Morgunblaðið - 18.05.1978, Page 18
50
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR, 18. MAÍ 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Læknaritari
óskast
til starfa nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir læknafulltrúi.
St. Jósepsspítalinn Landakoti,
sími 19600 (62).
Bókbindari
Prentsmiöjan Hólar vill ráöa bókbindara og
aðstoðarfólk.
Upplýsingar í síma 28266 frá kl. 8—4.
Staða skólastjóra
viö Tónlistarskóla Árnessýslu er laus til
umsóknar.
Starfiö veitist frá 1. sept. n.k.
Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf, berist fyrir 1. júlí n.k. til formanns
Tónlistarfélags Árnessýslu, Helga Helga-
sonar, Fossheiöi 11, Selfossi, sem einnig
veitir nánari upplýsingar um starfiö.
Gott tækifæri
Hagrangur hf.
kerfisfræöing
fyrir einn af viöskiptavinum sínum
Fyrirtækiö:
Stórt og traust verslunar- og þjónustufyrir-
tæki í Reykjavík.
% í boði er:
starf kerfisfræöings, sem hafa á umsjón
meö tölvudeild fyrirtækisins. Deildin hefur
veriö í örum vexti og framundan eru
breytingar á vélakosti og endurskipulagn-
ing, sem veita hæfum manni verðug
viöfangsefni og góöa framtíöarmöguleika.
Við leitum aö:
manni, sem hefur haldgóöa þekkingu á
kerfissetningu, skipulagningu, tölvurekstri
og meöferö nýjustu tækja í greininni.
Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur,
menntun, starfsferil, mögulega meömæl-
endur, síma heima og í vinnu sendist fyrir
23. maí til:
Hagvangur hf.
c / o Ólafur Örn Haraldsson,
skrifstofustjóri
rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta
Grensásvegi 13, Reyk/avík, sími 83666
Fanð verður með allar umsóknir
sem a/gert trúnaðarmál.
Ö/lum umsóknum verður svarað.
Umsóknareyðublöð á
skrifstofu Hagvangs.
Frá Verslunarskóla islands
Auglýsing
um lausar
kennarastöður
Tvær stööur fyrir fastráöna kennara eru
lausar til umsóknar viö Verslunarskóla
íslands.
Kennslugreinar eru: bókfærsla, hagfræöi og
stæröfræöi.
Um launakjör gilda sömu reglur og viö
menntaskóla ríkisins.
Lífeyrissjóösréttindi.
Umsóknir skulu sendast skólanefnd
Verslunarskóla íslands, Laufásvegi 36,
Reykjavík, fyrir 30. maí.
Skólastjóri.
Fyrirtæki
í miðborginni
óskar aö ráöa ritara nú þegar.
Nauösynlegt er aö viökomandi hafi gott
vald á ensku og aö minnsta kosti einu
noröurlandamáli, auk góörar íslensku- og
vélritunarkunnáttu.
Umsóknir er greini frá menntun og fyrri
starfsreynslu sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Ritari — 4289“.
Hveragerði
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í
Hverageröi.
Upplýsingar hjá umboösmanni Birgi Odd-
steinssyni og hjá afgreiöslunni í Reykjavík,
sími 10100.
flfaKgniiIiIfifrife
Starf í eldhúsi
barnaheimilis spítalans er laust til umsókn-
ar.
Upplýsingar hjá starfsmannahaldi, Garöa-
stræti 11, sími 29302.
St. Jósepsspítalinn Landakoti.
Símsvari óskast
Óskum eftir aö ráöa starfskraft til síma-
vörslu, vélritunar o.fl. almennra skrifstofu-
starfa. Þarf aö geta byrjað sem allra fyrst.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 20. maí
1978 merkt: „M — 8867“.
Skrifstofustarf
er laust hjá stóru þjónustufyrirtæki í
miöbænum. Um er aö ræöa framtíöarstarf
sem aöallega er fólgiö í vélritun og
símavörzlu.
Góö íslenzku- og vélritunarkunnátta nauö-
synleg. Góö laun. Viökomandi þarf aö geta
hafiö störf sem fyrst.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Gott starf —
3733/.
Starfskraftur
óskast
í herrafataverslun. Æskilegt aö viðkomandi
geti hafiö störf fljótlega. Um framtíöarstarf
er aö ræöa.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
óskast sendar í afgreiöslu Morgunblaösins
fyrir 22 maí n.k. Merkt: „J — 4268.“
Létt
þjónustustarf
Okkur vantar nú þegar manneskju til aö
hugsa um kaffistofu fyrirtækisins, ásamt
ræstingu á skrifstofum í verksmiöjunni.
Upplýsingar gefnar á staönum og í síma
83399.
Kristján Siggeirsson h/f,
húsgagnaverksmiöja,
Lágmúla 7, Rvík.
Hálfs dags starf
Viljum ráöa nú þegar eöa sem fyrst
manneskju til framleiöslustarfa hálfan
daginn.
Upplýsingar gefnar á staönum og í síma
83399.
Kristján Siggeirsson h/f,
húsgagna verksmiöja,
Lágmúla 7. Rvk.
Byggingavinna
Vanur handlangari óskast.
Ennfremur óskast flokkur í mótarif.
Upplýsingar í síma 19914.
Laus staða
Slaöa aöstoöarskólastjóra viö Menntaskólann á Akureyri er laus
til umsóknar.
Samkvæmt 53. gr. reglugaröar nr. 12/1971, um menntaskóla, skulu
aöstoöarskólastjórar ráönir af menntamálaráöuneytinu til fimm ára
i' senn úr hópi kennara á menntaskólastigi.
Umsóknir um framangreinda stööu, ásamt upplýsingum um
námsferil og störf, skulu hafa birist mennamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. júní n.k.
Menntamálaráöuneytið,
12. maí 1978.
Snyrtivöruverzlun
óskar eftir súlku allan daginn, ekki yngri en
18 ára.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir mánudags-
kvöld 22. maí merkt: „A — 3460.“
Lausar stöður
Viö Flensborgarskólann í Hafnarfirði, fjölbrauta-
skóla, eru lausar nokkrar kennarastööur, einkum í
íslensku, stæröfraeöi, listgreinum, vélritun og
íþróttum. Æskilegt er aö umsækjandi geti kennt fleiri
kennslugreinar en eina.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms-
feril og störf, skulu hafa borist mennamálaráöuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. júní n.k.
Umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu.
Menntamáiaráöuneytiö,
11. maí 1978
Skrifstofustarf
— Framtfð
Óskum eftir aö ráöa röska og áreiöanlega
stúlku til almennra skrifstofustarfa, frá og
meö 1. ágúst n.k. -
Umsóknum meö almennum upplýsingum,
sendist í pósthólf 4094, fyrir 31. maí n.k.
Fönn,
Langholtsvegi 113.
Framkvæmda-
stjóri
Meöalstórt iönfyrirtæki í Reykjavík meö
mikla vaxtamöguleika vill ráöa sem fyrst
framkvæmdastjóra fjármála.
Leitað er aö manni sem uppfyilir eftirtalin
atriöi:
1. viðskiptafræðipróf (æskilegt) eöa tækni-
menntun og reynslu í verksmiöjurekstri.
2. aldur 27—35 ár
3. starfsreynsla.
Þeir sem sækja um starf þetta eru beðnir
aö gefa ítarlegar upplýsingar um þau atriöi
er varöað gætu hæfni þeirra til starfsins og
leggja þær inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
mánudagskvöld 29. maí n.k. merkt: „Fram-
kvæmdastjóri — 3734“.
Meö allar umsóknir veröur fariö sem
trúnaðarmál.