Morgunblaðið - 25.06.1978, Side 8

Morgunblaðið - 25.06.1978, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978 Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR 29680 — 29455 — 3 LÍNUR Hjallabraut Hafnarfirði — 6 herb. Ca. 143 fm. Stór stofa, 5 herb., eldhús, búr og þvottahús inn af eldhúsi. Flíslagt baö. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni. Teppi á allri íbúöinni. Skipti á 3ja herb. íbúö koma til greina. Verö 18 til 18.5 millj. Útb. 12.5 til 13 millj. Iðnaðarhúsnæði til sölu Til sölu 1000 ferm. iðnaöarhúsnæöi á 6000 ferm. lóö í Hafnarfiröi. 4 stórar innkeyrsludyr. Rafmagn, vatn, frárennsli, gler í gluggum. Sterk steypt gólfplata. Hitaveita er væntanleg, en aö ööru leyti er húsið fokhelt. Miklir stækkunarmöguleikar. Byggja má til viöbótar 1400 ferm. á einni hæö og 600 ferm. á þremur hæöum. Margskonar eignaskipti eru möguleg. Hægt er aö selja húsiö í tvennu lagi þ.e. 500 ferm. — byggingarréttur aö hálfu. Mjög góö kjör. Leitið upplýsinga nú pegar. JL EIGNANAUST ^■^ Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 * 11 ^ Sölum.: Lárus Helga. Ingólfur Skúlason. Lögm.: Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM JÓH.ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Sérhæð í tvíbýlishúsi Neöri hæö 150 fm viö Tunguheiöi í Kópavogi. Ný teppalögð meö haröviöarinnréttingu. Allt sér. Ræktuö lóö. Bílskúr. Á úrvalsstað í austurbænum Hæð og rishæö í vel byggðu steinhúsi skammt frá Landspítalanum. Hæöin er um 100 fm. (5 herb. íbúö) og rishæöin er um 75 fm. (3 herb. snyrting og geymsla). Ræktuö lóö. Nokkurrar endurbótar er þörf. Nánari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. í Fljótshlíðinni — Stórkostlegt útsýni Járnklætt timburhús á steyptum kjallara. Grunnflötur um 50 fm meö góöu ræktunarlandi til leigu. Stórkostlegt útsýni og sumarfegurð. Verð aöeins kr. 5 millj. Selfoss — Þorlákshöfn Til sölu nokkur einbýlishús. Eignaskipti möguleg. Ótrúlega lágt verö miðaö við byggingarkostnaö. Einbýlishús í Mosfellssveit Húsið er um 145 fm auk þess stór bíiskúr. Fokhelt í haust. Ótrúlega gott verð. Samkomulag getur oröið um frekari frágang hússins. í austurborginni óskast rúmgóöur séreignarhluti. Hæö og ris eöa hæö og kjallari, einbýlishús í smáíbúðahverfi kemur til greina eða gott parhús. Mjög mikil útborgun fyrir rétta eign. Opið í dag sunnudag frá kl. 1—3. ALMENNA FAST EIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 81066 Dalaland 2ja herb. falleg 55 ferm. íbúð á jaröhæð, flísalagt bað, harð- viðareldhús. Arahólar 2ja herb. mjög falleg 65 ferm. íbúð á 2. hæð. Ný teppi, flísalagt bað. íbúðin er laus nú Meistaravellir 2ja herb. góð 65 ferm. íbúð á jarðhæð. Arahólar 3ja herb. falleg og rúmgóð 95 ferm. endaíbúð á 1. hæð í 3ja hæöa blokk. Flísalagt bað. Harðviðarinnrétting í eldhúsi. Sér þvottaherb. mikil og góð sameign. Glæsllegt útsýni, bíl- skur. Bólstaöahlíð 5—6 herb. góð 120 ferm. íbúð á 2. hæð. Haröviðarlnnrétting í eldhúsi, flísalagt bað, bílskúr. Fálkagata einbýllshús haað og ris ca. 100 ferm. á hæöinni eru tvær stofur, eldhús og bað. t risi eru tvö svefnherb. Húsafell FASTEIGNA < Bæjarleióa FASTEKjNASALA LanghoHsvegi 115 < Bæjarleioahúsinu ) simi: 81066 26200 2ja herbergja íbúðir óskast á söluskrá Viö höfum fjölda kaupenda aö 2ja herbergja íbúöum víös vegar um bæinn. FtSTEIGIAmi MORGHVBLtBSHl'SIM Óskar Kristjánsson MÁLFLLTSISGSSKRIFSTOPA (iuðmundur Pótursson hrl., Axt*l Einarsson hrl. 29555 Fokheldar 3ja herb. íbúðir Höfum fengiö í sölu 3ja herb. íbúöir meö bílskúr á Seltjarnarnesi, fjórbýlishús, stærö hverrar íbúöar 90 ferm. Þessar íbúöir eru staösettar á besta staö á nesinu í góöu umhverfi. íbúöirnar seljast fokheldar. Beöið eftir húsnæöismálaláni 3.6 millj., teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 Ingólfur Skúlason, (vió Stjörnubíó) °9 Lárus Helgason SÍMI 29555 * | v Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. 29555 Lokað í dag. Hamraborg 2 hb. ca. 65 fm. íbúö á 4. hæð bílskýli. Verð 9,5—10 m. Útb. 7 m. Bragagata 3 hb. 2. hæð, ca. 80 fm. Verð 8,5 m. Útb. 6,5 m. Furugrund 3 hb. 2. hæð, ný íbúð í fjölbýli. Verð 11,5 m. Utb. 8,5 m. Holtsgata 3 hb. 1. hæð í fjórbýlish. Verö 12 m. Útb. 8 m. Hverfisgata Hfj. 2—3 hb. hæð og ris. Sér inng. Verö 7,5—8 m. Suðurgata Hfj. 3 hb. 74 fm. sér inng. Verö 10 m. Útb. 6,5—7 m. Kaplaskjólsvegur 4 hb. 3 hæð í fjölbýli. Verð 14,5 m. Útb. 9,5—10 m. Krókahraun Hfj. 4 hb. 100 fm. 2. hæö í fjórb. Verð 16 m. Útb. 12 m. Langholtsvegur 4 hb. 100 fm. góð íbúö í þríbýli, sér inng. Verð 13 m. Útb. 9 m. Drápuhlíö 5 hb. 143 fm. sérhæð. Suður svalir. Verð tilboö. Miklabraut 4 hb. 1. hæð t fjölbýli. Verö tilboö. Eskihlíð 7 hb. hæö og ris í tvíbýli. Verð tilboö. Grettisgata Einbýli 2 hæðir + kj. Bílskúrs- réttur. Verð 13 m. Útb. 8 m. Mosfellssveit Timbur einbýli 7—9 hb. Geta verið tvær íbúðir. Verð tilboð. Arnartangi 4 hb. raðhús 94 fm. sauna bað. Verð tilboö. Grettisgata Timbur raöhús, ca. 150 fm. Verð tilboð. Nönnugata 4 hb. hæð og ris. Endurnýjað m. byggingarétti. Verð tilboð. Tunguvegur raöhús 4 hb. ca. 100 fm. 2 hæðir. Húsið er laust strax. Verð tilboð. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Ingólfur Skúlason sölum. Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Sogavegur 2ja herb. kjallaraíbúö. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Asparfell 3ja herb. 85 fm íbúð á 5. hæö. Bílskúr fylgir. Verð 12—13 millj. Útb. 8—9 millj. Laugavegur 3ja herb. risíbúð 88 fm lítið undir súö. Verð 8 millj. útb. 4.5— 5 millj. Eyjabakki sérstaklega vönduö og vel með farin 4ra herb. íbúð 112 fm á 3. hæð. íbúöln er teppalögð. Búr og þvottahús í íbúðinni. Suður svalir. Hús ný málað. Verð 15—16 millj. Útb. 9,5—10 millj. Vesturberg Tvær 4ra herb. 110 fm íbúðir í fjölbýlishúsum viö Vesturberg. Verð 14 — 14.5 millj. Útb. 9.5— 10 millj. Dúfnahólar 5—6 herb. 130 fm íbúð á 7. hæð. Bílskúr fylgir. Mikið út- sýni. Verð 17—18 millj. Útb. 12—12.5 millj. Gaukshólar 5 herb. 138 fm íbúð á 5. hæö. Bílskúr. Mikið útsýni. Verð 16.5 millj. Útb. 11.5 millj. Otrateigur Endaraðhús á 2 hæðum 130 fm. Ræktuð lóð. Suður svalir. Bílskúr. Verð 24—25 millj. Útb. 18 millj. Merkjateigur Mosfellssveit Stórt einbýlishús. Timbur á steinsteyptum kjallara. 240 fm + 30 fm bílskúr. Frágengin lóö. Verð 20 milfj. Útb. 13 millj. Sölustj. Bjarni Ólafsson Gísli B. Garöarsson hdl., Fasteignasalan REIN Klapparstíg 25—27. í smíðum raðhús í Mosfellssveit. Einbýlishús í Garðabæ. Raðhús í Seljahverfi. Sumarbústaöur Nýr sumarbústaður skammt frá Sogsvirkjun um 45 ferm. að grunnfleti ásamt svefnlofti, girt land um 1300 ferm. Aðeins 800 m að sundlaug. Njarðvík neðri hæð í tvíbýlishúsi um 120 ferm. ásamt bílskúr. Verð 9 millj. útb. 2.5 millj. Álfaskeið 4ra herb. endaíbúö í fjölbýlis- húsi um 105 ferm., suöursvalir, þvottaherb. á hæöinni. Útb. 9 millj. Fífusel 4ra herb. íbúö í smíöum um 117 ferm., þvottaherb. og búr á hæðinni, sér geymsla í kjallara. Bílskúrsréttur. íbúðin er til afhendingar nú þegar. Verð 13 millj., útb. 9 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð um 110 ferm., geymsla og þvottaherb. á hæðinni. Útb. 11 millj. Höfum kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúöum, rað- húsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kóþavogi, Hafnar- firöi og Mosfellssveít. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsimi 4261 8.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.