Morgunblaðið - 18.05.1978, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 18. MAÍ 1978
51
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinnumiðlun
Landssambands íslenzkra menntaskóla-
nema er tekin til starfa.
Atvinnulausir framhaldsskólanemar eru
hvattir til að skrá sig, sem fyrst. Sími 16011,
mánudaga til föstudaga, kl. 9.00—18.00.
Járniðnaðarmenn
Járniönaöarmenn óskast til starfa sem
fyrst.
Uppl. hjá yfirverkstjóra.
Stálver h.f.,
Funahöfða 17, Reykjavík,
sími 83444.
1. Vélstjóri
vanan 1. vélstjóra vantar á Hrafn Svein-
bjarnarson GK 255 sem fer á loðnuveiðar
í sumar. Upplýsingar í síma 92-8090 á
skrifstofutíma.
Þorbjörn h.f.
j raðaugiýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar
Aðalfundur Stuðla hf.
veröur haldinn í Tjarnarbúö (niöri), Reykja-
vík, í dag fimmtudaginn 18. maí 1978 kl.
15.30.
Dagskrái
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Bolvíkingar í Reykjavík
og nágrenni
Aðalfundur veröur haldinn á Hallveigarstöö-
um, laugardaginn 20. maí kl. 3 e.h.
Stjórnin.
Byggingaverktakar
Þiö, sem hafiö í hyggju aö fara á Expomat
í París nú 16.—27. maí vinsamlegast hafiö
samband viö okkur í síma 83895 eöa e. kl.
7 í síma 74153.
Byggingafélagiö
Ármannsfell h/f.
Funahöfða 19.
Lækningastofa mín
í Álfheimum 74
veröur opnuö aftur í júní.
Viötalsbeiönum veitt móttaka í síma 86311.
Birgir Guðjónsson, læknir.
Sovésk kvikmyndagerð
Simjon Freilikh prófessor, fulltrúi Sam-
bands sovéskra kvikmyndageröarmanna,
flytur fyrirlestur í MÍR-salnum, Laugavegi
178, í kvöld, fimmtudaginn 18. maí, kl.
20.30. Aögangur öllum heimill.
Stjórn MÍR.
Siglfirðingar í
Reykjavík
og nágrenni
Fjölskyldufagnaöurinn veröur haldinn að
Hótel Loftleiöum Víkingasal, laugardaginn
20. maí kl. 3 e.h.
Nefndin.
félagar
Fyrir úrtaka A og B flokka gæöinga sem
fara eiga á landsmótiö á Skógarhólum í
sumar, fer fram í dag á Skeiövellinum á
Víöivöllum kl. 19.
Firmakeppni félagsins er á laugardaginn
kemur. Hestaeigendur látiö hesta ykkar
taka þátt í keppninni. Mætiö kl. 14, sama
dag til skráningar.
Hestamannafélagið Fákur.
Verslunarhúsnæði óskast
til leigu
50—60 fm verslunarhúsnæöi óskast til
leigu á góöum staö í borginni. Tilboö óskast
send Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld
merkt: „Verslunarhúsnæöi — 3732“.
iÚTBOÐ
Tilboð óskast
í „Ductile" pípur fyrir Vatnsveitu Reykjavík-
ur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin
veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 8.
júní 1978 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAV.ÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — S.'fjii 25800
iÚTBOÐ
Tilboð óskast
í dælur og dælubúnaö fyrir dælustöðvarnar V-1 og
V-5 viö Jaðar fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur. Útboös-
gögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík.
Tilboöin verða opnuð á sama staö þriðjudaginn 27.
júní 1978 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFIMUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Gróðurmold
Úrvals gróöurmold til sölu. Mokum einnig
á bíla á kvöldin og um helgar.
Pantanir í síma 44174, eftir kl. 7 á kvöldin.
Lítil verzlun til sölu
í miöborginni. Verö ca. 3.5 millj. Skipti á bíl
eöa fasteign möguleg. Tilboö meö sem
gleggstum uppl. sendist Mbl. fyrir 27. maí
merkt: „Tækifæri — 4288“.
Garður
Hús til sölu
Tilboö óskast í húseignina Eyjaholt 4, Garöi.
Húsiö er raöhús byggt úr timbri (viölaga-
sjóðshús).
Tilboð sendist hreppsnefnd Garðahrepps
ásamt greiösluskilmálum fyrir 1. júní 1978.
Sveitarstjóri.
Fiskiskip til sölu
148 tonna stálskip smíöaö 1960 meö 500
hestafla Wichmann vél frá árinu 1972.
Skipiö er aö miklu leyti endurnýjaö og í
góöu standi.
Upplýsingar gefur Benedikt Sveinsson hrl.
Öldugötu 15, Reykjavík.
Símar 10223 og 25535.
Útboð
fframkvæmdanefnd leiguíbúöa á Hvamms-
tanga óskar hér meö eftir tilboðum í
byggingu fimm íbúöa raöhúss á Hvamms-
tanga. Útboösgögn veröa afhent á skrif-
stofu Hvammstangahrepps og hjá Staöal-
húsum s/f Suöurlandsbraut 20, Reykjavík
gegn 20.000 króna skilatryggingu. Tilboö
veröa opnuö á skrifstofu Hvammstanga-
hrepps kl. 11 f.h. föstudaginn 9. júní 1978.
Bæjarfógetaembættið
í Bolungarvík
Heildartilboö óskast í innréttingar húsnæöis
fyrir skrifstofu fógeta og lögreglustöö í
ráöhúsi Bolungarvíkur. Innifaliö í verkinu er
einangrun og plötuklæöning lítils hluta
útveggja, smíöi og uppsetning innveggja,
huröa og innréttinga, málning og dúkalögn.
Verkinu skal aö fullu lokiö 1. mars 1979.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö á sama staö miöviku-
daginn 31. maí 1978, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAKTUNI 7 SIMI 26844 _