Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ. VALDIMARS
LOGM. JÓH.ÞOROARSON HDL
til sölu og sýnis m.a.
í smíöum við Stelkshóla
3ja herb. glæsilegar íbúöir um 83 fm fullbúnar undir
tréverk um næstu áramót. íbúöirnar eru í 3ja hæöa
fjölbýlishúsi. Alls í húsinu 6 íbúöir. Byggjandi Húni s.f. Fast
verö. Aðeins kr. 9,6—9,8 millj.
Ennfremur 5—6 herb. íbúö á 1. hæö og í kjallara. í
suöurenda. Verö aöeins kr. 11,6 milljónir.
Glæsileg íbúö við Dalaland
4ra herb. á 3. hæö 100 fm. nýleg og fullgerö. Sér hitaveita.
Stórar suðursvalir. Frágengin sameign.
Stór og glæsileg við Dalsel
4ra herb. íbúö á 1. hæö 110 fm. Næstum fullgerö. Vönduö
harðviöarinnrétting. Danfoss kerfi. Sér bvottahús. Stór og
góö geymsla í kjallara. Stór bílageymsla, fullgerö sameign.
í vesturborginni með bílskúrum
góöar 3ja og 4ra herb. íbúöir á hæöum viö Hjarðarhaga
og Melhaga. Góöir bílskúrar fylgja.
Þurfum að útvega
einbýlishús, sem næst miöborginni. Raöhús eöa stór sérhæð
kemur til greina.
Húseign með vinnuplássi.
Til kaups óskast húseign meö vinnuplássi. íbúðarstærö
æskileg 4—5 herbergi. Vinnupláss þarf að vera bjart um
60-80 fm. Eign sem þarfnast standsetningar kemur til
greina.
AIMENNA
Ný söluskrá heimsend. FASTEIGNASALAW
X LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370
83000
OKKUR VANTAR ALLAR STÆRÐIR AF
ÍBÚÐUM OG EINBÝLISHÚSUM.
VERÐMETUM SAMDÆGURS.
TIL SÖLU
HÚSEIGNIN HVERFISGATA 78
Eignin er 4 hæöir og bakhús. Hver hæö um 150 fm. Til
greina kemur aö selja 2 neöstu hæöir og bakhúsið sér, eöa
allt húsiö.
PARHÚS VIÐ HELGALAND, MOS.
2 samstæö parhús annaö tilbúið undir tréverk og málningu.
Hitt styttra komiö. Laus strax. Teikningar á skrifstofunni.
VIÐ SILFURTEIG
Vönduö 5 herb. efri hæö um 135 fm ásamt bílskúrsrétti.
VIÐ LANGHOLTSVEG
Góö 4ra herb. íbúöarhæö í þríbýlishúsi. 90 fm ásamt timbur
bílskúr. Laus eftir samkomulagi.
VIÐ LANGHOLTSVEG
3ja herb. kjallaraíbúð meö sérinngangi. Laus strax.
EINBÝLISHÚS VIÐ ARNARTANGA MOS.
Einbýlishús á engum grunni ásamt stórum bílskúr að mestu
fullgert. Teikningar á skrifstofunni.
VIÐ DVERGABAKKA
Vönduö 4ra herb. íbúö ásamt 20 fm herbergi í kjallara.
VIÐ FLUÐASEL
3ja herb. kjallaraíbúö. Laus eftir samkomulagi.
VIÐ HRAUNTEIG
Góö 5 herb. risíbúö meö geymslurisi fyrir ofan.
VIÐ BRAGAGÖTU
Góö 3ja herb. íbúö á hæö.
í ÞORLÁKSHÖFN
112 fm endaraðhús ásamt 30 fm bílskúr. Verö 11,5 milljónir.
Útborgun 7 milljónir.
í HVERAGERÐI
Undir samþykkt raöhús á tveim hæöum ásamt bílskúr.
TIL SÖLUJÖRÐ í ÞYKKVABÆ.
Opið alla daga til kl. 10 eftir hádegi.
Geymið auglýsinguna.
ífíl
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Silfurteigii
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf
Sjá einnig fasteignir
á bls. 10 og 11
X16688
Opið
frá 2—5
Arahólar
2ja herb.
63 ferm falleg íbúð á 5. haeð,
mikið útsýni. Bílskúrssökklar.
Álfhólsvegur
128 ferm góð sérhæð, bílskúrs-
sökklar.
Hraunbær
4ra herb. 110 ferm íbúð á 2.
hæð, sólrík, skipti á 3ja herb.
íbúö æskileg.
Hvassaleiti
4ra herb. 117 ferm góö íbúð,
útsýni og bílskúr, æskileg skipti
á 4ra herb. íbúö á 1. eða 2.
hæð í Fossvogi eöa Háaleitis-
hverfi.
Langhoitsvegur
3ja—4ra herb. 88 ferm sérhæð
á besta stað við Langholtsveg.
Fallegur garður. Réttur fyrir 35
ferm bílskúr.
Miklabraut
4ra herb. 87 ferm samþykkt
kjallaraíbúð með sér inngangi.
Vesturberg
4—5 herb. 108 ferm jarðhæð,
3 svefnherb. og möguleiki á því
4. Sér garður og sér þvottahús.
Losun samkomulag.
Raöhús við
Álftamýri
220 ferm vandað endaraðhús
með stórri ræktaöri lóð með
innbyggðum bílskúr.
Viðlagasjóðshús
við Keilufell
145 ferm vel með farið timbur-
hús, bílskúr með lögnum.
Neshagi
122 ferm hæð og álíka stórt
óinnréttaö ris, sér garður,
bílskúrsréttur, vandað hús.
Æskileg skipti á 3ja—4ra herb.
íbúð við Reynimel, Meistara-
velli eða á góðum staö í
vesturbæ.
EICI14V
UIYIBODID A
UmBODID
LAUGAVEGI 87 s: 13837 1C.CB0
HEIMIR LÁRUSSON S:76509 /OOOO
Ingótfur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl.
IFASTEIGNASALAr
HÁALEITISBRAUT 6«
AUSTURVERt 105 R
2ja herb. + bilskúr
Til sölu glæsileg eign á góöum
útsýnisstað í Breiöholti III.
Útb. 7.5 millj.
2 herb. — Hlíöar
Til sölu jaröhæö á góöum
staö. Verö 8 millj., útb. 6 millj.
3 herb. — Gamli bærinn
Til sölu ca 75 m’ (gömlu húsi.
Héaleiti
Til skipta 4 herb. 100 m
bílskúrsréttur fyrir 5 herb.
120—130m! íbúö á svipuðum
staö.
Háaleiti
Til skipta 4—5 herb. ca 120
m’ + bílskúrsréttur fyrir 3
herb. ibúö meö bílskúr í sama
hverfi.
Mosfellssveit
Einbýlishús
Til sölu fokhelt afhendist 15.
maí, óskaö eftir tilboóum.
3 herb. — Vesturbær
Höfum veriö beöin aö útvega
3 herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö
á góöum staö í vesturbænum.
Espigeröi
Höfum veriö beöin aö útvega
3—4 herb. íbúö í háhýsunum
viö Espigerði fyrir fjársterkan
kaupanda.
Seljendur —
Fossvogi — Háaleiti
Okkur hafa borizt fjölmargar
fyrirspurnir varöandi kaup
eöa skipti á eignum í næsta
nágrenni viö okkur. Ef þú ert
f sölu- eöa skiptahugleióing-
um þá er okkur sönn ánægja
aó skrá eign þína. Viö metum
hvenær sem óskaö er, þér aö
kostnaöarlausu.
OPID Í DAG KL. 1—4
81516
SÖLUSTJÓRI:
HAUKUR HARALDSSON
HEIMASlMI 73164
GYLFI THORLACIUS HRl
SVALA THORLACIUS MOL
OTHAR ORN PTTERSEN MOL
1
I
I
I
I
I
■
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
/ 27750
^ H
27150
Ingólfsstrati 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson
Vönduð 2ja herb. viö Asparfell
um 65.46 m2 á hæö í sambýlishúsi ásamt góðri og mikilli sameign
m.a. barnaheimili, heilsugæsla.
Glæsileg 3ja herb. hæó
m. bílskúr í Hafnarfiröi
Vorum aö fá í einkasölu um 85 mJ sérlega skemmtilega hæð í 5
íbúða nýlegu húsi í Hafnarfirði. Sér hiti. Suður svalir. Innbyggður
bílskúr fylgir. Verð 13 miilj. Góö útb. nauósynleg.
Góö 3ja herb. endaíbúö viö Álftamýri
Vorum að fá í einkasölu ca. 90 fm íbúð á 3. hæð í góðu
sambýlishúsi. Laus fljótt. Bílskúrsréttur. Góð útb. nauðsynleg.
Einbýlishús í smíöum í Mosfellssv.
á einni hæð, mjög skemmtilegt hús. Ennfremur fullgert einbýlishús
í skiþtum.
Einbýlishús m. bílskúr
við Brekkuhvamm
á einni hæð, mjög gott um 138 m2, 3 svefnherb. m.m. auk bílskúrs
á góðum stað í Hafnarfirði. Verö 22 millj. Útb. 14 millj. Sala eða
skiþti á 4ra til 5 herb. íbúö í Háaleitishverfi. Nánari uþpl. í
skrifstofunni (ekki í síma).
Raðhús í Smáíbúðahverfi
m. 2 íbúöum
Nýlegt raöhús í vesturbæ
Stór eign viö Bolholt
Iðnaðarhúsnæöi
Skrífstofuhúsnæöi
Verzlunarhúsnæöi
• Opiö í dag 13—16
HJaltf Steinþórsson hdl. Gústat Þúr Tryggvason hdl.
^53590
Noröurbraut 2ja herb. ódýr
íbúö á jaröhæö. Sér inn-
gangur.
Holtsgata 2ja herb.
kjallaraíbúö meö nýlegum
bílskúr.
Langeyrarvegur 2ja herb.
kjallaraíbúð. Allt sér.
Vesturbraut 3ja herb. rúm-
góö risíbúö.
Brattakinn 3ja herb. íbúö á
jaröhæö. Sér inngangur.
Hagstætt verö.
Smyrlahraun 3ja herb.
íbúö á jaröhæö í fjölbýlis-
húsi. Bílskúr.
Fagrakinn 3ja herb. neöri
hæö í tvíbýlishúsi.
Hjallabraut 5 herb. rúmgóö
og vönduö endaíbúö í fjöl-
býlishúsi.
Álfaskeið 5 herb. rúmgóö
og vönduö íbúö á jaröhæö
í fjölbýlishúsi. Bílskúr.
Ásgarður, Garöabæ 4ra
herb. neöri hæö í tvíbýlis-
húsi ásamt stórum bílskúr.
Hólabraut rúmgóö efri
hæö og ris í tvíbýlishúsi,
stór bílskúr fallegt útsýni.
Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö
möguleg.
Smyrlahraun rúmgott
endaraðhús á tveimur
hæöum, stór bílskúr
Hverfisgata rúmgott eldra
timburhús, þarfnast
viögeröar.
Langeyrarvegur lítið eldra
timburhús í góöu ásig-
komulagi
Brattakinn timburhús,
kjallari, hæö og ris. Hag-
stætt verö.
Nönnustígur einbýlishús,
kjallari, hæö og ris. Ný
standsett. Bílskúrsréttur.
Lækjarkinn rúmgott
einbýlishús.
Flókagata Hafnarfiröi
rúmgott einbýlishús ásamt
bílskúr.
Mosfellssveit fokhelt
einbýlishús með tvöföldum
bílskúr til afhendingar í júní.
Hagstætt verö.
Hellissandur fokhelt
einbýlishús.
Vogar Vatnsleysuströnd
eldra parhús ásamt bílskúr.
Garður lítið járnklætt
timburhús í góöu ásig-
komulagi.
Hvolsvöllur nýlegt timbur-
hús (viðlagasjóðshús).
Þórshöfn rúmgott einbýlis-
hús ásamt bílskúr.
Logmannsskrifstofa
INGVAR BJÖRNSSON
StfandgotuH Hafnarfirði Postholf 191 Simi 53590
Hafnarfjöröur
Til sölu m.a.
Álfaskeið 2ja herb. falleg
íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi.
Herjólfsgata glæsilegar 4ra
herb. íbúðir í tvíbýlishúsi
meö bílgeymslu. Falleft út-
sýni við sjóinn.
Suöurgata ein hæö
um 100 ferm. verzlunarhúsi,
verö kr. 5.5—6 millj.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, simi 50764
~ KaupendaÞjónustan
Benedikt Björnsson Igf. \
Jón Hjálmarsson sölumaður
Til sölu:
Fimm herbergja efri hæð viö Kambsveg
í byggingu raðhús í Hafnarfiröi. Teikningar á skrifstofunni.
Þriggja herbergja jarðhæð við Grænuhlíö
Rúmgóð fjögurra herbergja samÞykkt kjallaraibúð á Teigunum.
Okkur vantar allar stæröir
og gerðir af eignum.
Verðmetum samdægurs.
Opið 2 til 5 í dag
Kvöld- og helgarsími 30541
Þingholtsstræti 15
Sími 10-2-20 -