Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 57 fclk f fréttum Þénar 2 milljarða + Jack Nicholson þarf ekki að sjá eftir því að hafa leikið 1 kvikmyndinni „Gaukshreiðrið“. Myndin hefur hlotið gífurlega að- sókn hvar sem hún hefur verið sýnd. Nýjustu fréttir herma að Nicholson hafi þénað rúmlega 2 milljarða króna á henni einni. + Kathy Crosby, ekkja Bing Crosby, sagði skömmu eftir lát eigin- manns síns að hún ætlaði að fara að leika aftur eins fljótt og hún gæti. Hún hefur staðið við þessi orð sín, því um þessar mundir fer hún með annað aðal- hlutverkið í leikritinu „Að sama tíma á ári“, sem verið er að sýna á Broad- way. Hér er hún í hlut- verki sínu með mótleikara sínum Tony Russell. m Tilboö óskast í fólksbifreiðar og nokkrar ógangfærar bifreiöar þ.á m. vörubifreiö og pick-up bifreiö sem sýndar veröa aö Grensásvegi 9 þriöjud. 16. maí kl. 12—3. Tilboðin veröa opnuö í skrifstofu vorri M. 5. Sa|a varnarHðseigna. Nýkomnar hljómplötur Enn í fullu fjöri + George Burns er enn í fullu f jöri þó að hann sé að verða áttræður. Fyrir nokkrum árum skemmti hann kvikmyndahúsagest- um með leik sínum í kvikmyndinni „The Sun- shine Boys“ og ekki tókst honum víst verr upp ný- lega í hlutverki Guðs í myndinni „Oh God“. Fyrir það hlutverk fékk hann verðlaun, sem hann virðist kunna að meta engu síður en vindil sinn, sem hann er löngu orðinn frægur fyrir. Ýmsar nýjar hljómplötur Yggy Pop — Lust for Life. Art Garfunkel — Watermark. Billy Joel — The Stranger o.fl. Linda Ronstadt — Greatest Hits. Nana Mouskouri — Chante La Grete. Mikis Theodorakis — The Great Composer. James Last — Russland Erinnerungen. Baccara — Sorry, i‘m A Lady. Bee Gees — Saturday Night Fever. Santana — Moonflower. The Stranglers — No More Heroes o.fl. Genesis — Nýjasta. America — Live. Abba — Nýjasta og Greatest Hits. Jazz Jazz Giants — Topp Jazzistar. Count Basie — Sixteen Men Swinging. Lester Young — Lester Swings Louis Armstrong og Bing Crosby. Bing Crosby og Satchno. Louis Armstrong — 20 Golden Hits. + Britt Ekland. sem þekktust er fyrir samband sitt viA söngvarann Rod Stewart og leikarann Peter Sellers, þokka- legt útlit og litla leikhæfileika, hefur nú ákveðið að skrifa bók um mennina í lífi sínu. Eins og kunnugt er hefur hún stefnt Rod Stewart fyrir að svíkja sig og krafist að hann sjái henni fyrir lífsviðurværi. Kunnugir segja að hún muni ætla að hefna sín á Stewart í bókinni. bess má geta hér með að Peter Sellers mun á næstunni leika aðaihlutverk í nýrri gamanmynd „Fanginn á Zenda" og mun Sellers fara með hlutverk fangans. íslenskarViihjálmur Vilhjálmsson — Hana Nú. Halli og Laddi — Fyrr Má Nú Aldeilis Fyrrvera. Gunnar Þóröarson og Lummurnar — Um Land Allt. Siguröur Ólafsson — 30 Lög frá Árunum 1952—57. Savanna Tríó — More Folksongs. Sendum í póstkröfu. um land allt. heimilistæki sf Hafnarstræti 3 - 20455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.