Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 Decca radar Nýr 36 mílna 32 volta radar á hagstæöu veröi. Upplýsingar í síma 86648. Lögfræðiskrifstofa flutt Hef flutt lögfræðiskrifstofu mína í nýtt húsnæði, að Borgartúni 18, 2. hæð. Hjalti Steinþórsson hdl., Sími 28210 Rafmagnsvatns- hitakútar til sölu 50 lítra á kr. 55.400 75 lítra á kr. 69.780 150 lítra á kr. 89.940 Upplýsingar í síma 86648 H. BENEDIKTSSON, H F, Suðurlandsbraut 4 — Sími 38300. KápavaiskaBpstaður GJ CWJ Skólafulltrúi Staða skólafulltrúa í Kópavogi er hér með auglýst laus til umsóknar. Staöan veröur veitt frá 1. maí 1978. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1978. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublööum til undirritaös, sem einnig veitir nánari upplýsing- ar. Bæjarritarinn í Kópavogi. Jeppadekk H-78-15 L78-15 Mjög hagstætt verð. Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFOATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900 Nýkomnir glæsilegir BAÐHERBERGISSKÁPAR frá Svedberg Allt sjálfstæðar einingar sem gefa ótal möguleika. Fáanlegir úr furu og fleiri litum Nýborg c§D Ármúla 23, símar 86755 og 85090. AKUREYRI Kynning á sólarlandaferðum Mallorca Portúgal Steinn Lárusson framkv.stj. Úrvals verður til viðtals um val sólarlandaferða hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar, mánudaginn 13. marz kl. 10—12 f.h. og 14—18 e.h. Feröakynning í Sjálfstæöishúsinu sunnudagskvöld 1. Myndasýning 2. Bingó 3. Skemmtiatriði 4. Dans Umboð Akureyri: FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR <3 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.