Morgunblaðið - 13.05.1978, Page 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978-
iCJCHnuiPA
Spáin er fyrir daginn f dag
w HRÚTURINN
|Vj» 21. MARZ-19. APRfL
Allt sem þú tekur þér fyrir
hendur í dag mun takast full-
komlega. Það er því um að gera
að vera nógu djarfur.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Þú verður að taka tillit til
skoðana maka þins eða vinar.
Enginn getur vcrið einn um
ailar ákvarðanatókur.
k
TVÍBURARNIR
21. MAf-20. JÚNf
Láttu ekki skapið hlaupa með
þig í gönur í dag. Sá sem kann
að stilla skap sitt er fær f flestan
sjó.
krabbinn
21. JÚNÍ-22. JÍILf
Það Kæti farið svo að þú eyðir
meiru en góðu hófi gegnir í dag
ef þú gætir ekki að þér. Vertu
heima i kvöld.
L.IÓNH)
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Þér kann að ganga nokkuð illa
að koma vinum og vandamönn-
um i skilnintc um fyrirætlanir
þínar. En þú skalt reyna.
MÆRIN
23. ÁGÚST— 22. SEPT.
Þú kannt aö segja eitthvað í
rciði sem þú e.t.v. meinar ekki.
Ef svo fer verður þú að biðjast
afsökunar.
Œgli| VOGIN
WnTZÁ 23. SEPT.-22. OKT.
Reyndu að komast til botns f
ákveðnu máli sem lengi hefur
verið hálfgerð ráðgáta bæði
fyrir þig og aðra.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Biandaðu þér ekki f einkamál
vina þinna. Þeir eru vonandi
færir um að leysa sfn mál af
sjálfsdáðum.
ílTil bogmaðurinn
22. NÓV.-21. DES.
Þú ert fullur atorku og ættir að
nýta hana vel. Því margt er
ógert bæði heima fyrir og á
vinnustað.
STEINGEITIN
22. DES.— 19. JAN.
Skeyttu ekki skapi þfnu á
saklausu fólki. Dagurinn
verður sennilega frekar anna
samur og jafnvel leiðinlegur.
m
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Reyndu að umbera galla ann-
arra annars er ckki víst að þfnir
gallar verði umbornir. Vertu
heima f kvöld.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þaö getur verið að þú þurfir að
gera einhverjar meiri háttar
breytingar í dag. En vertu ekki
of ákafur.
FYRIR PABBA OS
MÖMMU þÍNA
HEF ÉJ3 MJÓLK SVO-^sfe
SALLAFINA ! )
TÍBERÍUS KEISARI
CX3 EF pó HEFUR ENöA LlkTAM-
L£GA GALLA^pÁ ER éG fÚS T|L AE?
v V&TA péfz 10% AFSLAtTA LÍFrRVGG-j
__________________INGUIHNI PiNM' ' ■
SMÁFÓLK
l‘M D0IN6 A REPORT
FOR 5GH00L ON "OUR
ANIMAL FRIEND5"
- Ég er að skrifa ritgerð í
skólanum um „Vini okkar,
dýrin.“
— Geturðu veitt mér einhverj- — Auðvitað, nefndu mig ekki.
ar ráðleggingar.