Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 47 RúnaGfsladðttir Ó, herra, hósíanna! hrópuðu margir. Ó, konunga, konungur! hrópuðu aðrir. Eftirvænting og óvissa — Og þeir vissu ekki, — hvað beið hans. Þeir fögnuðu komu hans, og hann reið inn í borgina hógvær og af hjarta lítiilátur. Hann pekkti hug þeirra og hjarta og kenndi í brjósti um þá Hann þekkti efa þeirra og óvissu, kvíða þeirra og kjarkleysi. En hann elskaði þá alla og treysti þeim, því að þeir voru vinir hans. Hósíanna, konungur Davíðs! Við fögnum komu þinni. Ó, kom í hátign, herra! Konungurinn kemur - Hann leit til fjöldans. Hann þekkti lýðinn. Hann blessaði börnin. Hann læknaði lama. Hann reið inn í borgina í síðasta sinn. Hann - Jesús Kristur - frelsari mannanna. Guörún B. Gunnarsdóttir, 10 ára, Saaviöarsundi, Reykjavfk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.