Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 Framleiðum: Bílskúrshurðír Útihurðir Svalahuröir Rennihurðir Hringhuröir Álhurðir Álhandrið Furuglugga Alglugga Hverfiglugga Hjaraglugga Utveggjaelement Staðlað gluggaefni Glerfalslísta GISSUR SÍMONARSON SfÐUMÚLA 12 REYKJAVfK SfMI 3 82 20 á Hótel k>ftleiðum Um páskahelgina er heilmikið um að vera í Víkinga- salnum á Hótel Loftleiðum. Þar efnum við til sérstakrar páskahátíðar. Vönduð skemmtiatriði verða flutt og Ijúffengir veisluréttir framreiddir. Dagskráin verður sem hér segir: PÁSKADAGUR OG ANNAR f PÁSKUM. HÁDEGI Fjölskyldijfiátíð LAUGARDAGUR FYRIR PÁSKA: Opið frá kl 19 Kertaljósaiwöld MATSEÐILL: Forréttlr: Sveppasúpa eða Fyllt egg, a la Russe Aðalréttir: Fyllt smálúðuflök, Richepin eða Grísakótiletta, Hawaii eða Glóðarsteikt lambalæri, Pommes Berny eða Heilsteikt nautafillé, Bordelaise Ábætir: Diplómatabúðingur í súkkulaðibollum Garðar Cortes syngur einsöng. Undirleik annast Kristína Cortes. Sigurður Guðmundsson leikur til kl. 23.30 Kalt borð: Fjölbreytt úrval kaldra kjöt- og fisk- rétta. Rómaðir veisluréttir. Auk þesssérstakurmatseðill fyrir börn. Afsláttarkjör við kalda borðið:Ókeypis fyrir börn yngri en 2ja ára. Hálft verð fyrir 2ja til 12 ára. „Söngur, leikur og létt gaman“ - skemmtiefni fyrir börn. Hermann Ragnar stjórnar. Sigurður Guðmundsson leikur undir. öll börn fá verðlaun. Hér er kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur, vini og aðra til að gera sér dagamun, og njóta líðandi stundar. Borðpantanir hjá veitingastjóra í síma 22321 og 22322. Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Þeirra er sjaldnast getið sem mest á mæðir — stjórnendum bridgekeppna. Myndirnar hér að ofan eru af tveimur þekktum keppnisstjórnendum, t.v. Agnar Jörgensson, sem hefir stjórnað mörgum af stærri keppnum landsins, og t.h. Sigurjón Tryggvason sem hóf keppnisstjórn fyrir fáum árum. Einnig má geta Guðmundar Kr. Sigurðssonar, sem hefir verið keppnisstjóri á íslandsmótum oftar en nokkur annar, og Vilhjálms Sigurðssonar sem stjórnaði m.a. stórmóti Bridgefélags Reykjavíkur fyrir stuttu af mikilli röggsemi. Þá má einnig geta Alberts Sigurðssonar, sem stjórnað hefir hjá Bridgefélagi Akureyrar í árafjöld, og svona mætti eflaust lengi telja. Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins Barometerkeppninni er lokið hjá okkur, en alls tóku 40 pör þátt í keppninni. Bræðurnir Sveinn og Halldór Helgasynir urðu hinir öruggu sigurvegarar, hlutu 670 stig yfir meðalskor. Röð efstu para varð annars þessi: Halldór Jóhannesson — Olafur Jónsson 560 Ólafur Gíslason — Kristján Ólafsson 555 Sigrún Isaksdóttir — Sigrún Ólafsdóttir 498 Hilmar Guðmundsson — Þorsteinn Þorsteinsson 440 Hreinn Hjartarson — Svavar 375 Ingibjörg Halldórsdíttir — Sigvaldi Þorsteinsson 310 Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 309 Margrét Margeirsdóttir — Júlíana Isebarn 260 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 244 Næsta keppni félagsins verður hraðsveitakeppni Board a match þriggja kvölda og geta nokkrar sveitir enn komizt að í Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON keppnina. Spilað er í Hreyfils- húsinu og hefst keppnin 30. marz klukkan 20 stundvíslega. Tafl- og bridge- klúbburinn Að loknum 8 umferðum í Barometertvímenningskeppni T.B.K. er staða efstu para þessi: Ingvar Hauksson — Orwell Utley 84 Ólafur Ingvarsson — Jón Ólafsson 77 Þóra Friðleifsd. — Sigríður Ottósd. 73 Þórhallur Þorsteinss. — Sveinn Sigurgr. 68 Ragnar Óskarss. — Sig. Ámundason 67 Gissur Ingólfss. — Steingr. Steingr. 50 Næsta spilakvöld verður fimmtudaginn 30. mars kl. 20.00 í Domus Medica. Bridgefélagið Ásarnir, Kóp. Nú er aðeins eitt kvöld eftir í Barometerkeppni félagsins en alls verða spilaðar 29 umferðir. Hrólfur Hjaltason og Runólfur Pálsson eru ennþá með örugga forystu og hafa tæplega 80 stig yfir næsta par. Staða efstu para: Hrólfur Hjaltason — Runólfur Pálsson 381 Ásmundur Pálsson — Þórarinn Sigþórsson 297 Jón Páll Sigurjónsson — Guðbrandur Sigurbergss. 288 Ólafur Lárusson — Hermann Lárusson 233 Ármann J. Lárusson — Sverrir Ármannsson 199 Sævin Bjarnason — Óli M. Andreasson 169 Oddur Hjaltason — Jón Hilmarsson 139 Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurðsson 104 -0- Firmakeppni Ásanna er ný- lokið og urðu úrslit þessi: Nýja fasteignasalan 213 (Hrólfur — Runólfur ) Sturla Snorrason rafv. 163 (Jón Páll — Guðbrandur) Þórsbakarí Borgarh.br. 156 (Bjarni — Jón Gunnar) Verkfr.skrifst. Gimli 136 (Hrólfur — Runólfur) Málning hf. 130 (Ásmundur — Þórarinn) Sveinn Skaptas. verkt. 130 (Ólafur — Hermann) Bæjarsj. Kópav. 127 (Þorlákur — Haukur) Skeifan hf. 116 (Einar — Sigtryggur) Spilað var í tvö kvöld fyrir hvert firma en alls tóku 60 firmu þátt í keppninni. Þakkar félagið þeim veittan stuðning. Bridgefélag Hafnarfjarðar Gaflarar og Skagamenn frömdu nýlega bæjakeppni í bridge. Spilað var á hart nær hlutlausum velli í Garðabæ. (Ekki þó vegna leikbanns). Keppt er um stóran bikar og smáan og vinnst sá stærri með betri árangri á 5 efstu borðun- um en sá kléni fyrir sigur á 6. borði. Úrslit urðu þessi og eru Skagamenn skráðir á undan: borð 1. Guðjón Guðmundsson — Sævar Magnússon 19:1 2. Alfreð Viktorsson — Björn Eysteinsson 13:7 3. Ingi S. Gunnlaugsson — Ólafur Gíslason 2:18 4. Guðmundur Sigurjónsson — Albert Þorsteinsson 4:16 5. Karl Alfreðsson — Ólafur Ingimundarson 15:5 6. Halldór Hallgrímsson — Óskar Karlsson 2:18 Skagamenn hlutu því nauman sigur á 5 fyrstu borðunum með 53:47 en Gaflarar unnu á 6. borði. Heldur hallaði því á „heimamenn" enda áttu Skaga- menn harma að hefna. Barómeter B.H. er tæplega hálfnaður. Bestum árangri til þessa hafa náð: 1. Ólafur — Kristján °0 2. Bjarni — Þorgeir .6 3. Árni — Sævar 75 4. Guðni Kristófer 63 5. Björn — Magnús 55 6. Albert — Sigprður 52

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.