Morgunblaðið - 15.04.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.04.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978 raöauglýsingar raöauglýsingar — raöauglýsingar i KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANOS Matvörukaupmenn athugið Vegna óviöráöanlegra orsaka veröur aöal- fundi stofnlánasjóðs matvöruverzlana sem halda átti mánudaginn 17. frestaö til mánudagsins 24. þ.m. og hefst þá kl. 8.30 aö Marargötu 2. Dagskrá: Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnin. Reykjaskóli 1968 Áformuö er heimsókn aö Reykjum í Hrútafiröi um mánaöamót apríl-maí. Þeir nemendur, sem brautskráöust 1968 eru beðnir aö hafa samband við einhvern af undirrituöum, sem allra fyrst. Jón I. Einarsson heimasími 95-4310. vinnusími 95-4160 Þórhallur Jónsson vinnusími 95-1453 heimasími 91-76906 Jón M. Benediktsson vinnusími 91-66200 tll s llllli Prentsmiðja Til sölu er prentsmiðja í fullum rekstri á góöum staö úti á landi. Góöar vélar. Tilboö sendist augl.d. Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „Prent — 8863“. Matvöruverslun til sölu Af sérstökum ástæöum er lítil en vel ! staösett matvöruverslun og lítill og góöur lager til sölu. Uppl. í síma 14368 um helgina. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúö í 12. byggingarflokki viö Bófstaöarhlíð. Félagsmenn skili um- sóknum sínum til skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudag- inn 24. apríl n.k. Félagsstjórnin. Selfoss Prófkjör 13. og 16. apríl Þátttakendur: Bjarni Pálsson, Reynivöllum 4, Guöjón Gestsson, Stekkholti 30, Guömundur Sigurösson, Grashaga 2, Gústaf Sigjónsson, Sléttuvegi 4, Haukur Gíslason, Dælengi 6, Helgi Björgvinsson, Tryggvagötu 4, Ingveldur Sigurðardóttir, Seljavegi 13, María Leósdóttir, Sléttuvegi 5, Óli Þ. Guöbjartsson, Sólvöllum 7, Páll Jónsson, Skólavöllum 5, Sverrir Andrésson, Eyrarvegi 22, Þuríöur Haraldsdóttir, Stekkholti 10, ðrn Grétarsson, Smáratúni 15, Kosning fer fram í Sjálfstæöishúsinu aö Tryggvagötu 8, fimmtudaginn 13. apríl frá kl. 20—23 og siínnudaginn 16. apríl frá kl. 14—20. Atkvæðisrétt hafa allir félagsbundnir sjálfstæöismenn á Selfossi. Kjósa skal fæst 5 nöfn, en flest 10, meö því aö tölusetja nöfnin. Bæta má 3 nöfnum viö prófkjörslistann. Prófkjör skal vera bindandi í 5 efstu sætin, svo fremi aö 50% félagsmanna, neyti atkvæöisréttar. Launþegaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi heldur aöalfund sinn mánudaginn 17. apríl 1978 aö Hamraborg 1, Kópavogi, félagsheimili Sjálfstæöismanna og hefst hann kl. 20.30. Danskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ávörp flytja: Eiríkur Alexanderson, bæjarstjóri og Sigurgeir Sigurösson, bæjarstjóri. Frjálsar umræður og fyrirstpurnir. Allt sjálfstæöisfólk hvatt til aö mæta og taka meö sér gesti. Stjórnin. Borgarnes — Borgarnes Sjálfstæðisfólk Fundur veröur haldinn mánudaginn 17. apríl kl. 21 á skrifstofu flokksins aö Borgarbraut 4. Fundarefni: 1. Lögö veröur fram til afgreiðslu tillaga uppstillingarnefndar um framboö flokksins fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Önnur mál. . .. Nefndm. Kappræðufundur í Borgarnesi Samband ungra sjálfstæðismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda- lagsins gangast fyrir kaþpræöufundi í Borgarnesi laugardaginn 15. apríl, klukkan 15.00. í Samkomuhúsi Borgarness um efniö: Höfuðágreiningur íslenskra stjórnmála, efna- hagsmál — utanríkismál. Fundarstjórar: Þorkell Fjeldsted og Baldur Jónsson. Ræöumenn S.U.S.: Haraldur Blöndal, Inga Jóna Þóröardóttir og Óöinn Sigþórsson. Ræöumenn ÆnAb: Sveinn Kristinsson, Engilbert Guðmundsson og Grétar Sigurösson. Allt sjálfstæöisfólk í Borgarnesi og nágrenni er hvatt til að fjölmenna og mæta tímanlega. S.U.S. Inga Jóna Þórðardóttir. Kappræðufundur á Siglufirði Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýösnefnd Alþýðubandalagsins gangast fyrir kappræöufundi á Siglufiröi laugardaginn 15. apríl n.k. Fundurinn veröur haldinn í Alþýöuhúsinu og hefst klukkan 15.00 Umræðuefnið er: Höfuðágreiningur íslenskra stjórnmála, efnahgsmál — utanríkismál. Fundarstjórar: Árni Þóröarsson og Siguröur Hlööversson. Ræðumenn S.U.S.: Björn Jónasson, Friörik Sophusson og Jón Ásbergsson. Ræðumenn ÆnAb: Gunnar R. Sigurbjörnsson, Eðvarö Hallgrímsson og Rúnar Bachmann. Sjálfstæðisfólk á Síglufirði og nágrenni er eindregið hvatt til aö fjölmenna á fundinn og mæta stundvíslega. S.U.S. BORGARMALAFUNDIR SJALFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJAVÍK: Stefna okkar sjálfstæöismanna í borgarmálum ★ Sjálfstæöismenn efna nú til umræöna um stefnu sína í ýmsum þáttum borgarmála. ★ Hin öra framþróun á öllum sviöum krefst stööugrar endurnýjunar á stefnu flokksins og því efna sjálfstæöismenn nú til funda um hina ýmsu málaflokka tll aö gefa borgarbúum kost á aö taka þátt í umræðum um borgarmál og setja fram hugmyndir sínar um lausn á þeim vandamálum, sem borgarstjórn fjallar um. ★ Haldnir eru 9 fundir. Þeir veröa opnir öllum almenningi og eru borgarbúar hvattir til aö koma hugmyndum sfnum á framfæri og eiga þannig hlutdeild í stefnumótun sjálfstæöismanna í borgarmálum. ★ Fundirnir veröa kl. 20.30 öll kvöldin og hefjast meö stuttum framsöguræöum en síöan veröa frjálsar umræöur. Mánudagur 17. apríl HEILBRIGÐISMÁL Fundarstaöur: Hótel Eaja, 2. hæð kl. 20.30. Málshefjendur: Páll Gíslason, borgarfulltrúi, Margrét S. Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og Skúli Johnsen, borgarlæknir. Umræöustjóri: Úlfar Þóröarson, læknir. DAGVISTUN BARNA Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1, Kjallara, kl. 20.30. Málshefjendur: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi, Elín Pálmadótir, borgarfulltrúi og Björn Björnsson, prófessor. HUSNÆÐISMAL Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. hæö, kl. 20.30. Málshefjendur: Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi, Hilmar Guölaugsson, vara borgarfulltrúi og Gunnar S. Björnsson, formaöur meistarasambands byggingamanna. Umræðustjóri: Skúli Sigurösson, skrifstofustjóri Húsnæðismála- stofnunarinnar. Þriðjudagur 18. apríl ÍÞRÓTTAMÁL Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. hæö, kl. 20.30. Málshefjendur: Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi, Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi, Þórir Lárusson, form. ÍR. og Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri. FRÆÐSLUMÁL Fundarstaður: Hótel Esja, 2. hæö, kl. 20.30. Málshefjendur: Davíö Oddson, borgarfulltrúi, Bessí Jóhanns- dóttir, varaborgarfulltrúi og Áslaug Friðriksdóttir, skólastjóri. ÆSKULYÐSMAL Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Málshefnedur: Davíö Oddsson, borgarfulltrúi, Bessí Jóhanns- dóttir, varaborgarfulltrúi og Áslaug Friöriksdóttir, skólastjóri. Umræöustjóri: Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU * — Islenska Framhald af bls. 20 hefur t.d. verksmiðjuskpiö WILLEM BARENDSZ við strendur Suður-Afríku og vinn- ur þar í samráði við þarlenda aðila. Norska verksmiðjuskipið KOSMOS er á svipuðum slóðum og Rússar eiga slík skip. Fleira má telja. Samkvæmt áætlunum getur 40.000 tonna ísl. verksmiðjuskip tekið við um það bil 250.000 tonnum af kolmunna og um 60.000 tonnum af loðnu. Ef byggt er á varnfærnislegri tölum, eða um 210.000 tonna hráefnisvinnslu, ættu gjald- eyristekjur af afurðum að vera um 19 milljónir dollara, eða um 4750.000.000.- íslenskra króna. Það er því mikið í húfi. Verksmiðjuskipið kostar um 7 milljarða og þarf að greiðast á 10—12 árum. Sem áður sagði er ekki gert ráð fyrir ríkisábyrgð fyrir nýja verksmiðjuskipið og það er heldur ekki gert ráð fyrir því að skipið sé fjármagnað af gjald- eyrissjóðum þjóðarinnar. Hér er enginn erlendur auð- hringur að baki, heldur aðeins innlendir aðilar. Ég hefi stund- að sjó frá blautu barnsbeini og tel mig hafa fylgst með þróun veiðimála og útgerð skipa. Islendingar þurfa á öllu sínu þreki og öllum sínum metnaði að halda sem forystuþjóð í fiskveiðum. Verksmiðjuskipið er á vissan hátt nýjung. Ný tíðindi í fisk- veiðum eiga ekki öll að koma að utan, við verðum sjálfir að efla framfarir í fiskiðnaði og erum til þess hæfastir að mínu mati. Magnús Magnússon. — Minning Framhald af bls. 39 vökul augu ekki hvarflandi, sterkir drættir í andlitinu, mikið yfir- bragð líkt og á föður hans. Hláturmildur var hann og hress í bragði, viðræðugóður, minnugur og hafði lifandi frásögn um atburði. Hann var skapheitur en þó stilltur vel, glöggur og athugull. Svo man ég hann. Ég þakka samfylgdina og bið honum blessunar. Útför hans fór fram frá Skái- holtskirkju 25. febrúar, en jarðsett var á Torfastöðum. Sigurður Greipsson, Haukadal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.