Morgunblaðið - 15.04.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978
41
fólk í
fréttum
Karl Bretaprins gengur aö eiga
stúlku af borgaralegum ættum.
Ann Margret segir skilið við
leiklistina og eignast barn.
Richard Nixon gerist „tæknileg-
ur“ sendiherra Kína.
Lisu Presley verður rænt
hæsta lausnargjalds sem
getur krafist.
Árið
1978
+ 10 frægustu spámenn Banda-
ríkjanna hafa leyst frá skjóðunni
um ýmislegt sem árið 1978 mun
bera í skauti sér.
Mickie Dahne, sem sagði fyrir um
ránið á Patty Hearst, spáir
miklum erfiðleikum í Banda-
ríkjunum sem valdi pví að Carter
forseti segi af sér. Hann spáir
einnig miklúm jarðskjálftum í
Kaliforniu sem kosti marga lífið.
Frederik Davies spáir pví að
íbúar frá annarri plánetu heim-
sæki jörðina seint á árinu.
Daniel Logan, sem spáði fyrir um
morðið á Robert Kennedy, spáir
hörðum vetri í ýmsum ríkjum
Bandaríkjanna. Og einnig að líki
Elvis Presleys verði rænt og 1
milljón dollara krafist í lausnar-
gjald.
Shawn Robbins spáir pví að
Marie Osmond gifti sig og bróðir
hennar, Donny, veikist Þannig að
söngferli hans Ijúki.
Florence Vati segir að Karl
Bretaprins gangi í hjónaband á
árinu. og gangi að eiga stúlku af
borgaralegum ættum.
Kebrina Kinkade segir að
Muhammed Ali fái hjartaáfall í
hringnum og gefi par með hnefa-
leikana upp á bátinn.
Því er einnig spáð að Lisu
Presley, dóttur Elvis Presleys,
verði rænt og gífurlegs lausnar-
gjalds krafist. — Og Þannig
mætti lengi telja. En tíminn
verður að skera úr um spádóms-
gáfu pessa fólks. Svo nú er bara
að sjá hvað setur.
Jimmy Carter dregur sig í hlé.
Jacquline Bisset verður valin
leikkona ársins 1978 í Bandaríkj-
unum.
Hjónaband Þeirra Elizabeth Tail-
or og John 'Warner fer út um
Þúfur.
Terry Savalas lætur hárið vaxa og
gerist loftfimleikamaður! M.a.
fallhlífarstökkvari.
Jackie Onassis gengur í hjóna-
band með forríkum Bandaríkja-
manni.
Muhammed Ali fær hjartaáfall í
hringnum og hættir hnefaleikum.
Marie Osmond gengur í hjónaband og bróðir hennar Donny fær
sjúkdóm, sem eyðileggur söngferil hans.
Orðsending frá
Verkakvennafélaginu
Framsókn
Tekiö veröur á móti umsóknum um dvöl í
orlofshúsum félagsins í sumar í skrifstofu
félagsins, Hverfisgötu 8—10 frá og meö
mánudeginum 17. apríl. Vikudvöl kl. 12.000
greiöist viö pöntun. Pöntunum ekki veitt móttaka
í síma. Þeir sem ekki hafa dvalist í húsunum áöur
hafa forgang vikuna 17.—21. apríl.
Stjórnin.
Landssmiðjan
SÖIVHÓLSGÖTU IOI REYKJAVIK SÍMI 206SO TELEX 2907
Verkfræðingur —
Tæknifræöingur
Óskum eftir aö ráöa verkfræöing eöa
tæknifræöing sem fyrst.
Upplýsingar um starfiö og laun gefur forstjóri
í síma 20680.
núiGönsn
sliemmtíkvöld
17.-23. apríl 1978
Á Hótel Loftleiðum Víkingasal,
€
Kvöldverður -
Búlgarskur matseðill, búlgörsk vín,
búlgarskir skemmtikrccftar
Dansað á hverju kvöldi
Borðapantanir hjá veitingastjóra
í síma 22321 eða 22322
WOTEL miEIÐIfí
fcfcL i , \ ,\