki á æfinguna og Bob Hope tók að sér hlutverkið. + Litli drengurinn á myndinni er aðeins 5 daga gamall, en þrátt fyrir lágan aldur er hann eiturlyfjasjúklingur, og því miður aðeins einn af mörgum. Móðir hans hefur verið eitur- lyfjasjúklingur í 15 ár og neytti heróíns um meðgöngutfmann, en það er eins og kunnugt er mjög vanahindandi. Strax eftir fæðinguna tók að bera á hinum dæmigerðu viðbrögðum þess- ara barna. Þau eru óróleg, gráta mikið og sárt, og fá tfð krampaköst. Þeim gengur illa að sjúga og meltingin er f miklu ólagi. Það verður þvf að byrja strax að gera þau óháð eiturlyfjunum ef þau eiga að lifa. Til þess eru notuð lyf, sem hafa róandi áhrif á miðtauga- kerfi barnanna. Það tekur um 1—2 vikur að gera börnn óháð eiturlyfjunum. En dæmi eru til um að það hafi tekið allt upp í 2 mánuði. Fyrir nokkrum árum dóu flest þessara barna eftir nokkra daga, en eftir að læknar fundu hvaða ráð eru best til að lækna börnin hefur dánartalan lækkað úr 35% f 3,5%. Mv kynning SUNNUD. 5.FEB. HÓTEL LOFTLEIÐUM VÍKINGASAL Ljúffengur spánskur matur Ferdakynning - BENIDORM Skemmtiatriói Feröabingó Skemmtiatriöi - Baldur Brjánsson Tískusýning - Karon Danssýning - Didda og Sæmi Dans Verö-kr. 2.850.- Boröapantanir frá kl.4 i síma 223 21 Ferðamiðstöðin hf. Aóalstræti 9 - Símar 11255 & 12940

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.