Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR II. JÚNÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Utvarpsvirkjar Viljum ráöa útvarpsvirkja. Upplýsingar ekki Traust iðnfyrirtæki óskar aö ráöa starfsmann til alhliöa skrifstofustarfa. Meöal verkefna er: Launaútreikningur (bónuskerfi) Uppgjör á mánaöarreikningum og vélritun erlendra verslunarbréfa. Tilboö merkt: „Sjálfstætt starf — 976“ sendist blaöinu fyrir mánudagskvöld. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál og öllum umsóknum svaraö. Starfskraftur í bókabúð Bókabúö í miöbænum óskar eftir starfs- karfti, frá kl. 13—18. Hér er ekki um sumarvinnu aö ræöa. Eiginhandarumsókn, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Bókabúö — 976.“ Skrifstofustarf Starf í Tjónadeild félagsins, viö tjónaskoöun og uppgjör, er laust til umsóknar. Verzlunarskóli eöa hliöstæö menntun er æskileg. Eiginhandarumsóknir leggist inn á skrif- stofu félagsins meö upplýsingum aldur, menntun og fyrri störf. H.f. Eimskipafélag íslands. Múrarar — Múrarar Byggingameistari óskar eftir múrara, viö sandspörslun, hrauningu, uppsteypun og annaö múrverk, viökomandi húsbygging- um, nokkurra húsa. Mikil og góö verk. Sími 82923. HÓTEL BORG Óskum eftir matreiðslumanni og dyraverði aö Hótel Borg, nú þegar. Upplýsingar hjá hótelstjóra. Flugvirki Óskum eftir að ráöa flugvirkja til starfa á Egilsstööum sem fyrst eöa eftir samkomu- lagi. Nánari upplýsingar veitir Guömundur Sigurösson í síma: 94-1274 eöa Þorsteinn Thorlacius í síma: 27800. Flugfélag Austurlands h/f, Egilsstööum. Störf hjá Hafnarfjarðarbæ Hafnarfjaröarbær óskar aö ráöa: 1. Verkstjóra í útivinnu, þ.e. viöhald gatna, holræsa og annarra mannvirkja bæjarins. 2. Verkstæöismenn, til margs konar viö- halds og verkfræöistarfa. Nánari upplýsingar veitir yfirverkstjóri í áhaldahúsi bæjarins, sími 53445. Bæjarverkfræöingur Sveitarstjóri Hólmavíkurhreppur óskar eftir aö ráöa sveitarstjóra. Umsóknum sé skilaö til hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps fyrir 25. júní n.k. Nánari upplýsingar veita Karl E. Loftsson í síma 95-3128 og Auöur Guöjónsdóttir í síma 95-3118. Málara- verktakar Tilboö óskast í aö mála fjölbýlishúsiö Maríubakka 2—16 aö utan. Upplýsingar í síma 76607. Skrifstofustarf óskast Viöskiptafræöinemi óskar eftir skrifstofu- vinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma: 50981. Vélamaður og ráðskona Viljum ráöa mann vanan vélaviðgeröum og konu til aö sjá um lítiö mötuneyti í sumar. Grasköggla verksmiðjan, Brautarholti, Kjalarnesi, Sími 66111. Trésmiðir Trésmiöir óskast til vinnu viö útihúsabygg- ingar í sumar á vegum Húsageröarsam- bands Inndjúps og Austur-Baröastrandar- sýslu. Hafiö samband viö Grím Arnórsson, Tindum, sími Króksfjaröarnes. ft'fc ... £ c Jf- Nýkomnir tjakkar fyrir fólks- og vörubíla FRÁ 1-20 T0NNA MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðir HÆKKIÐ BÍLINN UPP SVO AÐ HANN TAKI EKKI NIÐRI Á SNJÓHRYGGJUM OG HOL ÓTTUM VEGUM. Bedfor 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70—77 rugablöS aftan. Mercedes Bens 1413 augablöð og krókblöð. Mercedes Bens 332 og 1113 augablöð. Scania Vabis L55 og L56 augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76 augablöð og krókblöð. 2", 2VÍ" og 2V2" styrktarblöð i fólksbila. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum. SmiSum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK % Þl' AUGI.ÝSIR UM ALUT LAM) ÞEGAR Þl AUG- LÝSIR í MORGUNBLADIM Bílavörubúðin Fjöðrin h.f., Skeifan 2 sími 82944

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.