Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfskraft til alhliöa skrifstofustarfa. Æskilegt aö viökomandi hafi góöa enskukunnáttu og próf úr Samvinnu- eöa Verzlunarskóla. Kristinn Guönason h.f, Suöurlandsbraut 20. Óskum að ráða 1. bifvélavirkja til starfa á verkstæöi voru. Meistararéttindi æskiieg. 2. Iðnverkamenn til léttra verksmiöjustarfa í plastdeild vorri. H.F. Ölgeröin Egill Skallagrímsson Þverholti 20 sími 11390 Þjónustustofnun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfskraft til alhliöa skrifstofustarfa, m.a. til skráningar á tölvuskermum. Góö laun í boöi, fyrir góöan starfskraft. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 16. marz 1978 merkt: „G — 3619“. Peningastofnun á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir gjaldkera strax Einhver starfsreynsla nauösynleg. Umsókn- ir, meö uppl. um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „P — 8746“. Ræsting Veitingahúsiö Askur, Suöurlandsbraut 14, vantar starfskraft til ræstinga. Æskilegur vinnutími aö morgni. Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í síma. ASKUR Sudurlandsbraut 14. Erlendar bréfaskriftir Starfskraftur vanur erlendum bréfaskriftum óskast hálfan daginn, eöa eftir samkomu- lagi. Einnig óskast maöur til bókhaldsuppgjörs til endurskoðunar. Heildverzlun Péturs Péturssonar, sími 25101 og 11219 2 stúlkur sem hafa unniö í samvinnu um árabil óska eftir góöum framtíöarstörfum hjá traustu fyrirtæki. Hafa margra ára reynslu í almennum skrifstofustörfum, vélritun, síma- vörzlu, málakunnáttu og bréfaskriftum. Margs konar störf, koma til greina. Þeir atvinnurekendur, sem áhuga kynnu aö hafa, vinsamlega sendi bréf til Mbl. fyrir 19. marz merkt: „Á + S — 3620“. Mótauppsláttur Innréttingar Traust byggingafyrirtæki meö verkstæöis aöstööu getur bætt viö sig verkefnum úti og inni. Nýsmíöi, breytingar eöa viögeröir. Fagmenn. Uppl. í símum 75304 og 76763 á kvöldin og um helgar, annars í síma 21744. Trétak h.f. Verkfræðingur — Bygginga- tæknifræðingur Ólafsvíkurhreppur óskar eftir verkfræö- ingi eöa byggingatæknifræðingi til starfa hjá Ólafsvíkurhreppi — íbúöar- húsnæöi til boöa. Umsóknarfrestur er til 25. marz n.k. Nánari upplýsingar veitir oddviti í síma 93-6153. Rafvirkjar Heildverslun sem verslar meö raflagnaefni óskar aö ráöa: 1. Sölumann 2. Lagermann. Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska áskilin. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf óskast send Mbl. merkt: „C — 3509“. Lyfjaverslun ríkisins óskar ejftir aöstoöarmönnum viö lyfjagerð. Skriflegar umsóknir er greini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist til skrifstofunnar Borgartúni 7 fyrir 15. þ.m. Bílaiðnaður Viljum ráöa bifvélavirkja, bílasmiöi og bílamálara. Einnig aöstoöarmenn í viökom- andi greinum. Miklir framtíöarmöguleikar fyrir rétta menn. Tílboö sendist Mbl. fyrir 16. marz merkt: „Möguleikar — 9946“. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Flugleiöir h/f Kauptilboö óskast í hlutabréf í Flugleiöum h.f. Nafnverð hlutabréfanna er kr. 1.470.000.-. Tilboö sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Flugleiöir — 3505“. Útboð Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- íbúöa á Seyöisfiröi auglýsir hér meö eftir tilboöum í byggingu 12 íbúöa fjölbýlishúss, sem reisa á í Gilsbakka- hverfi, Seyöisfiröi, Norður-Múlasýslu. Útboösgögn veröa til sýnis og afhend- ingar á skrifstofu bæjarstjóra á Seyöis- firöi og á Tæknideild Húsnæöis- málastofnunar ríkisins í Reykjavík, frá og meö 15. marz 1978, gegn 20 þúsund kr. skilatryggingu. Skilafrestur er til föstudagsins 14. apríl 1978 kl. 15.00. Framkvæmdanefnd um byggingu leiguíbúöa á Seyöisfirði. Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöar, skemmdar eftir tjón: Chevrolet Blazer árgerö 1973 Datsun 120 + 1974 Datsun 1200 1972 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Duggu- vogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánu- dag. Tilboöum sé skilaö, eigi síðar en þriöjudaginn 14. marz. Sjóvátryggingafélag íslands h.f., sími 82500. Silungsveiði Vötnin á svæöi Veiðifélags Arnarvatns- heiöar veröa leigö til stangaveiöar í einu lagi, ef viöunandi tilboö fæst. Tilboö sendist Pétri Jónssyni, Geirshlíö, sími um Reykholt, fyrir 20. apríl, og mun hann gefa allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Stjórn Veiöifélags Arnarvatnsheiöar. Ungur frönsku kennari talar íslenzku, tekur aö sér lifandi frönsku- kennslu heima hjá sér eöa ykkur. Læriö aö bjarga ykkur á skjótan hátt á frönsku eöa til aö vera undirbúin undir næsta frönsku- próf ykkar. Uppl. sími: 21503 (eftir kl. 7 á kvöldin). Hjúkrunarfræðingar Fyrirhugaö er aö hafa upprifjunarnámskeiö sem byrjar 8. maí 1978. Er ætlunin aö þetta námskeiö standi í 4. vikur. Mun hjúkrunar- fræöingum gefast kostur á aö vinna meö öörum á hinum ýmsu deildum. Jafnframt veröa fyrirlestrar, sem hjúkrunarfræöingar og læknar gefa. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. maí til hjúkrunar- forstjóra, sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 19600. Landakotsspítali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.