Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.02.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRUAR 1978 17 KJÖRGARÐI Gluggatjaldadeild Nýjar vörur Velaur, stórisar, handklæði, sængurfatnaður og dúkar Reykjaneskjördæmi Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins við næstu alþingiskosningar i Reykjaneskjördæmi, fer fram laugardaginn 4. og sunnudaginn 5. febrúar. Kosningin stendur yfir frá kl. 10 til kl. 22 báða dagana og fer fram á eftirtöldum stöðum: Kjalarnes og KjörstaSur Fólkvangur, Kjósarhreppur Kjalarnesi. Mosfellshreppur Kjörstaður Hlégarður, Mosfellssveit. Seltjarnarnes Kjörstaður Anddyri iþróttahússins Seltjarnarnesi. Kópavogur Kjörstaður Sjálfstæðishúsið, Kópavogi. Garðabær Kjörstaður Barnaskólinn v/Vif ilsstaðaveg, inng. um norðurdyr. Hafnarfjörður Kjörstaður Sjálfstæðishúsið, Hafnarfirði. Vogar Kjörstaður Glaðheima r. Vogum. Njarðvik Kjörstaður Sjálfstæðishúsið, Vogum. Keflavík Kjörst. ður Sjálfstæðishúsið, Keflavik. Garður Kjörstaður Dagheimilið Gefnarborg, Garði. Sandgerði Kjörstaður Leikvallarhúsið Sandgerði. Hafnarhreppur Kjörstaður Skólahúsið, Höfnum. Grindavík Kjörstaður Félagsheimilið Festi, Grindavik. Kosningin fer þannig fram, að kjósandinn kýs ákveðinn mann í ákveðið sæti framboðslistans til Alþingis Skal þetta gert með því að setja tölustaf fyrir framan nöfn manna á prófkjörseðlinum og tölusetja í þeirri röð, sem óskað er, að þeir skipi framboðslistann. Enginn prófkjör- seðill er gildur nema merkt sé við 5 menn á kjörseðli. Heimilt er að hver kjósandi í prófkjöri megi kjósa 2 menn, sem ekki eru í framboði með því að rita nöfn þeirra og heimilisföng á prófkjörseðillinn. Ef þátttaka í prófkjörinu nemur 'h eða meira af fylgi Sjálfstæðisflokksins við siðustu Alþingiskosningar í Reykjaneskjördæmi, er kjöfnefnd skylt að gera þá tillögu til kjördæmisráðsfundar um skipan framboðslista flokks- ins við kosningarnar, að í þrjú efstu sæti listans skuli skipa þeim frambjóðendum, sem í þau voru kosnir. Sá maður hlýtur efsta sætið í prófkjörinu, sem flest atkvæði fær í það sæti. Annað sæti hlýtur sá, sem ekki hefur hlotið efsta sætið, en hefur flest atkvæði, þegar saman eru lögð atkvæði hans i 1 . og 2. sæti. Þriðja sæti hlýtur sá, sem ekki hefur hlotið 1. eða 2. sæti, en hefur flest atkvæði, þegar saman eru lögð atkvæði hans i 1. 2. og 3. sæti. Síðan hljóta menn önnur sæti í prófkjörinu með sama hætti. Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Útsala — Útsala Barnapeysur Dömupeysur Herrapeysur ULLARVÖRU VERZLU N IN álnavöru markaður bútarnir eru komnir Nýjar vörur bætast við dag/ega

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.