Morgunblaðið - 15.03.1978, Page 23

Morgunblaðið - 15.03.1978, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1978 23 Kappræðufundir Samband ungra sjálfstæðismanna og Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins gangast fyrir kappræðufundum í öllum kjördæmum landsins á næstunni um efnið: Anders Hannee J6n Baldur FriSrik Haraldur Skafti Óðinn Kjartan Árni Thaöd6r Inga Jóna Hilmar Sigurður Jón Hreinn Svavar Unnar Gunnar Óttar Baldur Sigurður Rúnar Ólafur Erlingur Helgi SigurSur Sigurjón Engilbert ESvarS Rúnar Hallur Sveinn. Höfuðágreiningur íslenzkra stjórnmála Efnahagsmál - Utanríkismál Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum: Á Selfossi 16. mars, í Selfossbíói kl. 20.30. Fundarstjórar: Guðmundur Sigurðsson og Sigmundur Stefánsson. Ræðumenn S.U S.: Hilmar Jónsson, Baldur Guðlaugsson og Friðrik Sophusson. Ræðumenn ÆnAb: Baldur Óskarsson, RúnarÁrmann Arthúrsson og Þorvarður Hjaltason. í Vestmannaeyjum 18. mars, i Samkomuhúsinu kl. 14.00 Fundarstjórar: Sigurður Jónsson og Ragnar Óskarsson. Ræðumenn S.U.S.: Hreinn Loftsson Jón Magnússon og Árni Johnsen. Ræðumenn ÆnAb: Baldur Óskarsson, Rúnar Ármann Arthúrsson og Björn Bergsson. ÁAkureyri 18. mars. kl. 14.00 i Sjálfstæðishúsinu. Fundarstjórar: Björn Jósef Arnviðarson og Kristín Á. Ólafsdóttir. Ræðumenn S.U.S.: Sigurður J. Sigurðsson, Haraldur Blöndal og Davíð Oddsson. Ræðumenn ÆnAb: Helgi Guðmundsson, Erlingur Sigurðsson og Óttar Proppé. Á ísafirði 8. april, i Sjálfstæðishúsinu kl. 14.00. Fundarstjórar: Guðmundur Þórðarson og Ásdís Ragnarsdóttir. Ræðumenn S.U.S.: Kjartan Gunnarsson, Hannes Gissurarson og Heiðar Sigurðsson. Ræðumenn ÆnAb: Unnar Þór Böðvarsson, Hallur Páll Jónsson og Sigurður Tómasson. Á Egilsstöðum 8. apríl, í Valaskjálf kl. 14.00 Fundarstjórar: Rúnar Pálsson, og Helgi Gunóarsson. Ræðumenn S.U.S.: Theódór Blöndal, Davíð Oddsson og Jón Magnússon. Ræðumenn ÆnAb: Sigurjón Bjarnason, Sigurður Magnússon og Svavar Gestsson. Á Siglufirði 15. apríl, i Alþýðuhúsinu kl. 14.00. Fundarstjórar: Árni Þórðarson og Sigurður Hlöðversson. Ræðumenn S.U.S.: Björn Jónasson, Jón Ásbergsson og Friðrik Sophusson. Ræðumenn ÆnAb: Gunnar Rafn Sveinbjarnarson, Eðvarð Hallgrímsson og Rúnar Bachmann. í Borgarnesi 15. april, í Samkomuhúsinu kl. 15.00. Fundarstjórar: Þorkell Fjeldsted og Baldur Jónsson. Ræðumenn S U S.: Óðinn Sigþórsson, Inga Jóna Þórðardóttir og Haraldur Blöndal. Ræðumenn ÆnAb: Sveinn Kristinsson, Engilbert Guðmundsson og Grétar Sigurðsson. í Njarðvik 23. apríl, í Stapa kl. 14.00. Fundarstjórar: Júlíus Rafnsson og Jóhann Geirdal. Ræðumenn S U .S.: Anders Hansen, Hannes Gissurarson og Skafti Harðarson. Ræðumenn ÆnAb: Ólafur R. Grímsson, Svavar Gestsson og SigurðurTómasson. Fyrirvari er gerður á með ræðumenn, og er hvorum aðila heimilt að skipta um ræðumenn vegna breyttra aðstæðna er síðar kunna að koma upp, og á það einkum við um síðustu fundina í fundarröðinni. S.U.S. ÆnAb.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.