Morgunblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978 1 1 ■ SÍMAR ÍO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR TS 2 1190 2 11 88 Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð verðbréfa- viöskipta er hjá okkur. Fyrirgreidsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guömundsson heimasími 12469. Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUNi ÁSGRÍMS. Bergstaðastræti 2, Simi 16807. fyrir AFL FRAM- FARA MANNHEIM 4-gengis Diesel-vélar hjélparsett 33 hesta vi8 1 500 sn. 39 hesta vi8 1800 sn. 43 hesta vi8 2000 sn. 44 hesta viS 1500 sn. 52 hesta vi8 1800 sn. 57 hesta vi8 2000 sn. 66 hesta vi8 1 500 sn. 78 hesta viS 1800 sn. 86 hesta vi8 2000 sn. 100 hesta vi8 1500 sn. 112 hesta vi8 1800 sn. 119 hesta vi8 2000 sh me8 rafrœsingu og sjálfvirkri stöSvun. sMms&BHD & (&s> VESTUIOOTU 16 - SÍMAI 14680 - 21480 - POB 605 - Útvarp Reykjavík AIIDMIKUDtkGUR 3. maí MORGUNNINN 7.00 Morjíunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 ok 10.10. Mort;unleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Frcttir kl. 7.30, 8.15 (og forustURr. datíhl.), 9.00 og 10.00. Mor>íunba*n kl. 7.55. Morttunstund barnanna kl. 9.15i Margrct Örnólfsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Gúró“ eftir Ann Cath.- Vcstly (12). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25, Ffl- harmoníuhljómsveit Lund- úna leikur „Jcpta“ forleik eftir Ilándcl, Karl Richter stj./ Hans Ileintzw leikur á orgel „Sjá morgunstjarna blikar blíð“ fantasíu eftir Buxtchude/ Agnes Giebel og Marga Höffgen syngja með kór og hljómsveit leikhúss- ins í Feneyjum „Te dcum“ eftir Vivaldi, Vittorio Negri stj. Morguntónleikar kl. 11.00, Fílharmoníuhljómsveit Lundúna leikur „Töfra- sprota æskunnar“, svítu nr. 1 op. 1 cftir Edward Elgar, Eduard van Bcinum stj./ Fílharmoníuhljómsveitin í Los Angeles leikur „I’etrúsjka“, hallettmúsik eftir Igor Stravinsky, Zubin Metha stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna, Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan, „Saga af Bróður YIfing“ eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústavs- son les (13). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit Berlínar leikur „Á ferð um skóginn“, hljómsveitarþátt eftir Öskar Lindberg, Stig Rybrant stjórnar. Dennis Brain og hljómsveitin Fflharmonia í Lundúnum leika Horn- konsert eftir Paul Hinde- mith, höfundurinn stjórnar. Mstislav Rostropóvitj og Enska kammersveitin leika Sinfóníu fyrir selló og hljóm- sveit op. 68 eítir Benjamin Britten, höfundurinn stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór 18.00 Ævintýri sótarans Tékknesk leikbrúðumynd. Lokaþáttur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.10 Á miðdepli jarðar og í miðdepli sólar (L) Sænsk teiknimyndasaga í fimm þáttum um börn í Suður-Ámeríku. Fyrsti þáttur er um Manú- elu, indíánastúlku, sem á heima uppi í fjöllum. Þýð- andi og þulur Ilallveig Thorlacius. (Nordvision — Sa*nska sjónvarpið) 18.35 Hér sé stuð (L) Illjómsveitin Reykjavík skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 19.05 On We Go Enskukennsla. 25. þáttur frumsýndur. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta taekni og vísindi (L) Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 9.0.Í1Í1 rharlos Dirkpns 20.55 Charles Dickens (L) Brezkur myndafiokkur. 5. þáttur. Frami. Efni fjórða þáttar, Charles Dickens er þing- fréttaritari í mikium met- um. Hann er mikill sam- kva-mismaður og kynnist hinni laglegu en vitgrönnu Maríu Beadnell. dóttur auð- ugs bankastjóra. 21.45 Höfum við gert skyldu okkar? (L) Kanadísk fræðslumynd um liimun af viildum heila- skemmda. Þessi lömun og ólæknandi. og hingað til hefur lítið verið gert til að létta sjúklingum lífið. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. Að lokinni myndinni ra*ðir Ömar Ragnarsson við llelgu Finnsdóttur. fyrrverandi formann Foreldrasamtaka barna með sérþarfir. 22.30 Dagskrárlok Gunnarsson kynnir. Útvarpssaga barnanna. „Steini og Danni á öræfum“ eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson les sögu- lok (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur í útvarpssal, Martin Bcrkowsky leikur á pianó. Kinderszenen eftir Robert Schumann. 20.00 Að skoða og skilgreina. Kristján E. Guðmundsson tekur saman þáttinn, sem fjallar um hópmyndun með- al unglinga, uppreisn gegn foreldrum og samfélagi o.fl. (Áður á dagskrá í janúar 1976). 20.40 íþróttir Umsjón, Hcrmann Gunnars- son. 21.00 Stjörnusöngvarar fyrr og nú. Guðmundur Gilsson rekur feril frægra þýzkra söngvara. Þrettándi og síð- asti þáttur, Pcter Anders. 21.30 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 21.50 íslenzk tónlist, Sjö- strengjaljóð eftir Jón Ás- ^eirsson. Sinfóníuhljómsveit Islands Ieikur( Karsten Andersen stjórnar. 22.05 Kvöldsagan, Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þor- stcinsson rithöfundur les síðari hluta (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Unglinga- vandamál KLUKKAN 20.00 í kvöld verður endurfluttur í út- varpi þáttur í flokknum „að skoða og skilgreina", sem fluttur var í janúar 1976. Þáttur þessi fjallar um hópmyndun meðal ungl- inga, uppreisn þeirra gegn foreldrum og samfélagi, og fleiri vandamál er upp koma hjá unglingum. Það er Kristján E. Guðmunds- son, sem hefur tekið þenn- an þátt saman. tjSStt?*-.. ■' ■ ' ■ ’ - Gdynia í Póllandi er ein stærsta hafnarborgin viö Eystrasalt. Hafrannsóknir í Eustrasalti nDjass-þáttur“ Jóns Múla Arnasonar er í útvarpi í kvöld klukkan 22.50, en þátturinn er 45 mínútna langur. KLUKKAN 20.30 í kvöld er í sjónvarpi þátturinn „Nýj- asta tækni og vísindi" í umsjón Örnólfs Thorlacius- ar. Aðspurður sagði Örnólf- ur að meginhluta þáttarins yrði varið til að sýna pólska kvikmynd um hafrann- sóknir í Eystrasalti. Sagði Örnólfur að Eystrasaltið væri mjög mengað innhaf, löndin sjö sem að því lægju væru hvert öðru iðnvædd- ara og efnaiðnaður væri þar mikill. Mynd þessi fjallar þó um fleira en mengun, því vikið er að lífríki hafsins og fjallað er um siglingar á Eystrasalti. Pólska kvik- myndin er í litum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.