Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 Fasteignatorgið grofinnm ARNARTANGI EINBH. Við Arnartanga í Mosfellssveit er til sölu fullklárað 137 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 37 fm. bílskúr. ASPARFELL 2 HB Stórglæsileg 65 fm. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Asparfell. Mjög snyrtileg íbúð með vönd- uðum innréttingum. BLÓMVALLA- GATA 2 HB í Vesturbænum við Blómvalla- götu er til sölu mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi. ENGJASEL 3 HB í Seljahverfi í Breiðholti er til sölu 97 fm. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi. íbúðin er tilbúin undir tréverk. HAGAMELUR 2 HB í grónu umhverfi á bezta stað í Vesturbænum seljum við 67 fm. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Mjög snyrtileg eign. Sér hiti. KJARRHÓLMI 3 HB í fjölbýlishúsi við Kjarrhólma í Kópavogi er til sölu 3ja herb. 87 fm. íbúð á 2. hæð. Sér þvottaherb. í íbúðinni. VÍÐIGRUND EINBH. 132 fm. 4ra herb. mjög nýlegt einbýlishús á einni hæð við Víðigrund í Kópavogi. Bílskúrsréttur. SELFOSS Á Selfossi er til sölu svo til fullfrágengið 120 fm. einbýlis- hús ásamt góðum 48 fm. bílskúr. BYGGINGARLÓÐ Á ARNARNESI Sölustjóri Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jcm Gunnar Zoega hdl Jon Ingolfsson hdl Fast^igna innh Síml:27444 TIL SÖLU ca 135 fm stórglæsileg sérhæö meö sérlega vönduöum innréttingum í Kópavogi austurbæ. Raðhús í Mosfellssveit Iðnaðar og verzlunar- húsnæði í Bústaðahverfi Iðnaðarhúsnæði viö Hverfisgötu. Stór eign. Mjög góð 3ja herb. jarö- hæö í vesturbæ. 3ja herb. íbúö viö Braga- götu. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúð í grennd viö Landspítalann Einbýlishúsi í Hafnarfiröi Einstaklingsíbúð í Reykjavík Fjölmargir kaupendur aö 2ja—3ja herb. íbúö- um. Höfum nokkra kaup- endur aö 4ra herb. íbúö- um í gamla bænum. Einbýlishúsum og rað- húsum í byggingu. í flestum tilfellum er um mjög góöa útborgun að ræða. Seljendur látið skrá fasteignína hjá okkur. Skoðum — verðmetum. Opiö í frá 1—3 FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl., Kirkjutorgi 6. Réykjavik. Simi 15645. kvöld- og halgarsimi 76288. Hafnarfjörður Höfum kaupanda aö einbýlishúsi eöa raöhúsi á einni hæö. Góö útborgun. Ingvar Björnsson hdl. sími 53590. 1 Iðnaðarhús til sölu Til sölu 1000 fermetra iðnaöarhús á 6000 fermetra lóö í Hafnarfirði. Fjórar stórar innkeyrsludyr, rafmagn, vatn, frárennsli, gler í gluggum, sferk steypt gólfplata, að ööru leyti fokhelt, hitaveita væntanleg, byggt 1965. Er í leigu en getur losnaö strax aö hluta og öllu fljótlega. Mikilir stækkunarmöguleikar, byggja má til viöbótar, 1400 ferm. á einni hæð og 600 ferm. á þremur hæöum. Margskonar eignaskipti möguleg. Verö kr. 50 milljónir útborgun aöeins 10 milljónir. Upplýsingar í síma 53949. 29922 Garður Suðurnesjum Einbýlishus með jörð Höfum til sölu einbýli í sérflokki, ásamt stóru landi og útihúsum. Teikningar og myndir á skrifstofunni. 4s FASTEIGN ASALA N ASkálafell MJÖUHLÍO 2 (VtÐ MIKLATORG) SÍMI 29922 SOLUSTJORI SVEINN FREYR LOGM OLAFUR AXELSSON HDL FASTEIGNA HÖLLIN FAST*EIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEmSBRAUT 58-60 SÍMAR-35300« 35301 Viö Suöurvang 3ja herb. glæsileg íbúö á 2. hæö, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Við Blikahóla 3ja herb. íbúö á 1. hæð, laus fljótlega. Við Eyjabakka 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Við Kóngsbakka 4ra herb. vönduö íbúö á 4. hæö. Viö Æsufell 4ra herb. íbúö á 7. hæö. Við Smyrlahraun í Hafnar- firöi glæsileg sér neöri hæð í tvíbýlishúsi, meö stórum bílskúr. í smíðum Viö Holtsbúö glæsilegt ein- býlishús á tveim hæöum meö innbyggðum tvöföld- um bílskúr. Möguleikar á 2ja herb. sér íbúö á neðri hæö. Húsiö er frágengið aö utan með járni og gleri og miöstöövarlögn komin í húsiö. í Kópavogi austurbæ einbýlishús 145 ferm. aö grunnfleti ásamt 70 ferm kjallara. Bílskúrsréttur. Húsiö er tæplega tilb. undir tréverk. Teikningar á skrifstofunni. Á Seltjarnarnesi einbýlishús 145 ferm. ásamt tvöföldum bílskúr, selst full- frágengið að utan en í fokheldu ástandi aö innan. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 og 19255 Fossvogur 2ja herb. um 60 ferm. íbúö á jarðhæö. Laus fljótlega. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 2. hæð (3 svefnherb.) Gamli bærinn Vorum að fá í einkasölu um 115 ferm íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Kópavogur tvíbýli 3ja herb. 80 term góð risíbúð, útb. 6 millj. Teigar 3ja herb. um 90 ferm kjallara- íbúö, í góöu standi, skipti á stærri eign helst á svipuðum slóðum æskileg. Þórsgata 4ra herb. íbúð (hæð og ris) í steinhúsi, allt sér. Skipti á 2ja herb. góðri íbúð æskileg. Vesturborgin 3ja herb. rúmgóð jaröhæö (kjallari) á góðum stað í vestur- bænum, sér inngangur, sér hiti. Vel ræktuð lóð. í smíðum einbýlishús í Garðabæ. Skemmtileg teikning á skrif- stofu vorri sem gefur allar nánari upplýsingar. Jón Arason lögmaöur Heimasími sölustj. 33243 Opið í dag 11—4. aik;i,ysin(;asíminn ER: 22480 JRérgimttlabife ANNA MARÍA Býöur fermingarstúlkunni nýjar hettupeysur á aöeins kr. 6.500.- Fjórir faliegir litir. Geriö góö kaup. Anna María, Laugavegi 11, Sími 29430. 0PIÐ 1—7 ARNARTANGI, ENDARAÐHÚS MOSF. ca. 100 ferm. Húsið skiptist í stofu, 3 herb. fataherb., eldhús, bað og saunabaö. Inn af eldhúsi er kæligeymsla. Verð 14 millj., útb. 9—9,5 millj. Laust 1. apríl. ÁLFHEIMAR — 5 HERB. Ca. 128 ferm. Stofa saml. borðstofa, 3 herb. eldhús og bað. Herb. í kjallara. Danfoss hitakerfi. Verö 15 millj. Útb. 10,5 millj. HRAUNBÆR 4RA HERB. ca. 100 ferm. á 2. hæð. Stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. Verð 14 millj. útb, 9.5—10 millj. BLIKAHÓLAR 3JA HERB. ca. 100 ferm. Stofa, 2 svefnherb., eldhús bo bað. Verð 11 millj. útb. 7.8 millj. BRÁVALLAGATA — 4RA HERB. Ca. 117 ferm. á efstu hæð í þríbýlishúsi. Tvær saml. stofur herb., eldhús og bað. Forstofuherb. 1 herb. og geymslur í risi. Nýbúið er að standsetja eignina Danfoss hitakerfi. Verð 14 millj. Útb. 9,5 millj. ÖLDUGATA 3JA HERB. Ca. 80 ferm. Stofa, 2 herb., eldhús og snyrting. Verð 7.2 millj. útb. 5 millj. BRÁVALLAGATA 4RA HERB. Ca. 107 ferm. Stofa, 3 svefnherb. eldhús og bað. Danfoss hitakerfi. Verð 12 millj., útb. 8 millj. BLÖNDUHLÍÐ 3JA HERB. Ca 80 ferm. Stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Sér þvottahús, suðursvalir. Verð 9 millj., útb. 6.5 millj. SKIPASUND — SÉRHÆÐ Ca. 100 fm efri hæð. Stofa, skáli, 2 herb. forstofuherb., eldhús og bað. Verð 14,5 millj. Útb. 9,5 millj. GARÐASTRÆTi — 3JA HERB. Ca. 90 fm íbúð á 2. hæð. 3 stór herb. eldhús og bað. íbúöin er öll endurnýjuð. Ný eldhúsinnrétting. Nýtt baðsett. Ný teþpi. Nýtt gier. Athugið: húsnæðið er mjög hentugt sem skrifstofur. Útb. 8,5—9 millj. HAMRABORG — 3JA HERB. Ca. 100 fm á 3. hæð. Stofa, 2 herb. eldhús og bað. Þvottahús innaf eldhúsi. Bílskýli. Glæsileg íbúð. Verð 13,5 millj. Útb. 9,5 millj. KARFAVOGUR — 3JA HERB. Ca. 90 fm. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Verð 8,5 millj. Útb. 5,5—6 millj. FLÚÐASEL — 3JA HERB. Ca. 80 fm. Stofa, 2 herb. eldhús og bað. Verð 9 millj. Útb. 6,5 millj. NJÖRVASUND — HÆÐ Ca. 120 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Tvær saml. stofur, 3 herb. eldhús og bað. Ný teppi á stofu og gangi. Bílskúrsréttur. Verð 15 millj. Útb. 11 millj. HRAUNBÆR — 5—6 HERB. Ca. 130 fm á 3. hæð í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Tvískipt stofa, skrifstofa, 4 herö., bað, gestasnyrting, eldhús. Danfoss hitakerfi. Góð sameign. Verð 16,5 millj. Útb. 11 millj. MELGERDI — SÉRHÆÐ Ca. 104 fm Stofa, 3 svefnherb. stórt eldhús og bað. Fallegur garður. Verð 12.5—13 millj. Útb. 9 millj. BALDURSGATA — 3JA HERB. Ca. 80 fm á 2. hæð. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Verð 9.8 millj., útb. 6,5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR — 3JA HERB. Ca. 75 fm á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa 2 herb. eldhús og bað. Bílskýli. Sauna á efstu hæð. Verð 12 millj. Útb. 7 míllj. DÚFNAHÓLAR — 2JA HERB. Ca. 70 ferm. Stofa, herb., eldhús og bað. Gott útsýni. íbúð í sérflokki. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. ARAHÓLAR — 2JA HERB. Ca. 65 fm. Bílskúrssökklar. Verð 9—9,5 millj. Útb. 6,5 millj. NJÁLSGATA — 3JA HERB. Ca. 65 fm. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. LAUFÁS — 3JA HERB. GARÐABÆ Ca. 65 tm. Stofa, 2 herb. eldhús og baö. DÚFNAHÓLAR — 2JA HERB. — BÍLSKÚR Ca. 70 ferm. á 7. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, herb. eldhús og bað. Gott útsýni. Verð 10,7 millj. Útb. 7,8 millj. Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 75061. Friðrik Stefánsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.