Morgunblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinha Afgreiðslustarf Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa nú þegar. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra, ekki í síma. Síld og Fiskur, Bergstaðastræti 37. Óskum eftir að ráða dyravörö strax. Helgar- og kvöldvinna. Upplýsingar gefnar á staönum, milli kl. 2 og 5, á morgun. Leikhúskjallarinn, gengið frá Lindargötu. Starfskraftur til raumastarfa Óskum eftir aö ráöa manneskju til fatabreytinga. Heilsdagsvinna. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar í verzluninni í dag frá kl. 5—6. Tízkuskemman Tízkuverzlun óskar eftir starfskrafti strax í dömudeild. Framtíöarvinna. Tilboö meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblað- inu merkt: „Strax — 831“. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl At'GLVSIR l'.M ALLT LAND ÞEGAR Þl AL'G- LÝSIR I MORGl NBLAÐINL raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Bændur — verktakar Til sölu er hjá Kaupfélagi Rangæinga 75 hestafla Massey Ferguson dráttarvél meö multi power-búnaði, árg. 1976. Tækifæris- verö. Uppl. gefur Bjarni Helgason, símar 99-5121 og 99-5225. Reiðskóli Fáks Ný námskeiö eru aö hefjast fyrir börn á aldrinum 8—14 ára. Innritun veröur í dag og næstu daga, frá kl. 1—5. Sími 33679 og 30178. Húsbyggjendur Ofnar, stálpanelofnar. Allar stæröir og geröir. Verölækkun. Ofnar Ármúla 28, sími 37033. Hestamannafélagið Fákur. tilkynningar Heimdallur félagsgjöld Gíróseðlar hafa veriö sendir félagsmönnum. Félagar eru hvattir til aö gera skil hiö fyrsta. Sljórnin. Sjálfstæðisfélag Akureyrar boöar til rabbfundar laugardaginn 6. maí n.k. kl. 13:30 aö Kaupvangsstræti 4. Fundarefni: Staöa íþróttamála á Akureyri í dag. Forráðamenn íþróttafélaga á Akureyri og Hlíöarfjalls, sérstaklega boðnir á fundinn. Allt áhugafólk um þetta efni hvatt til aö koma á fundinn og taka þátt í umræðum. , Apótekarar Til sölu nýtt eimitæki sem framleiöir 40 lítra eimivatn á sólarhring. Upplýsingar í skrifstofu Glenslípun & Speglagerö h.f. Sími: 1-51-90. Útboð Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboöum í hita- og hreinlætis- lagnir í 216 íbúöir í Hólahverfi. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu V.B. Mávahlíö 4, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Ættarm.sj. Halldóru Ólafs veitir stúlku styrk tií verslunarnáms. Umsóknir sendist Guöm. Ólafs, Tjarnargötu 37, fyrir 12. -maí n.k. Kökubasar Kökubasar veröur haldinn í Skipholti 70 fjmmtudaginn 4. maí, (uppstigningardag). Úrval af góöum kökum. Opnað kl. 2. Klúbbur 42 Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboöi Hafnarfirði Fundur veröur haidinn í Sjálfstæöishúsinu, mánudaginn 8. maí n.k. kl. 20.30. Dagskrá:. Ávörp flytja, Hildur Haraldsdótfir, Jóhann Bergþórsson og Páll V. Daníelsson. Frjálsar umræöur. Kaffiveitingar. Félagsvist. Vorboöakonur fjölmennum og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Vortónleikar í Garðakirkju TÓNLISTARSKOLINN í Göröum holdur tvenna vortón- leika í Garðakirkju á na*st- unni. Hinir fyrri verða haldnir 4. maí (uppstÍKnintíardaj?) kl. 11 fyrir hádegi, ok hinir síðari sunnudatískvöldið 7. maí klukkan 20. — Fjórir listar Framhald af bls. 12 Listi vinstri manna og óháðra er þannig skipaður: 1. Valdimar L. Gíslason bifreiðastjóri, 2. Kristín Magnúsdóttir húsmóðir, 3. Hörður Snorrason sundlaugarvörður, 4. Karvel Pálmason alþingismaður, 5. Jón S. Ásgeirsson bifreiðastjóri, 6. Vagn Hrólfsson útgerðarmaður, 7. Jónmundur Kjartansson hljómlist- armaður. Listi 7 ungra manna í Bolungavík: 1. Aðalsteinn Kristjánsson málari, 2. Sigurður Eggertsson bygginga- meistari, 3. Gunnar Hallsson renni- smiður, 4. Völundur Daníelsson rafvirki, 5. Guðjón K. Harðarson húsasmiður, 6. Sigurður Magnússon sjómaður, 7. Kristján Eiríkssori stýrimaður. í síðustu kosningum voru tveir listar í framboði, listi sjálfstæðis- félaganna og sameiningarlisti sam- vinnumanna, jafnaðarmanna og óháðra og hlutu sjálfstæðismenn 4 menn kjörna en hinir 3. — — Gunnar. — Einn síns... Framhald af bls. 46. sig erfiða leið frá sjávarmáli upp í 3.000 metra hæð áður en hann getur hafið tilraun sína til þess að verða fyrsti maðurinn sem ferðast um endilangan jökulinn sem er um 2.600 kílómetrar. Eins og áður segir varð Uemura fyrir árás bjarndýrs í upphafi ferðalagsins. Árla dags réðst bangsi að tjaldi Uemura, eyðilagði það og át mest annan hundamat- inn sem Uemura hafði meðferðis. Næsta morgun gerði björninn einnig vart við sig og vöktu hundarnir Uemura þegar bangsi nálgaðist. Ekki hrelldi björninn Uemura í þetta sinn, því þegar hann átti skammt eftir ófarið að búðunum féll hann fyrir riffils- skoti Uemura. Hundarnir sveltu ekki í ferðinni því þeir átu björninn meðán kjötið af honum entist. — Hverfafundir borgarstjóra Framhald af bls. 19 snjómokstur frá bílastæðum. „Ég býst við að það yrði mjög erfitt fyrir borgina að aðstoða eins fljótt og raunverulega þarf, þegar snjór skellur á,“ sagði borgarstjóri. „Þá þarf allt að gerast í hvelli. Það þarf að ryðja aðalumferðargötur til að koma strætisvögnunum áfram, síðan eru íbúða- og húsa- götur ruddar og að lokum er reynt eftir því sem mögulegt er að moka frá bílastæðum, og fjarlægja ruðninga eftir tæki borgarinnar. Um frekari mokstur reikna ég með að gæti orðið erfitt fyrir borgina að sjá eða aðstoða með.“ Gylfi spurði einnig hvort von væri til þess að sundlaug fengist í Árbæjarhverfi. „Ég reikna ekki með því að almenningssundlaug verði byggð sérstaklega hér í Árbæjarhverfi," svaraði borgar- stjóri. „Sundlaugar eru geysidýr mannvirki, kosta hundrúð milljóna króna og það er ekki gert ráð fyrir því að vera með á dagskrá fleiri laugar en á þeim stöðum, sem þegar hafa verið ákveðnir og reyndar er búið að byggja á að hluta. Ég nefni Vesturbæjarlaugina, Sundhöllina, Laugardalslaugina og sundlaug við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, sem væntanlega verður opnuð í lok þessa árs fyrir almenning, en þar er um að ræða 25 metra laug af svipaðri stærð og Sundlaug Vesturbæjar. Þó er reyndar í skipulagi gert ráð fyrir sundlaug í Suður-Mjódd- inni í Breiðholti, á íþróttasvæðinu þar, en ég reikna með að það líði mörg ár þangað til sú framkvæmd kemst á.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.