Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 59 Ur nýmu fjárhúsunum. Eins og sjá má er heyiö ekki allt komið í hlöðuna, enda var pessi mynd tekin í byrjun desember og bá var verið aö Ijúka frágangi í hlööunni. Fremst á myndinni er „barfasti bjónninn“ á fjöllunum yfir vetrarmánuöina, snjósleöinn. Séö yfir hluta byggingarinnar á Grimsstööum. Staöa skólafulltrúa í Kópavogi er hér meö auglýst laus til umsóknar. Staðan veröur veitt frá 1. maí 1978. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1978. Umsóknum skal skila á sérstökum eyöublööum til undirritaðs, sem einnig veitir nánari upplýsing- ar. Bæjarritarinn í Kópavogi. (fflmnaust h.f SlÐUMÚLA 7—9 - SlMI 82722 íf REYKJAVlK 1. Veist þú hvar vörurnar eru fáanlegar? 2. Hefur þú tekið saman hve mikið það kostar þig að leita um allan bæ að því- sem vantar? 3. Veistu hvernig greina á bilun á bilnum? EINFÖLD EN GÓÐ LAUSN: Vörulisti frá Bílanaust h.f með skrá yfir gífurlegt vöruúrval Asamt upplýsingum um hvernig greina má bilun í bilum, sem auðvelt er að nota ÞAÐ SEM GERA ÞARF: Panta lista. I Útfylliö eyðublað þetta og sendið til Bilanausts hf. Siðumúla 7—9, Pósthólf 994, Reykjavik. | Nafn______________________________________________________ f Heimili___________________________________________________ | Sveitarfélag______________________________________________ | VERÐ AÐEINS KR. 600 — ■ Ég óska þess að Bilanaust sendi mér vörulista 1978 sem I kostar kr. 600. — n Póstsendist hjélögð greiðsla kr. 850,— með burðargjaldi. □ Póstkröfu með póstkröfukostnaði. Barum er Nú er rétti tíminn til þess aö huga aó nýjum hjólböröum undir dráttarvélarnar JOFUR AUOBREKKU 44-46 - KOPAVOGl - SÍMI 42600 FRAM AFTUR 600 x ló/6 - 12.180 kr. ll x 28/6 - 55.830 kr 650 x 16/6 - 14.840 - 13 x 28/8 - 79.060- 750 x 16/6 - 18.460 - 14 x 28/8 - 93.900- V—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.