Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 Loðnuaflinn orðinn 380 þúsundlestír VEÐUR fór versnandi á lestir, Hákon ÞH 600, Örn KE 500, loðnumiðunum útaf Stokks- nesi í fyrrinótt og frá miðnættt til hádegis í gær höfðu 5 bátar tilkynnt afla, samtals 2230 lestir. Er þá heildaraflinn orðinn um 380 þúsund lestir á vertíðinni en var í fyrra 463 þúsund lestir á sama tíma. Bátarnir, sem tilkynntu afla í Kær, voru þessir: Vöröur ÞH 150 Norrænt lögfræð- ingaþing í sumar í K-höfn DAGANA 23.-25. áKúst 1978 veröur haldiö í Kaupmannahöfn 28. norræna liijífra’öintíaþiniíiö. V eröa þar ra-dd ýmis lögfræðileg verkefni svo sem álitamái er tenjíjast jafnstööu karla og kvenna ok er þar aðal framsösu- maöur Guörún Erlendsdóttir lektor. Þá verður ra'tt um vanda- mál í samhandi við verðbólgu o>? samninKa. en þar er framsöKU- maður Benedikt SÍKurjónsson hæstaréttardómari. EinnÍK verður rætt um stöðu ok verkefni saksóknara ok verjenda í opinberum málum, vernd einkalífs ok tölvur, hltit refsivistar meðal viðurlaga í refsirétti framtíðar- innar, um skaðabætur ok tryKK- inKar ok rettaröryKKÍ barna. ÞinK sem þessi hafa verið haldin reKluk'Ka á þrÍKKja ára fresti síðan 1872 að undanskildum styrjaldar- árunum. TilkynninKar um þátt- töku íslenzkra löKfræðinKa skulu berast fulltrúa stjórnar íslands- deildar norrænu löKfræðinKaþinK- anna, Birni HeÍKasyni hæsta- réttarritara, eÍKÍ síðar en 30. marz. Formaður stjornar Islands- deildarinnar er dr. Ármann Snævarr, forseti Hæstaréttar. Greinileg aukning umferdar milli ára Á VEGUM VeKaKerðar ríkisins fór á s.l. ári fram umferðar- talninK eftir skipulaKÍ. sem unnið hefur verið að síðan 1975. Fór umferðartalninKÍn fram á 17 stöðum um allt land allt árið 1977 ok auk þess víðta'k könnun á sumarumferð á Suðurlandi «K Reykjanesi. Niðurstöður urðu þær helztar að umferð virðist hafa aukizt veruleKa frá árinu áður. Yfir allt árið virtist munurinn vera 7% á sumarumferð or 13% á ársumferð. Mest var aukninK sumarumferðar á Austuriandi, 17%. Ársumferðin virtist hins veKar hafa aukizt mest á Suður- iandi ok Reykjanesi eða 13-14%. Grindvíkingur GK 480 og Stapavík SI 500. Á föstudaginn tilkynnti 21 bátur afla, samtals 10,140 lestir. Bátarn- ir voru: Guilberg VE 570, Fífill GK 600, ísafold HG 790, Guðfinna Steins- dóttir ÁR 80, Narfi RE 1050, Hrafn GK 600, Arnarnes HF 450, Fre.vja RE 360, Álsey VE 150, Geir goði GK 170, Þórður Jónasson EA 390, Bjarnarey VE 150, Guðmund- ur RE 800, Gísli Árni RE 600, Náttfari ÞH 500, Sigurbjörg ÓF 260, Börkur NK 1100, Steinunn RE 180, Eldborg GK 520, Pétur Jónsson RE 630, ísleifur IV ÁR 190. Operutónleikar Sinfóníuhljómsveitin gengst fyrir ópcrutónleikum næsta fimmtudagskvöld í Iláskólabíói. Stjórnandi á þessum tónleikum verður Wilhelm Briiekner-RiÍKeberg frá llamborg en söngvarar verða sópransöngkonan Astrid Schirner og tenórsöngvarinn Ilerbert Steinbach og á efnisskránni verða aríur úr Fidelio eftir Beethoven og úr Wagneróperunum Tristam og ísold. Meistara- söngvurunum. Hollendingnum fljúgandi og Valkyrjunum. Myndin var tekin á æfingu hljómsveitarinnar fyrir helgina. Tefla sjö íslendingar í Lone Pine? MIKILL áhugi er meðal íslenzkra skákmanna á að taka þátt í alþjóðlega skákmótinu í Lone Pine í Bandaríkjunum en mótið hefst 2. apríl n.k. Miklar líkur eru á því, að sjö íslenzkir skákmenn verði þar fneðal þátttakenda, þeir Friðrik Ólafsson, Guðmundur Sigurjóns- son, Margeir Pétursson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason, Ásgeir Þ. Árnason og Jónas P. Erlingsson. Mjög margir keppendur verða á mótinu og þar tefla m.a. 20—30 stórmeistarar. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissneska kerfinu. Geysihá verðlaun eru í boði eða rúmar 10 milljónir króna alls en bandarískur auðkýfingur fjár- magnar mótið. Laugavegnr 1 til sölu IIÍJSEIGNIN LaugaveKur 1 er til sölu og hefur verið auglýst eftir tilhoðum í eignina. Fasteignamat húss og lóðar er liðlega 80-milljónir króna en í húsinu er til húsa nýlenduvöruverzlunin Vísir. skóhúð og leikfangaverzlun. Eigendur Laugavegar 1 eru 13 og þar á meðal börn Sigurbjörns Þorkclssonar, fyrrum kaupmanns í Vísi. Rútan brann í brekkunni LÍTIL rúta brann í Bakka- selsbrekku á Öxnadalsheiði í fyrrinótt en hún var á leið til Hofssóss frá .Akureyri. Að sögn ökumanns rút- unnar, Snorra Jónssonar á Hofsósi, var rútan á leið af dansleik á Akureyri og ásamt honum voru fimm hljómsveitarmenn í rútunni. „Þegar við vorum á leið upp Bakkaselsbrekku fann ég skyndilega megna reykjar- lykt, svo að' ég stöðvaði bílinn til að kanna þetta Eiríkur Briem framkvæmdastj. Landsvirkjunar: Orkuskortur og óhófleg olíunotkun norðanlands — ef Sigölduvirkjunar hefði ekki notið við í útvarpsþættinum „Spurt í þaula" s.i. fimmtudagskvöld kom það fram hjá stórnandaþáttarins að enginn markaður væri fyrir Sigiilduvirkjun og þar væri aðeins ein vél i gangi. sem tekið hefði 5 ár að fullgera. Vegna þessara ummæla sneri Morgun- blaðið sér til Eiríks Briem. framkvæmdastjóra Lands- virkjunar. og spurði hann um rekstur Sigölduvirkjunar. Eirík- ur veitti blaðinu cftirfarandi upplýsingar. 1. ByKKÍnKaframkvæmdir við SÍKöldu hófust síðia árs 1973. Fyrsta vél þeirrar virkjunar, sem er 50 meKawött, var farin að framleiða inn á raforkukerfið í apríl 1977. Það tók því um það bil 3'/2 ár frá því að framkvæmdir við Sigöidu hófust þar til rafstöðin hóf fulla framleiðslu með fyrstu vél. 2. Önnur vél Sigölduvirkjunar, einnig 50 meKawött, var sett í gang til framleiðslu í desember 1977. Nú eru því tvær 50 mega- wattavélar samtals 100 megawött, í Sigölduvirkjun og eru þær í stöðugri notkun. 3. Um miðjan nóvember á s.l. ári var fullgerð 220 kílóvolta lína frá Geitháisi að Brennimel við Grundartanga í Hvalfirði og þar tengd 132 kílóvolta norðurlínu. Hefur síðan verið unnt að senda rafmagn um þá línu frá Lands- virkjunarkerfinu til Norðurlands. Vegna krápa í ám og bilana í orkuöflunarkerfi Norðurlands og svo til að spara olíu þar, hefur mikið afl verið flutt frá Lands- virkjun um norðurlínu sem af er þessum vetri. Hefur aflið, sem farið hefur norður fyrir Holta- vörðuheiði, komizt upp í 35 mega- wött en löngum legið á bilinu 20—26 megawött. 4. Þær tvær vélar (100 mega- wött), sem fullgerðar eru í Sig- ölduvirkjun, hafa verið keyrðar á fullu álagi á þeim tímum, sem um mesta aflþörf hefur verið að ræða til Norðurlands og vetrarhörkur hafa valdið framleiðsluminnkun í Búrfellsvirkjun. Frá því um síðustu áramót hefur framleiðsla i Sigöldu verið að jafnaði um 70 megawött. 5. Af framangreindu er ljóst að full þörf hefur verið fyrir þær tvær vélar í Sigöldu, sem nú eru fullgerðar og hefðu þær ekki verið teknar til starfa hefði komið til óhóflegrar olíukeyrslu og orku- skorts á þessum vetri. 6. Þriðja vél Sigölduvirkjunar (50 megawött) áætlast fullgerð í desember á þessu ári og hefur framkvæmdum við þá vél verið seinkað, þar sem hennar er ekki þörf fyrr en néesta vetur. nánar. Skipti þá engum togum að rútan varð alelda á svipstundu og tókst okkur naumlega að bjarga hljóð- færunum úr bflnum en engu öðru. Slökkvitæki var í bflnum en það hafði ekkert að segja á eldinn. Við komum hljóðfærunum fyrir í skafli fyrir utan rútuna en fórum síðan fótgangandi í Sesseljubæ eða sæluhúsið þarna í grenndinni og hringdum eftir aðstoð,“ sagði Snorri. Hann kvað allt í rútunni hafa brunnið sem brunnið gat nema hjólin. Bifreiðin var af gerðinni Mercedes Benz 309, 22ja manna. „Það má eiginlega segja að við höfum yfirleitt verið heppnir að komast úr bílnum í tæka tíð,“ sagði Snorri ennfremur. „Ef vindáttin hefði verið önnur og staðið á móti okkur er ég ekki viss um að þetta hefði farið svona veL“ Haukar unnu Ármann 24:13 EINN leikur fór fram í 1. deild fslandsmótsins í handknattleik í gær. Haukar sigruðu Ármann 24.13 í íþrótta- hú.sinu í Ha(nar(irði. f hálfleik var staðan 10.9 Haukum í vil og unnu Haukarnir því seinni hálfleik 14.4. Andrés Kristjánsson skoraði flest mörk Hauka eða 8 en Björn Jóhannesson skoraði flest mörk Ármanns, 5 talsins. Aflabrestur á Suðurnesjum Samdráttur fyrstu 2 mánudina 21% en 14% aukning heildarafla í Eyjum ÞAÐ stefnir í alvarlegan afla- brest í verstöðvunum á Suður- nesjum ef svo fer fram sem horfir í aflabrögðum hátanna þaðan. Ileildarafiinn í þremur stærstu verstijðvunum um síðustu mán- aðamót voru liðlega 2 þúsund lestum minni heldur en í fyrra á sama tíma eða 21% samdráttur. I.angvinnt ga'ftaleysi á verulcgan þátt í þessum aflabresti. Á hinn hóginn hefur oróið 14% aukning í heildarafia Vestmannaeyja frá áramótum til febrúarloka miðað við sama tíma í fyrra og skiptir þar sköpum að tveir togarar hafa ba>tzt í ílotann miðað við vertíð- ina í fyrra og einnig hafa línuhátar fengið góðan afla. þótt. veiði í net og troll haíi brugðizt. Heildarafli Grindavíkurbáta frá áramótum til 1. marz sl. var 3612 lestir í 668 róðrum en var á sama tíma í fvrra 4580 lestir í 809 róðrum. I Sandgerði hafði verið landað á þessu sama tímabili 3144 lestum í 910 sjóferðum en 4177 lestum í 1226 sjóferðum í fyrra. í Keflavík var heildaraflinn miðpð við 1. marz orðinn 1674 lestir í 432 róðrum hjá bátunum og 1708 lestir hjá togurunum í 21 sjóferð, en á sama tíma í fyrra höfðu bátarnir fengið 1452 iestir í 389 sjóferðum og togararnir voru þá komnir með 2076 í 21 sjóferð. Heildaraflinn í þessum þremur helztu verstöðvum Suðurnesja er miðað við síðustu mánaðarmót orðinn 10.138 lestir á móti 12.285 lestum í fyrra eða liðlega 21% minni. í Vestmannaeyjum aftur á móti var heildaraflinn frá áramótum til síðustu mánaðamóta orðinn 3200 lestir en var á sama tímabili í fyrra 2800 lestir, þannig a aflinn nú er um 14%. meiri. í þessu sambandi er þo þess að gæta að togarafiskur nú er alls um þúsund lestir eða um 700 lestum meiri en í fyrra, enda þrír togarar nú gerðir út frá Eyjum í stað eins á vertíðinni í fyrra. Þá er t.d. aflinn á línu nú orðinn um 700 tonn á móti aðeins 70 lestum í fyrra, og hafa þannig iínuveiðarnar vegið verulega á móti aflabresti hjá neta- og trollbátum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.