Morgunblaðið - 13.05.1978, Side 10

Morgunblaðið - 13.05.1978, Side 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 Þökk og kveöjur til Rangæinga Kærar þakkir okkar hjóna öllum þeim, sem okkur til heiðurs og gleöi tóku þátt í kveðjusamsætinu aö Hvoli 21. apríl s.l., sýslunefnd Rangæinga, Kaupfélagi Rangæinga, starfs- mannafélagi kaupfélagsins og Rotaryklúbbi Rangæinga fyrir veglegar gjafir svo og hinum mörgu ávarpsflytjendum góövildarorðin í okkar garö. Rangæingum sendum viö beztu kveöjur meö alúðarþökk fyrir samvistarárin og óskum þeim framtíöarheilla. Ragnheiður Jónsdóttir og Björn Fr. Björnsson. Fiskverkunarfyrirtæki Til sölu er hlutur í fiskverkunarfyrirtæki á Suðurlandi. Auövelt er aö skapa aöstööu til síldarsöltunar meö haustinu, enda liggur stööin vel viö slíkum veiöum. Gott tækifæri fyrir aöila, sem á vélar til síkarsöltunar. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Fiskverkun — 4237 ‘ fyrir 28. þ.m. Til sölu Catalina 22 feta 22 feta sportbátur. Volvo Penta 170 hestafla vél — 4 kojur, vaskur, eldavél, salerni o.fl. o.fl. Uppl. í síma 83278. AlfíLYSINtíA- SIMIN’N KR: 22480 _AUCLYSINGASÍMINN ER: gS' JHar0unt>Iabit> er fjárfesting í hljómgæðum BALDWIN 132 2ja borða orgel meö innibyggðum skemmtara, „Fantonfinger II" sjálfvirkum undirleikurum (píanó, gítar, hörpu, banjó, og harpcichord) og trommuheila með gítar og popgítar sem undirleikara. ALGERT UNDRATÆKI. Á sviði eða í stofu — Baldwin píanó og orgel svara ströngustu kröfum um hljómgæði. Hvert Baldwin píanó er listagripur og völundarsmíð sem hinir færustu iðnaðarmenn, listamenn í sinni iðn, hafa farið höndum um og gert að kjörgrip með heimsþekktum hljómgæðum. 5 ÁRA ÁBYRGÐ Stuttur afgreiðslufrestur. IALDWIN 121 Tveggja borða orgel með innibyggðum skemmtara. Tveggja borða skemmtari. .. Heil hljómsveit í einu hljómborði Hljóöfæraversun Pálmars Árna er eina sérverslun sinnar tegundar hér á landi. Höfum umboð fyrir heimsþekkt gæöamerki í hljóöfærum. Útvegum píanó og flygla meö stuttum fyrirvara. Notuö ptanó tekin upp í ný. Veitum alla viögeröarþjónustu á pianóum og orgelum. Baldwin píanó er fjárfesting í hljómgæðum Hljóðfæraverslun P^LMÞiRS flRMk Hf BALDWIN 121F INTERLUI Skemmtarinn, hljóðfærið sem allir geta spilað á Borgartúni 29 Sími 32845 Tveggja borða orgel með trommuheila og pedal 585.000 BALDWIN 806 BALDWIN 953 Píanó með bekk í hnotu, mattpóieruð áferð hæð 90 cm. Píanó með bekk í hnotu, mattoóleruð áferð hæð 106 cm. Tveggja borða orgel með „Fantonfinger I" sjálfvirkum undirlelkurum. ATH: Hinn frábæri orgelsnillingur Howard Beaumont leikur i standi Hljóðfæraverslunar Pálmars Árna ? Heimilissýningunni ? Laugardalshöll. iHEEiaa ALLT MEÐ Á næstunni 1 ferma skip vor Jjj*| # til Islands I sem hér segir: 1 f, ANTWERPEN: 4 Bæjarfoss 16. maí. jrj 5 Lagarfoss 18. maí. s KÍ Fjallfoss 22. maí. Lf ipj Lagarfoss 29. maí. p ^ ROTTERDAM: | Sj Álfaoss 16. maí. rsl 23. maí. p 30. maí. 22. maí. ö! 29. maí. 5. júní. n 1 Ái---- íjj Fjallfoss Laugarfoss 'J FELIXSTOWE: g Mánafoss 15. maí. ' í)l Dettifoss Sj Mánafoss j. Dettifoss 4 HAMBORG: J Mánafoss 1J Dettifoss Mánafoss P Dettifoss § PORTSMOUTH: [jfj Goðafoss 18. maí. , [~J Bakkafoss 2. júní. JTj L-Oj Selfoss 13. júní. jn GAUTABORG: f [iTI Háifoss 16. maí. JJ Laxfoss 22. maí. Háifoss 29. maí. P KAUPMANNAHÖFN: (£j| Háifoss 17. maí. Laxfoss 23. maí Sílj Háifoss 30. maí. þ HELSINGJABORG: m Grundarfoss 18. maí. js Tungufoss 25. maí. ^ Grundarfoss 1. júní. MOSS: Tungufoss 13. maí. Grundarfoss 19. maí. Tungufoss 26. maí. KRISTJÁNSAND: Grundarfoss 20. maí. Tungufoss 27. maí. Grundarfoss 3. júní. STAVANGER: Grundarfoss I 1 1 I § i ___________ § Grundarfoss £p GDYNIA: n- Múlafoss irafoss U BILBAO: i Stuðlafoss i VALKOM: jjJ Múlafoss 3 írafoss Pl WESTON POINT: Í| Kljáfoss 16. ma rz. — 3q ma 22 maí. 5. júní. 22. maí 5. júní. 12. maí. 20. maí. 30. maí. Kljáfoss £J Reglubunanar 'ferðir if? mánudaaa frá Revkia' íijr mánudaga frá Reykjaví r-i ísafjaröar og Akure) j£J Vörumóttaka í A-skál" ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.