Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útflytjendur Kanadískt fyrirtæki hefur áhuga á aö komast í samband viö framleiöendur haröfisks og fullunninnar ullarvöru meö dreifingu og sölu í Noröur-Ameríku í huga. Þeir sem áhuga kynnu aö hafa eru vinsamlegast beönir aö senda tilboö til Morgunblaösins merkt: „Útflutningur — 4146“, fyrir 28. marz. Meö umsóknum óskast upplýsingar um tiltekna vöru svo sem verö og afgreiöslu- frest. Meö umsóknir veröur fariö sem algjört trúnaðarmál og má rita þær á íslenzku. nauöungaruppboö Prófkjör sjálf- stæðismanna í Hafnarfirði FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði hefur ákveðiö aö viöhaft skuli prófkjör vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga. Kjörnefnd hefur veriö skipuð og vinnur hún nú aö skipulagningu prófkjörsins. Samkvæmt reglum fulltrúaráösins um prófkjör er meölimum sjálfstæöisfélaganna 16 ára og eldri heimilt aö gera tillögur um prófkjörsframbjóöanda. Skal slík tillaga því aðeins gild, að hún sé bundin viö einn mann og undirrituð af minnst 15 félagsbundnum sjálfstæöismönnum. Tillögum skal komiö til formanns kjörnefndar, Jóns Kr. Jóhannessonar, Reykjavíkurvegi 38, í síöasta lagi kl. 21.00 n.k. þriöjudq 14. þ.m. Mosfellssveit Sjálfstæöisfélag Mosfellinga heldur almennan félagsfund aö Hlégarði þriöjudaginn 14. marz 1978 kl. 21. Oagskrá: Prófkjörsreglur fyrir sveitarstjórnarkosningar. Áríöandi aö sem flestir mæti. Nefndin. S.U.S. Reykjanesi Aríðandi fundur stjórnar kjördæmissamtaka ungra Sjálf- stæöismanna í Reykjaneskjördæmi veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu Keflavík mánudaginn 13. marz kl. 20.30. S.U.S. Reykjanesi. tP t>l AIGLVSIR HI AI.LT LAND t'RGAR I'l AIG- LÝSIR I MORGUNBLADINl Nauðungaruppboð sem augl. var í 22. 24. og 26. tbl. Lögbirtingarblaös 1977 á eigninni Garöabraut 6 á Akranesi, þinglýst eign Hafsteins Engilbertssonar, fer fram að kröfu lögmanna á eigninni sjálfri miövikud. 15. marz 1978 kl. 11.30. Bæjarfógetinn á Akranesi. Sandgerðingar — Miðnesingar Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heldur félagsund í grunn- skólanum í Sandgerði sunnudaginn 12. marz kl. 2 e.h. Til umræöu prófkjör vegna hreppsnefndarkosninga. Stjórnin. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í — Reykjavíkurbréf Framhald af bls. 25. lesa tjálgahúniorinn hans, a.m.k. stint;ur hann-mjöK í stúf við flest það, sem hinir allra nýjustu hutísjónanienn Alþýðubandalatts- ins hafa fram að færa. En Arni sejíir, að Þröstur Ólafsson kunni ekki að meta þennan húmor sinn oíí telji hann láf;kúrulet;an og sér ekki samboðinn. Arna finnst þetta að sjálfsögðu bera vott um húmor- le.vsi, enda mun Þröstur vera alvörumaður mikill oj; áhyggjur heimsins hvíla ekki sízt á hans herðum. „Af öllum fjölda kunn- intya minna í hópi listamanna hef ét; en;;an vitað firrtast við þetta (þ.e. tíálftahúmorinn) nema síður væri. En þeir hafa líka skopskyn," set;ir Árni Björnsson. Árni set;ir, að helzt séu það Þrestirnir í Alþýðubandalaginu, sem ráðist negn sér, en ekki kunnum við skil á þeim öllum. Hann sef;ir: „Um Þröst Ólafsson Kæti éj; verið fáorður. Engan hef ég hitt, sem sér í grein hans annað en hringsól í þokunni nema þriðja Þröstinn Ásmundsson (U-hljóð- varp: þras-þrös). Þó má festa hendur á stöku atriði. llann virðist t.a.m. telja, að stalínisti' sé sú „manngerð, sem alltaf er að hafa vit fyrir öðrum og þolir ekki, að aðrir hafi vit f.vrir sjálfum sér stangist þar á við hans eigin skoðun." í lokin fer hann svo að leggja mér lífsreglurnar, burt- séð frá því hvað hænan verður ævinlega skrýtin í framan, þegar eggið ætlar að fara að kenna henni. Þá hlýtur maður að spyrja: ’ Er Þröstur þá stalinisti, skv. eigin skilgreiningu. Honum hefur orðið tíðrætt um valdboð og hlýðni, sem „einkenni þessarar manngerðar, bæði sem þolanda og geranda“. Þegar menn halda fram skoðun sinni, hvenær er það þá valdboð og hvenær bara skoðun? Og þegar menn aðhyllast skoðun annars manns, hvenær er það þá hlýðni og hvenær eru menn einfaldlega sammála eða láta sannfærast? Skv. kenningu Þrast- ar virðist maður vera stalínisti, ef hann heldur skoðun sinni til streitu og líka stalínisti, ef hann skiptir um skoðun ...“ Og við skulum láta fylgja hér að lokunt enn eina tilvitnun í grein Árna Björnssonar, sem heitir Vorboðarnir ljúfu, því að það er dálítill sirkus í útmánaðaskamm- deginu að sjá galvaskan gálga- húmorinn hirta „eggin“ í Alþýðu- bandaiaginu, enda þótt þessi síbylja um stalínisma sé að verða heldur hvimleitt innanfjarðar- bakkelsi. í grein Árna Björnssonar eru þessi athyglisverðu orð: „I grein Þrastar Haraldssonar vil ég fyrst minnast á kynslóða- bullið. Það er einsog ekki sé lengur unnt að tala um stéttir eða bara fólk, heldur einhverjar óskýr- greindar kynslóðir. Hvenær byrjar eiginlega ný kynslóð? Ég er ekki fulltrúi neinnar kynslóðar, því miður, heldur ákveðins hóps með svipaðar skoðanir. Þröstur er ekki heldur fulltrúi neinnar „68-kyn- slóðar", sem betur fer, heldur annars fremur fámenns hóps. Ég svara honum líka sem slíkum, en ekki bara einstaklingnum ÞH. Mér finnst enginn hetjuskapur fólginn í því að skammast við foreldra sína. Það er álíka merki- legt og þegar Vilmundur Gylfason þykist vera að bölsótast útí spillingu kerfisins eða lambhrútur bukkar hundaþúfu. En þetta er visst þroskastig, sem allir lenda einhverntímann í. Furðulegt, ef Þröstur heldur, að þetta sé eitthvert sérafrek „68-kynslóðarinnar“, nema þetta sé hennar eina afrek. Flest vöxum við uppúr þessu og förum að skamma sjálf okkur. Það krefst miklu meiri manndóms en að kenna öðrum um. Auðvitað mislíkaði manni oft við foreldra sína rétt einsog suma vinnufélaga eða skólasystkin og fór ekkert dult með það. En að líta á „venjulega afskiptasemi" sem einhvern „húskross", það kannast ég ekki við. Hitt veit ég, að unglingar á mínum aldri voru rniklu verri húskrossar en foreldr- arnir. Við komum fram við þau einsog þau væru vinnudýr, vorum heimtufrek, löt og tillitslaus, nenntum aldrei að vaska upp, fara út með ruslið eða taka til eftir okkur. Við vorum miklu fremur stalínistar heimilisins. Og mér er fullkunnugt um, að „68-kynslóðin" er ekki hótinu skárri að þessu leyti." ÚTIER VETUR - HJá OKKUR ER VOR Mynta M»i ra Dcpla ^mæra Við bjóðum BLÓMALÍNURNAR frá HAGA í nýjum og fjölbreyttari búningi. Glerárgötu 26 Akureyri sími 96 21507 Suðurlandsbraut 6 Reykjavik sími 91 84585

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.