Morgunblaðið - 15.04.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.04.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978 23 Michela Marconi (á myndinni miðri), sautján ára gömul ítölsk stúlka, sést her með foreldrum sínum eftir að hún hafði verið frelsuð úr haldi hjá mannræningjum sem höfðu haldið henni nauðugri í fjörutíu daga. Itölsk þjóðvarðarsveit brauzt inn í hús og bjargaði henni eftir að lögreglumenn höfðu tekið höndum tvo menn sem voru að reyna að nálgast lausnargjald að upphæð 270 milljónir líra sem þeir höfðu krafizt fyrir stúlkuna. Skotland: GUskow. 14. apr. Reuter. VERKAMANNAFLOKKURINN náði í dag beztum árangri í aukakosningum í fjögur ár og flokkur skozkra þjóðernissinna beið ámóta mikinn ósigur. í aukakosningum í Carscadden- kjördæmi í Glasgow fékk fram- bjóðandi Verkamannaflokksins verulegt fylgi framyfir frambjóð- anda Skozka þjóðernissinna- flokksins, og komu þau úrslit mjög á óvart enda hafði komið fram í skoðanakönnunum að allt benti til sigurs skozkra þjóðernis- sinna. Eru úrslitin túikuð sem meiriháttar áfall fyrir þann máistað skozkra þjóðernissinna að krefjast sjálfstæðis frá Bretum og hin mesta traustsyfirlýsing við James Callaghan. Frambjóðandi Verkamanna- flokksins, sem heitir Donald De- war, fékk fimm þúsund fleiri atkvæði en Keith Bovey frá skozkum j)jóðernissinnum. Fram- bjóðandi Ihaldsflokksins, Ian Law- son, fékk síðan um fimm þúsund færri atkvæði en frambjóðandi þjóðernissinna. Þetta eru fyrstu aukakosningar í Skotlandi síðan á árinu 1974. Verkamannaflokkur- inn hefur átt þingmann kjördæm- isins en eftir lát fráfarandi fulltrúa þess var búizt við að skozkir þjóðernissinnar ynnu auð- veldan sigur. Voyager 2” læt- ur aftur að stjórn Shevchenko skrifar bók SamcinuAu þjóðunum. 14. apríl. AP. ARKADY Shevchenko, fráfar- andi áðstoðarframkvæmda- stjóri S.Þ., sem hefur vakið ólgu meðal sovézkra landa sinna vegna þess hann neitar að vinna frekar fyrir Sovétrík- in og neitar að snúa heim, hefur unnið að bók sfðustu þrjú árin án þess hátt færi. Gerði hann samning við Knoph útgáfufyrirtæki í New York cn ckki hefur verið sagt um hvað bókin fjallar. Shevchenko mun hafa dvalið uppi í fjöllum í Pennsylvaniu síðustu daga en hann fór í felur hinn 5. apríl. Hann bíður eftir því að fá tækifæri til að hitta Kurt Waldheim, framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna en hann er nú á förum um Evrópulönd og Miðausturlönd. Meðal sovézku starfsmann- anna hjá Sameinuðu þjóðunum hefur afstaða Shevchenka vakið mikla gremju og hefur því verið komið á kreik að hann hafi átt í erfiðleikum, m.a. vegna þess hversu veikur hann væri fyrir víni og vífum, og hefði hann engan veginn staðið í stykkinu sem aðstoðarframkvæmda- stjóri S.Þ. Samstarfsmenn hans staðhæfa hins vegar að þeir hafi aldrei séð yfirmann sinn undir áhrifum áfengis og hann hafi sinnt starfi sínu af mikilli álúð og samvizkusemi. Pasadcna. Kaliforníu 14. aprfl. AP. Rcutcr. VÍSINDAMÖNNUM við geim- rannsóknastöðina í Pasadena tókst í dag að koma boðum tii rannsóknatækja í geimfarinu „Voyager 2“, eftir að það hafði mistekizt í viku. „Voyager 2“ er nú á leið til Júpíters og Satúrnus- ar og var geimskipið í 472 milljón kílómetra fjarlægð frá jörðu er heppnaðist að koma boðunum til þess. Bilun í aðalrannsóknatækjum geimfarsins fyrir nokkrum dögum olli því að ekki reyndist mögulegt að senda boð til tölvna um borð í farinu. Geimfarið er þannig útbúið að verði bilun í tækjum þess, fara KNUTFOLKERTS hættir við áfrýjun Amstcrdam 14. aprfl. Rcutcr Hryðjuverkamaðurinn Knut Folkerts dró í dag til baka áfrýjunarbeiðni vegna tuttugu ára fangelsisdóms sem hann fékk fyrir morð á hollenzkum lög- reglumanni. Ætlunin var að yfirheyrslur í áfrýjunarmálinu færu fram i næstu viku og er ekki ljóst hvað veldur því að Folkerts ákvað að aðhafast ekki í málinu. Folkerts, sem er 26 ára að aldri, Verkamannaflokkurinn vann í aukakosningum Veður víða um heim AmBterdam 6 skýjaó Apena 20 rigning Berlin 12 skýjaó Briissel 5 rigning Chicago 12 bjart Frankturt 12 skýjaó Ganf 8 skýjaó Helsinki 5 bjart Jóh.b. 22 aólskin Kaupm.h. 5 sólskin Lissabon 17 sóiakin London 7 skýjað Los Angeles 20 skýjað Madríd 14 bjart Malaga 16 skýjað Miami 28 skýajð Moskva 14 skýjað New York 25 bjart - Ósló 7 sólskin Palma, Majorca 12 skýjað París 9 rigning Róm 14 rigning Stokkh. 8 sólskin Tel Aviv 24 bjart Tokýó 16 bjart Vancouver 10 skýjað Vin 2 rigning neyðartæki í gang eftir viku, og í gærdag var vika liðin síðan bilunin varð. Var þá reynt að senda boð til geimfarsins og klukkustund eftir að þau voru send, bárust vísinda- mönnum í Kaliforníu boð frá tölvum í „Voyager 2“ þar sem sagði, að boðin hefðu verið með- tekin og að nú væru rannsókna- tæki geimskipsins að vinna í samræmi við þau. Asamt „Voyager 2“ er annað geimskip „Voyager 1“, á leið til Júpíters og Satúrnusar og er gert ráð fyrir að geimförin komi til Júpíters í marz og júlí næsta ár. Síðla árs 1980 og snemma árs 1981 ættu geimförin síðan að komast á braut umhverfis Satúrnus. Moskvu. 14. aprfl. Rcutcr. LÖGREGLUMENN í Moskvu neituðu vegfarendum um aðgang að óopinberri sýningu á verkum rússneska málarans Mikhail Shemyakin sem fluttist búferlum til Frakklands fyrir sjö árum. Vestrænir fréttamenn sem reyndu að komast á sýninguna, sem er haldin í fbúðarhúsnæði í Moskvu, segja að lögregla hafi stöðvað þá og sagt að engin sýning væri. Vinir Shemyakins segja, að á sýningunni séu þrjátíu listaverk, flest litógrafíur, og hafi verkunum verið smyglað til Sovétríkjanna með það fyrir augum að gefa þau á listasöfn í ættlandi listamanns- ins. Shemyakin, sem er 35 ára, er virtur listamaður í Frakklandi og selur þar verk sín fyrir mjög háar upphæðir. Hann hafði átt í úti- stöðum lengi við sovézk stjórnvöld áður en hann fluttist úr landi fyrir Þetta gerdist 15. apríl kveðst vera félagi í Rauðu her- deildinni. Hann yar dæmdur í Utrecht í desember s.l. vegna morðs á lögreglumanni. Féll sá í skotbardaga við Folkerts og var Folkerts handtekinn nokkru síðar. Hann og tveir aðrir RAF-hryðju- verkamenn, þeir Wackernagel og Schneider, sitja í hollenzkum fangelsum, en vestur-þýzka stjórn- in hefur krafizt framsals þeirra þar sem þeir og umfram allt Folkerts eru grunaðir um að vera viðriðnir morðið á Siegfried Bubach, saksóknara, og ránið og morðið á iðjuhöldinum Hans- Martin Schleyer. NATO tilbúið að fækka í herliði sínu Vín. 14. aprfl. Rcutcr. HERNAÐARYFIRVÖLD í NATO-ríkjunum skýrðu írá því í dag að NATO væri reiðubúið að fækka í herliði sínu, ef Aust- ur-Evrópuríkin gerðu slíkt hið sama. Þetta kom fram á ráðstefnu 19 Evrópuríkja um gagnkvæma fækkun í herjum Varsjárbanda- lagsins og NATO, sem haldin var í Vín. Samkvæmt tölum hernaðarsér- fræðinga NATO myndi tilboð Vesturveldanna fela í sér að hermönnum Varsjárbandalagsins í Mið-Evrópu fækkaði um 150.000. Samkomulag um dagskrána Gcnf. 13. aprfl. Rcutcr. RÍKIN 150, sem sitja hafréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, náðu í dag samkomulagi um dagskrá ráðstefnunnar, eftir að hafa karpað um hana í þrjár vikur. Þá náðist einnig samkomu- lag um að lengja ráðstefnuna úr sjö vikum i átta. Þá voru skipaðar nefndir er munu fjalla um málefni ráðstefn- unnar. Efst á baugi þar er vinnsla náttúruauðlinda á hafsbotni, sem þegar er hafin hjá vestrænu iðnveldunum. ILO viður- kennir ekki sovézkt verka- lýðssamband Gcnf. I I. apríl. AP ALÞJÓÐASAMBAND verkalýðs- félaga (ILO) ákvað í dag að viðurkenna ekki verkalýðsfélag óánægðra verkamanna í Sovét- ríkjunum sem verkalýðsfélag. Talsmaður sovéska verkalýðsfé- lagsins í Moskvu sagði í dag að afstaða ILO gæti leitt til þess að félagið leystist upp. Búizt er við að sovésk yfirvöld fylgi fordæmi ILO og viðurkenni ekki hið óháða verkalýðsfélag. Bannadur aðgangur að listasýningu í Moskvu sjö árum og þóttu verk hans illa falla að hinum sósíaliska realisma sem stjórnvöldum hugnast bezt. Dregur úr verðbólgu í Englandi London 14. apr. AP. ENN hefur tekizt að draga úr verðbólgu í Bretlandi og í marz var hún 9.1 prósent og er hin lægsta í hátt í fimmta ár. í tvö ár var verðbólga í Bretlandi um 25% og var með því hæsta sem gerðist í Evrópu. I febrúarmánuði var verðbólga 9.5 prósent. 1968 — Tveir ómannaðir sovézkir spútnikar tengdir á braut. 1939 — Roosevelt forseti biður Þjóðverja að ábyrgjast að þeir ráðist ekki á 31 þjóð sem hann nafngreinir. 1938 — Her Francos tekur Vinaroz. 1927 — Chiang Kai-shek mynd- ar stjórn sína í Nanking. 1891 — Katanga-félagið stofnað undir stjórn Leopolds Belgakon- ungs til að stunda koparnámurekstur. 1888 — Boulanger hefur bar- áttu sína fyrir endurskoðun frönsku stjórnarskrárinnar. 1865 — Lincoln forseti deyr eftir skotárás kvöldið áður í Ford-leikhúsinu í Washington. 1856 — Bretar, Frakkar og Austurríkismenn ábyrgjast full- veldi og sjálfstæði Tyrkjaveldis í nýjum samningi. 1715 — Prússland, Saxland, Pólland, Hannover og Danmörk stofna bandalag gegn Svíþjóð og stríði lýst vfir. 1689 - Loðvík XIV segir Spánverjum stríð á hendur. 1638 — Enskir.landnemar koma til Connecticut þar sem nú er New Haven. Afmæli dagsinsi Leonhard Euler, svissneskur stærðfræð- ingur (1707-1783) John Lothrop Motley, bandarískur sagnfræðingur (1814 — 1877) Henry James, bandarískur rit- höfundur (1843—1916). Orð dagsinst Segðu aldrei frá ákvörðun þinni fyrir fram. — John Selden, enskur stjórnmála- maður (1584-1654).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.