Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978
iLiCRnUiPA
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn í dag
Hrúturinn
21. marz—19. aprfl
Þú skalt skilja seðlaveakið eftir heima.
annars kanntu að eyða meiru en góðu
hófi Kegnir og þú hefur efni i.
Nautið
20. apríi—20. maf
Vinir þínir eiga eftir að reynast þér vel
f dag og vera skilningsrfkari en þú
hefir nokkurn tfmann þorað að vona.
k
Tvíburarnir
21. maf—20. júní
Eyddu ekki tímanum í einskis nýtt
ordagjálfur, það er mun betra aö tala
skýrt og vera ákveöinn.
j/fei Krabbinn
<9* 21. júnf—22. júlf
Þú veröur aö læra aö hlusta, annars
nennir enginn aö hlusta á þig. Deginum
er best variö heima meö fjölskyldunni.
rw;
Ljónið
23. júlí—22. ágúst
Reyndu að slappa af og skemmta þér
f dag, verkefnin hlaupa ekki frá þér, þó
þú takir þér smá frf.
Mærin
23. ágúst-
-22. sept.
Þú verður að taka tillit tii þinna
nánustu f dag, einhver á f smávægileg-
um erfiðleikum sem þarf að ráða úr.
Vogin
PyfiTd 23. sept.—22. okt.
Mikiivægur dagur fyrir þig og allt mun
ganga vel. Stutt ferðalag verður
sérlega ánægjulegt. Góða ferð.
Drekinn
23. okt—21. nóv.
Láttu ekki óvænt atvik setja þig út af
iaginu. Erfiðleikarnir eru til að
yfirstíga þá, og þér tekst það.
Bogmaðurinn
22. nóv.—21. des.
Bjóddu heim vinum í kvöld og geröu
þér glaöan dag. Einhverjar smávægi-
legar tafir verða fyrri part dagsins.
^SÍ Steingeitin
22. des.—19. jan.
Þú eygir nýjan möguleika á lausn viss
vandamáls. gakktu ákveðinn til verks
þá mun allt ganga vel.
H
Vatnsberinn
20. jan.—18. feb.
Góður dagur og ætti að geta orðið
skemmtilegur. Ilaltu þig heima við og
reyndu að gleyma vinnunni um stund.
Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Dagurinn veröur sérlega skemmtilegur
og gamall vinur veitir þér mikla
ánægju. Geröu þér dagamun í kvöld.
TINNI
X-9
UÓSKA
ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN
//F HI/BR.JU 1//LTU
EK.K/ LEVFA MéR.
AD KOMA HZ/M
T/L þÍN, LAQA?
HERBERG/ SFELA GA
MÍNUM LÍKAR F-KKt
AÐ éG 8JÓÐ/ HE/M
^ KAKL M'ÖNHU/A
IT'5 RAlNlNS...IT'5 U)INPV...IT'5 COLDÍ
4 jmp /n>
— Það lítur út fyrir að þetta
ætli að verða góður dagur.
— Hvað áttu við — góður
dagur?
— Það er rigning, það er rok
og það er kalt!
— betta er góður dagur til
að vera pirraður.