Morgunblaðið - 13.05.1978, Síða 23

Morgunblaðið - 13.05.1978, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAI 1978 55 Akraborg: Afsláttar- fargjöld fyrir aldraða FRÁ og með deginum í dag ganga í gildi sérstök aísláttaríar- gjöld íyrir aldraða með Akra- borg. Samkvæmt upplýsingum Valdimars Indriðasonar stjórnar formanns Skallagríms hf hefur stjórnin haft til athugunar að undanförnu að taka upp slík fargjöld. Hefur nú verið ákveðið að 70 ára og eldri greiði krónur 1000 í stað krónur 1500. Háskólafyrir- lestur um full- ordinsfrædslu Miðvikudaginn 17. maí heldur Inge Johnsson formaður fræðslu- samtaka sænsku verkalýðs- hreyfingarinnar (Arbeternas Bildningsförbund) opinberan háskólafyrirlestur á vegum félags- vísindadeildar Háskóla íslands er fjalla mun um þýðingu frjálsrar fullorðinsfræðslu samtaka og stofnana í samfélagi nútímans. Fyrirlesturinn hefst kl. 20:30 í stofu 101 í Lögbergi, húsi laga- deildar Háskóla íslands. Fyrir- lesturinn verður þýddur á ís- lensku, og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. — Vorsýning Framhald af bls. 45. sýningunni má nefna grafík- myndir, málverk, teikningar, ljósmyndir, vefnað, keramik, sýningu auglýsingadeildar og í einni stofunni unnu þrír nemendur úr textíldeild og nýlistadeild að því að búa til umhverfi sem þeir sögðust ætla að reyna að gera sem líflegast, þar yrði m.a. möl á gólfi og leikið af segulbandi. Sem fyrr segir eru 165 nemendur í skólanum og auk þess hefur skólinn staðið fyrir ýmiss konar námskeiðum. Eru þau t.d. teiknun fyrir börn og unglinga, 'fyrir fullorðna, bók- band og almennur vefnaður. Hafa þessi námskeið staðið yfir frá hausti og fram yfir áramót. í þessum mánuði er væntanlegur til skólans Paul H. Weber en hann mun hafa námskeið og er það öllum opið er áhuga hafa. Er það í 4. sinn sem fenginn er gestur að utan til námskeiða- halds, en Hildur Hákonardóttir sagði að skólinn hefði að undan- förnu reynt að fá slíkar heim- sóknir og væri þar ýmist um að ræða erlenda listamenn eða íslendinga búsetta erlendis. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 3>lor0MnhInbib I dag kl. 16:00 fyrirlestur og kvikmyndasýning: GUNNAR BRUSEWITZ frá Svíþjóö „SKÓGUR OG VATN“. Verið velkomin. NORRTNlÁ HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS INGOLFS-CAFE GÖMLU DANSARNIR 2. í HVÍTASUNNU Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar leikur. AÐGÖNGUMIÐASALAN ER OPIN FRÁ KL. 7 SÍMI 12826. INGOLFS-CAFE Bingo II. í hvítasunnu kl. 3. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 12826. RgfiiVÍK Hvítasunnugleöi ll„ í hvítasunnu frá 9—1. Hljómsveitin Tívolí leikur. Aldurstakmark 20 ár. Sumarklæönaöur. HV0LL Haukar Sæluball 2. í hvítasunnu á Hvoli rétt við hliðina á Mörkinni. Sjáumst. Sætaferöir frá BSÍ — Selfossi — Hellu — Þorlákshöfn. Opið í kvöld Enski dans- og söngflokkurinn YOUNG LOVE skemmtir kl. 22. Súlnasalur Við vekjum athygli á skemmtilegu kvöldi ★★★ Sieglinde Kahmann og Siguröur Björnsson syngja íslenzk og erlend lög. ★ ★ ★ Modelsamtökin sýna fatnaö frá ís- lenzkum heimilisiönaöi og Ramma-, geröinni. ★ ★ ★ Matreiösumenn framleiöa nýjan rétt, sem framreiöslumenn framreiöa. ★ ★ ★ Vínkryddaö lambakjöt a la Saga. Verö kr. 3.000- ★ ★ ★ Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Þuríöur Siguröardóttir. Borðapantanir í síma 20221, eftir kl. 16.00. Ílglglg|glg|E]glBlElElEnBlt5|ElEnB|BljBlt51ElS1ElElE|ElE1EnElB]E]E)ETE|ElE|B1B151ElBlE1E1ElEjElB]ElE]E]SjE]BlE] Sigtún Opiö í kvöld frá kl. 8—11.30. Bl Bl El El El s s El El El |j Muniö Grillbarinn á 2. hæö. Young love ^ Ek§laBBtaígBBlglg[gBíg|gBEIBBBBBIgBBBCgBtglciícitcifcífcSrcirEífcilgl5rEiícifcifeilcílcilciíeiIcifcifcilEircirEifci Diskótek—Young Love skemmta. II. hvítasunnudag opiö 9—1. Brimkló og diskotek — Young Love skemmta Muniö Grillbarinn á 2. hæö.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.