Morgunblaðið - 13.05.1978, Síða 14
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978
Barnaheimili
Barnaheimili Sjómannadagsins aö Hrauni í Grímsnesi
veröur starfrækt frá 9. júní—17. ágúst. Þeir sem ætla
aö sækja um dvöl fyrir börn sín í sumar hafi samband
viö Kristínu sími 54150 eöa 38440 (Hafnistu).
Barnaheimilisnefnd.
Vélsmiöjan Klettur h.f.,
Hafnarfirði tilkynnir
Erum fluttir með alia starfsemi okkar að
Helluhrauni 16—18
Sími 50139
50539.
rodding
liojskole
6030
roddiiig
Vetrarskóli
nóv.-apríl
Sumarskóli
mai-sept. (e.t.v. ágúst)
Sendum stundatöflu_
skoleplan sendes
tlf. 04 .»41308(8 12)
Poul Bredsdorft
mHADSTEN
HOJSKOLE
8370 Hadsten, milli Árósa og Randers
20. vikna vetrarnámskeið okt.—febr.
18. vikna sumarnámskeið marz-júlt.
Mörg valfög t.d. undirbúningur til
umsóknar í lögreglu. hjúkrun. barna-
gæzlu og umönnun. Atvinnuskipti og
atvinnuþekking o.fl. Einnig lestrar- og
reikningsnámskeið. 45 valgreinar.
Biójiö um skólaskýrslu.
Forstander Erik Klausen, sími (06)
98 01 99.
Við erum reiðubúin
Við erum frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum
28. maí n.k. og skipum 18 fyrstu sætin á framboðslistanum.
Á myndinni eru:
Birgir ísl. Gunnarsson, Ólafur B. Thors, Albert Guömundsson, Davíö Oddsson, Magnús L.
Sveinsson, Páll Gíslason, Markús Örn Antonsson, Elín Pálmadóttir, Sigurjón Á. Fieldsted.
Ragnar Júlíusson, Hilmar Guðlaugsson, Bessí Jóhannsdóttir, (vantar á myndina), Margrét
S. Einarsdóttir, Sveinn Björnsson, Hulda Valtýsdóttir, Sigríöur Ásgeirsdóttir, (vantar á
myndina), Sveinn Björnsson, Valgarð Briem.
Við höfum flest átt sæti í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna.
Sameiginlegt áhugamál okkar er að vinna málefnum Reykvíkinga
það gagn, sem við megum.
Við teljum opið stjórnmálastarf, sem byggist á sterkum tengslum
kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra mjög mikilvægt.
Því erum við reiðubúin til viðræðna um málefni Reykjavíkur.
Sé þess óskað erum við reiðubúin til að:
# Koma í heimsóknir í heimahús til að hitta smærri hópa að máli.
# Eiga rabbfundi með hópum af vinnustöðum.
# Taka þátt í fundadagskrá félaga og klúbba.
# Eiga viðtöl við einstaklinga.
Við frambjóðendur D-listans vonum að þannig geti fólk m.a. kynnst
skoðunum okkar og viðhorfum til borgarmála og komið á framfæri
ábendingum og athugasemdum um borgarmál.
Þeir sem áhuga hefðu á að notfæra sér framangreint
hringi vinsamlegast í síma 82900
Timburverzlun Arna Jónssonar & Co hf.
Laugavegi 148 símar 11333 og 11420
Plöturnar fást
hjá okkur
Krossviður
— Amerískur —
VATNSÞOLINN
OREGONPÆN — SERDUS
“I VY“ — “OLDBRIDGE"
“ERLY AMERICAN"
“ONE ELLEVEN“ ( l-ll)
í SUMARBÚSTAÐINN
í ÍBÚÐARHÚSIÐ
UTANHÚSS — INNANHÚSS
“CONCAST" — HÚÐAÐUR ÖÐRU
MEGIN
Finnskur
krossviður
BIRKI — COMBÍ
FENOL — HÚÐAÐUR, BRÚNN,
GULUR,
HVÍTUR, LAKKHÚOAÐUR
Plöturnar fást hjá okkur
Timburverzlun
Árna Jónssonar & Co hf. Laugavegi 148
nuenLT f uppsnnMGU -
ÖHDVEGIS GEYMSLA
Reiðhjól, sláttuvélar, garðyrkjuáhöld
o.fl. þurfa líka „þak yfir höfuðið”
HÖFUM Á LAGER KANADÍSK
GARÐHÚS ÚR STÁLI
10% AFSLÁTTUR
Meðan birgðir endast
Upplýsingar í síma 86497 eftir kl. 18.00.
EF ÞAÐ ER FRÉTT- 8) NÆMTÞÁERÞAÐí MORGUNBLAÐINU